Frá Bjarna Benediktssyni til Bestseller Jón Þór Stefánsson skrifar 6. ágúst 2024 23:04 Nanna Kristín Tryggvadóttir hefur verið aðstoðarmaður Bjarna Benediktssonar. Aðsend Nanna Kristín Tryggvadóttir ráðinn framkvæmdastjóri Bestseller á Íslandi sem rekur meðal annars Jack & Jones, Vero Moda, Selected, Vila og Name It. Nanna Kristín hefur undanfarið starfað sem aðstoðarmaður Bjarna Benediktssonar forsætisráðherra. Þar á undan var hún framkvæmdastjóri Byggingarfélagsins Húsheildar Hyrnu. Þá starfaði hún einnig í Landsbankanum, lengst af sem aðstoðarmaður bankastjóra. Hún er jafnframt formaður Landssambands sjálfstæðiskvenna og ein af forsvarskonum góðgerðarfélagsins Konur eru konum bestar. Í tilkynningu frá Bestseller er haft eftir Svanhildi Nönnu Vigfúsdóttur, starfandi stjórnarformanni félagsins, að ráðning Nönnu Krístínar sé hluti af umbreytingarferli sem félagið sé í. „Við höfum fjárfest miklum tíma og fjármunum í endurskoðun á innri ferlum, styrkingu innviða, uppfærslu á upplýsingatæknikerfum, mótun og framkvæmd markaðsmála og sjálfvirknivæðingu. Framtíð verslunar á Íslandi verður blanda af sjálfsafgreiðslu á netinu og rekstri búða. Við sjáum öran vöxt í viðskiptum á netinu og ætlum okkar að taka virkan þátt í þeirri samkeppni.“ Fram kemur að Nanna Kristín muni hefja störf á næstu dögum. „Bestseller er öflugt fyrirtæki með sterka markaðsstöðu og á spennandi vegferð. Það hafa orðið miklar umbreytingar á verslunum og kauphegðun undanfarin ár og ég hlakka mikið til að mæta til leiks og takast á við verkefnin framundan með öllu því öfluga fólki sem starfar hjá félaginu,“ er haft eftir Nönnu. Vistaskipti Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Vinnumarkaður Mest lesið Costco lækkaði í morgun og bætti svo í Neytendur Algengustu áramótaheitin 2026 og góð ráð til að standa við þau Atvinnulíf Neytendur eigi meira inni Neytendur Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Viðskipti innlent Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Viðskipti innlent Eldsneytisverð lækkaði hressilega á miðnætti Neytendur Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Neytendur Samherji gæti tvöfaldast Viðskipti innlent Fleiri fréttir Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Sjá meira
Nanna Kristín hefur undanfarið starfað sem aðstoðarmaður Bjarna Benediktssonar forsætisráðherra. Þar á undan var hún framkvæmdastjóri Byggingarfélagsins Húsheildar Hyrnu. Þá starfaði hún einnig í Landsbankanum, lengst af sem aðstoðarmaður bankastjóra. Hún er jafnframt formaður Landssambands sjálfstæðiskvenna og ein af forsvarskonum góðgerðarfélagsins Konur eru konum bestar. Í tilkynningu frá Bestseller er haft eftir Svanhildi Nönnu Vigfúsdóttur, starfandi stjórnarformanni félagsins, að ráðning Nönnu Krístínar sé hluti af umbreytingarferli sem félagið sé í. „Við höfum fjárfest miklum tíma og fjármunum í endurskoðun á innri ferlum, styrkingu innviða, uppfærslu á upplýsingatæknikerfum, mótun og framkvæmd markaðsmála og sjálfvirknivæðingu. Framtíð verslunar á Íslandi verður blanda af sjálfsafgreiðslu á netinu og rekstri búða. Við sjáum öran vöxt í viðskiptum á netinu og ætlum okkar að taka virkan þátt í þeirri samkeppni.“ Fram kemur að Nanna Kristín muni hefja störf á næstu dögum. „Bestseller er öflugt fyrirtæki með sterka markaðsstöðu og á spennandi vegferð. Það hafa orðið miklar umbreytingar á verslunum og kauphegðun undanfarin ár og ég hlakka mikið til að mæta til leiks og takast á við verkefnin framundan með öllu því öfluga fólki sem starfar hjá félaginu,“ er haft eftir Nönnu.
Vistaskipti Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Vinnumarkaður Mest lesið Costco lækkaði í morgun og bætti svo í Neytendur Algengustu áramótaheitin 2026 og góð ráð til að standa við þau Atvinnulíf Neytendur eigi meira inni Neytendur Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Viðskipti innlent Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Viðskipti innlent Eldsneytisverð lækkaði hressilega á miðnætti Neytendur Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Neytendur Samherji gæti tvöfaldast Viðskipti innlent Fleiri fréttir Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Sjá meira