Segir að Liverpool muni spila með „alvöru framherja“ í vetur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. júlí 2024 12:46 Þjálfari Liverpool. Justin Berl/Getty Images Arne Slot, nýráðinn þjálfari enska knattspyrnufélagsins Liverpool, segir að sínir menn muni spila með „alvöru framherja“ á komandi tímabili eða svokallaða níu. Hinn 45 ára gamli Slot tekur við Liverpool eftir góðan árangur með Feyenoord í heimalandinu Hollandi. Hann fær það verðuga verkefni að taka við af einum ástsælasta stjóra Liverpool frá upphafi, Jürgen Klopp. Klopp byggði sitt besta Liverpool-lið að vissu upp á því að spila með Roberto Firmino sem falska níu. Þrátt fyrir að Firmino væri stillt upp sem fremsta manni þá var hann það sjaldan þar sem framherjar liðsins voru að venju þeir sem komust í flest færin og skoruðu mörkin. Firmino vann hins vegar mikilvæga vinnu bæði þegar kom að pressu sem og í uppspili. Hann var hins vegar ekki nálægt því að skora jafn mörg mörk og kollegar sínir. Alls skoraði hann í 111 mörk og gaf 75 stoðsendingar í 362 leikjum fyrir Liverpool. Slot ræddi við fjölmiðla nýverið og þar kom fram að lið hans muni spila með „alvöru framherja“ ólíkt því sem það gerði gegn Real Betis þar sem liðið er enn án fjölda lykilmanna eftir þátttöku þeirra á Evrópumótinu sem og Suður-Ameríkukeppninni. „Á þessari leiktíð munuð þið sjá okkur spila með alvöru framherja en á þessari stundu erum við ekki með neinn leikfæran,“ sagði Slot. Liverpool mætir nýliðum Ipswich Town í 1. umferð ensku úrvalsdeildarinnar þann 17. ágúst næstkomandi. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sjá meira
Hinn 45 ára gamli Slot tekur við Liverpool eftir góðan árangur með Feyenoord í heimalandinu Hollandi. Hann fær það verðuga verkefni að taka við af einum ástsælasta stjóra Liverpool frá upphafi, Jürgen Klopp. Klopp byggði sitt besta Liverpool-lið að vissu upp á því að spila með Roberto Firmino sem falska níu. Þrátt fyrir að Firmino væri stillt upp sem fremsta manni þá var hann það sjaldan þar sem framherjar liðsins voru að venju þeir sem komust í flest færin og skoruðu mörkin. Firmino vann hins vegar mikilvæga vinnu bæði þegar kom að pressu sem og í uppspili. Hann var hins vegar ekki nálægt því að skora jafn mörg mörk og kollegar sínir. Alls skoraði hann í 111 mörk og gaf 75 stoðsendingar í 362 leikjum fyrir Liverpool. Slot ræddi við fjölmiðla nýverið og þar kom fram að lið hans muni spila með „alvöru framherja“ ólíkt því sem það gerði gegn Real Betis þar sem liðið er enn án fjölda lykilmanna eftir þátttöku þeirra á Evrópumótinu sem og Suður-Ameríkukeppninni. „Á þessari leiktíð munuð þið sjá okkur spila með alvöru framherja en á þessari stundu erum við ekki með neinn leikfæran,“ sagði Slot. Liverpool mætir nýliðum Ipswich Town í 1. umferð ensku úrvalsdeildarinnar þann 17. ágúst næstkomandi.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sjá meira