Leitin hefur enn engan árangur borið og við heyrum í fulltrúa Landsbjargar í fréttatímanum.
Einnig verður rætt við sérfræðinga um ástandið á Reykjanesi þar sem enn eitt eldgosið er nú sagt yfirvofandi.
Og að auki gerum við Þjóðhátíð í Eyjum upp og heyrum í formanni Þjóðhátíðarnefndar sem segir að flestir hafi skemmt sér vel þrátt fyrir ansi slæmt veður.