Á bólakafi í Hólmsá Ólafur Björn Sverrisson skrifar 4. ágúst 2024 19:51 Lítið sást í bílinn, af gerðinni Suzuki Jimny. landsbjörg Björgunarsveitir voru fyrr í dag kallaðar út til aðstoðar ferðamanni sem hafði fest bíl sinn í Hólmsá. Greint er frá þessu í tilkynningu. Nánar tiltekið voru það björgunarsveitirnar Lífgjöf í Álftaveri og Stjarnan í Skaftártungum voru kallaðar út. Tilkynningin barst frá ferðalang á Fjallabaksleið syðri. Staðan í Hólmsá fyrr í dag. landsbjörg „Hann sá yfir vatnselginn ferðamann á Jimny í vandræðum við hinn bakkann. Tilkynnandi treysti sér ekki yfir. Ökumaður Jimny bílsins komst út úr honum og upp á bakka.“ Lífgjöf og Stjarnan hafi farið á vettvang austan og vestan árinnar, þannig að ef ekki væri fært vað á henni væri aðstoð beggja vegna árinnar. Pálmar Atli Jóhannesson, formaður Stjörnunnar, segist sjaldan hafa séð jafn mikið vatn í Hólmsá og í dag. Björgunarsveitarmaður segist ekki hafa séð jafnmikið í ánni.landsbjörg „Ökumanninum var komið í hlýjan björgunarsveitarbíl en hann var kaldur og hrakinn þegar björgun barst. Bílinn þurfti hins vegar að skilja eftir í ánni. Hann virtist hafa strandað á grjóti eða einhverju og hreyfðist ekki, en björgunarsveitarfólk fann ekki botn milli bíls og bakka í viðleitni sinni við að koma honum upp úr ánni. Ferðalangurinn hafði náð einhverjum farangri sínum upp á bakkann og þáði far með björgunarsveitarbíl til byggða, hvar hann átti bókaða gistingu í kvöld í nágrenni Kirkjubæjarklausturs.“ Björgunarsveitarmenn frá Lífgjöf.landsbjörg Björgunarsveitir Rangárþing ytra Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Útför páfans á laugardag Erlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Fleiri fréttir Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Sjá meira
Greint er frá þessu í tilkynningu. Nánar tiltekið voru það björgunarsveitirnar Lífgjöf í Álftaveri og Stjarnan í Skaftártungum voru kallaðar út. Tilkynningin barst frá ferðalang á Fjallabaksleið syðri. Staðan í Hólmsá fyrr í dag. landsbjörg „Hann sá yfir vatnselginn ferðamann á Jimny í vandræðum við hinn bakkann. Tilkynnandi treysti sér ekki yfir. Ökumaður Jimny bílsins komst út úr honum og upp á bakka.“ Lífgjöf og Stjarnan hafi farið á vettvang austan og vestan árinnar, þannig að ef ekki væri fært vað á henni væri aðstoð beggja vegna árinnar. Pálmar Atli Jóhannesson, formaður Stjörnunnar, segist sjaldan hafa séð jafn mikið vatn í Hólmsá og í dag. Björgunarsveitarmaður segist ekki hafa séð jafnmikið í ánni.landsbjörg „Ökumanninum var komið í hlýjan björgunarsveitarbíl en hann var kaldur og hrakinn þegar björgun barst. Bílinn þurfti hins vegar að skilja eftir í ánni. Hann virtist hafa strandað á grjóti eða einhverju og hreyfðist ekki, en björgunarsveitarfólk fann ekki botn milli bíls og bakka í viðleitni sinni við að koma honum upp úr ánni. Ferðalangurinn hafði náð einhverjum farangri sínum upp á bakkann og þáði far með björgunarsveitarbíl til byggða, hvar hann átti bókaða gistingu í kvöld í nágrenni Kirkjubæjarklausturs.“ Björgunarsveitarmenn frá Lífgjöf.landsbjörg
Björgunarsveitir Rangárþing ytra Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Útför páfans á laugardag Erlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Fleiri fréttir Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent