Íslendingur vinnur við að mynda Ólympíuleikana fyrir Frakkana Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. ágúst 2024 11:00 Friðrik Þór Halldórsson er þessa dagana á bak við myndavélina á Ólympíugolfvellinum í Frakklandi. @isiiceland Þegar það fer fram flott alþjóðlegt golfmót í dag þá eru miklar líkur á því að mótshaldarar hringi í íslenska myndatökumanninn Friðrik Þór Halldórsson. Svo var það einnig þegar þurfti að kalla til bestu myndatökumennina fyrir golfkeppni Ólympíuleikanna í París. Friðrik Þór er því að starfa á Ólympíuleikunum en golfkeppnina fer fram á Le Golf National golfvellinum í Guyancourt, suðvestur af Parísarborg. Þetta er í fyrsta sinn sem Friðrik Þór starfar við upptökur á Ólympíuleikum. Hann er nýkominn af Opna breska meistaramótinu hjá hinum konunglega Troon golfklúbbi í Skotlandi þar sem hann var líka meðal myndatökumanna. Friðrik Þór er með víðtæka reynslu í að taka upp golfviðburði og hefur meðal annars verið tökumaður á helstu golfmótum í Evrópu. Má þar nefna Ryder-bikarinn auk Opna breska. Friðrik Þór hefur einnig myndað tugi Íslandsmeistaramóta hér heima og fylgt íslenskum atvinnumönnum eftir á golfmótum erlendis. View this post on Instagram A post shared by ÍSÍ (@isiiceland) Golf Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Fótbolti Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Dagskráin: Reykjavíkurslagur í Bónus deildinni og Orri spilar á móti Man Utd Sport „Þetta var gott próf fyrir okkur“ Sport Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Fótbolti Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Handbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Svo var það einnig þegar þurfti að kalla til bestu myndatökumennina fyrir golfkeppni Ólympíuleikanna í París. Friðrik Þór er því að starfa á Ólympíuleikunum en golfkeppnina fer fram á Le Golf National golfvellinum í Guyancourt, suðvestur af Parísarborg. Þetta er í fyrsta sinn sem Friðrik Þór starfar við upptökur á Ólympíuleikum. Hann er nýkominn af Opna breska meistaramótinu hjá hinum konunglega Troon golfklúbbi í Skotlandi þar sem hann var líka meðal myndatökumanna. Friðrik Þór er með víðtæka reynslu í að taka upp golfviðburði og hefur meðal annars verið tökumaður á helstu golfmótum í Evrópu. Má þar nefna Ryder-bikarinn auk Opna breska. Friðrik Þór hefur einnig myndað tugi Íslandsmeistaramóta hér heima og fylgt íslenskum atvinnumönnum eftir á golfmótum erlendis. View this post on Instagram A post shared by ÍSÍ (@isiiceland)
Golf Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Fótbolti Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Dagskráin: Reykjavíkurslagur í Bónus deildinni og Orri spilar á móti Man Utd Sport „Þetta var gott próf fyrir okkur“ Sport Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Fótbolti Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Handbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira