Þór kaupir Aron frá KR Valur Páll Eiríksson skrifar 30. júlí 2024 13:11 Aron Kristófer er snúinn heim í Þorpið. Mynd/Þór Ak. Aron Kristófer Lárusson er genginn í raðir uppeldisfélags síns Þórs. Akureyrarliðið kaupir hann frá KR. Þór tilkynnti um komu Arons á samfélagsmiðlum í dag. Aron er uppalinn hjá Þórsurum og er því snúinn heim í Þorpið. Aron Kristófer er 26 ára gamall vinstri bakvörður sem hefur verið á mála hjá KR frá árinu 2022. Hann spilaði níu leiki fyrir félagið í Bestu deildinni í sumar. Aron var ekki í leikmannahópi KR gegn KA í gær en hann hefur glímt við smávægileg meiðsli vegna höggs. Hann gengur nú í raðir Þórs sem er í sjöunda sæti Lengjudeildarinnar með 17 stig. Heima er best 🤍❤️ pic.twitter.com/xWhOyf4RBj— Þór fótbolti (@Thor_fotbolti) July 30, 2024 Tíðindin koma heldur á óvart enda KR-ingar í mikilli fallbaráttu, meiðslavandræðum og eru þunnskipaðir. Aron Kristófer var eini hreinræktaði vinstri bakvörðurinn í liði KR en Atli Sigurjónsson hefur leyst stöðu bakvarðar að undanförnu. Pálmi Rafn Pálmason, þjálfari KR, hefur verið opinn með það að liðið þurfi á liðsstyrk að halda og nefndi það síðast í viðtali eftir 2-2 jafntefli KR við KA í gærkvöld. Ástbjörn Þórðarson, Gyrðir Hrafn Guðbrandsson og Alexander Helgi Sigurðarson hafa samið við KR um að ganga í raðir félagsins eftir leiktíðina en ekkert hefur bólað á liðsstyrk í sumarglugganum sem er opinn til 17. ágúst næst komandi. Lengjudeild karla Þór Akureyri KR Tengdar fréttir Áframhaldandi meiðslavandræði KR: Stefán tognaður Stefán Árni Geirsson var í byrjunarliði KR þegar liðið tók á móti KR í Bestu deild karla í kvöld. Það var hins vegar stutt gaman þar sem þessi skemmtilegi leikmaður fór meiddur af velli í fyrri hálfleik. 29. júlí 2024 21:15 KR-ingar féllu þegar þeir léku síðast níu leiki í röð án sigurs KR lék í gær níunda leikinn í röð í Bestu deild karla í fótbolta án þess að ná að fagna sigri þegar liðið gerði 2-2 jafntefli á heimavelli á móti KA. 30. júlí 2024 13:00 Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Fleiri fréttir Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Sjá meira
Þór tilkynnti um komu Arons á samfélagsmiðlum í dag. Aron er uppalinn hjá Þórsurum og er því snúinn heim í Þorpið. Aron Kristófer er 26 ára gamall vinstri bakvörður sem hefur verið á mála hjá KR frá árinu 2022. Hann spilaði níu leiki fyrir félagið í Bestu deildinni í sumar. Aron var ekki í leikmannahópi KR gegn KA í gær en hann hefur glímt við smávægileg meiðsli vegna höggs. Hann gengur nú í raðir Þórs sem er í sjöunda sæti Lengjudeildarinnar með 17 stig. Heima er best 🤍❤️ pic.twitter.com/xWhOyf4RBj— Þór fótbolti (@Thor_fotbolti) July 30, 2024 Tíðindin koma heldur á óvart enda KR-ingar í mikilli fallbaráttu, meiðslavandræðum og eru þunnskipaðir. Aron Kristófer var eini hreinræktaði vinstri bakvörðurinn í liði KR en Atli Sigurjónsson hefur leyst stöðu bakvarðar að undanförnu. Pálmi Rafn Pálmason, þjálfari KR, hefur verið opinn með það að liðið þurfi á liðsstyrk að halda og nefndi það síðast í viðtali eftir 2-2 jafntefli KR við KA í gærkvöld. Ástbjörn Þórðarson, Gyrðir Hrafn Guðbrandsson og Alexander Helgi Sigurðarson hafa samið við KR um að ganga í raðir félagsins eftir leiktíðina en ekkert hefur bólað á liðsstyrk í sumarglugganum sem er opinn til 17. ágúst næst komandi.
Lengjudeild karla Þór Akureyri KR Tengdar fréttir Áframhaldandi meiðslavandræði KR: Stefán tognaður Stefán Árni Geirsson var í byrjunarliði KR þegar liðið tók á móti KR í Bestu deild karla í kvöld. Það var hins vegar stutt gaman þar sem þessi skemmtilegi leikmaður fór meiddur af velli í fyrri hálfleik. 29. júlí 2024 21:15 KR-ingar féllu þegar þeir léku síðast níu leiki í röð án sigurs KR lék í gær níunda leikinn í röð í Bestu deild karla í fótbolta án þess að ná að fagna sigri þegar liðið gerði 2-2 jafntefli á heimavelli á móti KA. 30. júlí 2024 13:00 Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Fleiri fréttir Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Sjá meira
Áframhaldandi meiðslavandræði KR: Stefán tognaður Stefán Árni Geirsson var í byrjunarliði KR þegar liðið tók á móti KR í Bestu deild karla í kvöld. Það var hins vegar stutt gaman þar sem þessi skemmtilegi leikmaður fór meiddur af velli í fyrri hálfleik. 29. júlí 2024 21:15
KR-ingar féllu þegar þeir léku síðast níu leiki í röð án sigurs KR lék í gær níunda leikinn í röð í Bestu deild karla í fótbolta án þess að ná að fagna sigri þegar liðið gerði 2-2 jafntefli á heimavelli á móti KA. 30. júlí 2024 13:00