Óljóst hvað veldur svo stórum jökulhlaupum Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 27. júlí 2024 19:47 Benedikt Ófeigsson fagstjóri hjá Veðurstofunni. Vísir Veðurfræðingur segir líklegt að jökulhlaup úr Mýrdalsjökli hafi þegar náð hámarki. Jökulhlaup verði á hverju sumri en óljóst sé hvað veldur því að sum séu stærri en önnur. Sem fyrr sé möguleiki á eldgosi í Kötlu. „Þetta er í stærri kantinum. Það er mjög algengt og á hverju sumri eru mörg hlaup úr Mýrdalsjökli í mismunandi ár og þetta gerist seinni hluta sumars,“ segir Benedikt Ófeigsson fagstjóri hjá Veðurstofunni. Einstaka sinnum komi stærri hlaup og þetta sé eitt af þeim, önnur stór hafi orðið 2011 og 1955. „Þannig að þau koma ekki oft en þau koma.“ Hvað veldur því að þau séu stærri? „Það er óljóst. Eitthvað veldur því að það kemst meira vatn af stað og líklega hefur það með jarðhitakerfið að gera, í eldstöðinni. Það nær einhvern veginn að hleypa meira vatni í einu heldur en almennt gengur og gerist. Þá fáum við stærri hlaup sem geta valdið usla.“ Benedikt sagði svo virðast sem hlaupið væri að ná hámarki við þjóðveginn á sjöunda tímanum. „Við sáum ummerki frá ljósmyndum úr flugi að það var líklega farið að sjatna við jökulsporðinn um þrjúleytið og núna virðist það vera búið að ná hámarki við þjóðveginn.“ Klippa: Óvissustig vegna hlaups Þýðir þetta að það gæti gosið í Kötlu? „Það getur komið gos í Kötlu hvenær sem er. Við erum búin að vera að bíða eftir henni síðan 1950. Þannig að það er alltaf möguleiki. “ Mýrdalshreppur Náttúruhamfarir Mest lesið Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Innlent Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Innlent Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Erlent Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Innlent Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks Innlent Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Innlent Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Erlent Julian Assange í heimsókn á Íslandi Innlent Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Innlent Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Innlent Fleiri fréttir Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Skilji áhyggjurnar Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Um sé að ræða afturför í jafnréttismálum Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Máttu gauka nafni tengdamóðurinnar að Ásthildi Lóu Fimm ár fyrir að stinga mann í tvígang í brjóstið Sjá meira
„Þetta er í stærri kantinum. Það er mjög algengt og á hverju sumri eru mörg hlaup úr Mýrdalsjökli í mismunandi ár og þetta gerist seinni hluta sumars,“ segir Benedikt Ófeigsson fagstjóri hjá Veðurstofunni. Einstaka sinnum komi stærri hlaup og þetta sé eitt af þeim, önnur stór hafi orðið 2011 og 1955. „Þannig að þau koma ekki oft en þau koma.“ Hvað veldur því að þau séu stærri? „Það er óljóst. Eitthvað veldur því að það kemst meira vatn af stað og líklega hefur það með jarðhitakerfið að gera, í eldstöðinni. Það nær einhvern veginn að hleypa meira vatni í einu heldur en almennt gengur og gerist. Þá fáum við stærri hlaup sem geta valdið usla.“ Benedikt sagði svo virðast sem hlaupið væri að ná hámarki við þjóðveginn á sjöunda tímanum. „Við sáum ummerki frá ljósmyndum úr flugi að það var líklega farið að sjatna við jökulsporðinn um þrjúleytið og núna virðist það vera búið að ná hámarki við þjóðveginn.“ Klippa: Óvissustig vegna hlaups Þýðir þetta að það gæti gosið í Kötlu? „Það getur komið gos í Kötlu hvenær sem er. Við erum búin að vera að bíða eftir henni síðan 1950. Þannig að það er alltaf möguleiki. “
Mýrdalshreppur Náttúruhamfarir Mest lesið Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Innlent Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Innlent Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Erlent Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Innlent Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks Innlent Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Innlent Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Erlent Julian Assange í heimsókn á Íslandi Innlent Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Innlent Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Innlent Fleiri fréttir Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Skilji áhyggjurnar Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Um sé að ræða afturför í jafnréttismálum Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Máttu gauka nafni tengdamóðurinnar að Ásthildi Lóu Fimm ár fyrir að stinga mann í tvígang í brjóstið Sjá meira