Segja að það pissi allir í laugina á Ólympíuleikunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. ágúst 2024 23:00 Kate Douglass, Ólympíumeistari í 200 metra bringusundi á Ólympíuleikunum í París, er ein af þeim sem svaraði spurningunni. Getty/Luke Hales Eftir alla umræðuna um að skolpið í París sé að gera Signu hættulega fyrir sundhluta þríþrautarinnar þá er eitt versta geymda leyndarmálið í sundinu að keppendur eru óhræddir við það að losa sig við þvag í sundlauginni. Summer Sanders, fyrrum gullverðlaunahafi á Ólympíuleikunum, er á leikunum fyrir Yahoo Sports og hún spurði sundfólk út í það hvort þau pissi í Ólympíulaugina. „Já ég geri það,“ sagði sundkonan Olivia Chambers. „Ef þú segist ekki pissa í laugina þá ertu að ljúga, því allir gera það og þau gera meira af því en þú heldur,“ sagði sundkonan Kate Douglass. Douglass varð Ólympíumeistari í 200 metra bringusundi á leikunum í París og silfur í 200 metra fjórsundi. Svo hinir sem ljúga „Það eru þau sem segja sannleikann og svo hinir sem ljúga. Það pissa allir í laugina,“ sagði sundmaðurinn Bobby Finke. Finke vann gull í 1500 metra skriðsundi á nýju heimsmeti og silfur í 800 metra skriðsundi í París en hann er líka tvöfaldur gullverðlaunahafi frá því á ÓL í Tókýó. „Jú ég pissa í laugina. Það er enginn tími fyrir mig að fara upp úr lauginni og á klósettið ef ég þarf að pissa,“ sagði sundkonan Jessica Long sem hefur unnið sextán gullverðlaun á Ólympíumóti fatlaðra í gegnum tíðina. Sem betur fer er klórið í lauginni að gera sitt og bakteríurnar eiga því ekki möguleika í lauginni ólíkt því hvernig þær fá að valsa um í ánni Signu. View this post on Instagram A post shared by Yahoo Sports (@yahoosports) Sund Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir” Körfubolti Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Handbolti Ráðinn fimmtán tímum eftir að Freyr var rekinn Fótbolti Trinity Rodman: „Hann er kannski blóðpabbi minn en ekkert annað“ Fótbolti Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Enski boltinn Nauðsynlegt og löngu tímabært Íslenski boltinn Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Enski boltinn „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Handbolti „Við erum betri með Rashford“ Enski boltinn Frétti af dauða bróður síns í hálfleik Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Southampton - Liverpool | Ríkjandi meistarar gegn stjóralausu liði Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Þremur skrefum frá titli Real Madrid fyrsti álfumeistarinn Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Í beinni: Valur - Grindavík | Hvað gerist í síðasta leik ársins? Í beinni: ÍR - Haukar | Sjóðheitir heimamenn Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Undirbýr sig fyrir leikinn gegn Littler með því að klippa fólk „Vissi hvað ég var að fara út í“ KR sótti Gigliotti Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum Sló í gegn á HM: Villtist á leið upp á svið og fagnaði eins og Cole Palmer „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Durant hatar nýja fyrirkomulagið í Stjörnuleiknum Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Trinity Rodman: „Hann er kannski blóðpabbi minn en ekkert annað“ Ráðinn fimmtán tímum eftir að Freyr var rekinn Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Barton ákærður „Við erum betri með Rashford“ „Stundum svolítið ósanngjarnt að vera atvinnumaður í körfubolta“ Íslendingarnir allir ósammála valinu á Vinicius Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Nauðsynlegt og löngu tímabært Bikar á loft eftir Las Vegas jólasýningu Grikkjans Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Frétti af dauða bróður síns í hálfleik Dagskráin: Báðar Bónus deildirnar og Liverpool Sjá meira
Summer Sanders, fyrrum gullverðlaunahafi á Ólympíuleikunum, er á leikunum fyrir Yahoo Sports og hún spurði sundfólk út í það hvort þau pissi í Ólympíulaugina. „Já ég geri það,“ sagði sundkonan Olivia Chambers. „Ef þú segist ekki pissa í laugina þá ertu að ljúga, því allir gera það og þau gera meira af því en þú heldur,“ sagði sundkonan Kate Douglass. Douglass varð Ólympíumeistari í 200 metra bringusundi á leikunum í París og silfur í 200 metra fjórsundi. Svo hinir sem ljúga „Það eru þau sem segja sannleikann og svo hinir sem ljúga. Það pissa allir í laugina,“ sagði sundmaðurinn Bobby Finke. Finke vann gull í 1500 metra skriðsundi á nýju heimsmeti og silfur í 800 metra skriðsundi í París en hann er líka tvöfaldur gullverðlaunahafi frá því á ÓL í Tókýó. „Jú ég pissa í laugina. Það er enginn tími fyrir mig að fara upp úr lauginni og á klósettið ef ég þarf að pissa,“ sagði sundkonan Jessica Long sem hefur unnið sextán gullverðlaun á Ólympíumóti fatlaðra í gegnum tíðina. Sem betur fer er klórið í lauginni að gera sitt og bakteríurnar eiga því ekki möguleika í lauginni ólíkt því hvernig þær fá að valsa um í ánni Signu. View this post on Instagram A post shared by Yahoo Sports (@yahoosports)
Sund Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir” Körfubolti Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Handbolti Ráðinn fimmtán tímum eftir að Freyr var rekinn Fótbolti Trinity Rodman: „Hann er kannski blóðpabbi minn en ekkert annað“ Fótbolti Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Enski boltinn Nauðsynlegt og löngu tímabært Íslenski boltinn Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Enski boltinn „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Handbolti „Við erum betri með Rashford“ Enski boltinn Frétti af dauða bróður síns í hálfleik Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Southampton - Liverpool | Ríkjandi meistarar gegn stjóralausu liði Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Þremur skrefum frá titli Real Madrid fyrsti álfumeistarinn Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Í beinni: Valur - Grindavík | Hvað gerist í síðasta leik ársins? Í beinni: ÍR - Haukar | Sjóðheitir heimamenn Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Undirbýr sig fyrir leikinn gegn Littler með því að klippa fólk „Vissi hvað ég var að fara út í“ KR sótti Gigliotti Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum Sló í gegn á HM: Villtist á leið upp á svið og fagnaði eins og Cole Palmer „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Durant hatar nýja fyrirkomulagið í Stjörnuleiknum Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Trinity Rodman: „Hann er kannski blóðpabbi minn en ekkert annað“ Ráðinn fimmtán tímum eftir að Freyr var rekinn Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Barton ákærður „Við erum betri með Rashford“ „Stundum svolítið ósanngjarnt að vera atvinnumaður í körfubolta“ Íslendingarnir allir ósammála valinu á Vinicius Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Nauðsynlegt og löngu tímabært Bikar á loft eftir Las Vegas jólasýningu Grikkjans Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Frétti af dauða bróður síns í hálfleik Dagskráin: Báðar Bónus deildirnar og Liverpool Sjá meira