Ósátt við að fá ekki að reykja á golfvellinum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. ágúst 2024 09:01 Charley Hull róar taugarnar með því að fá sér sígarettu. getty/Sarah Stier Enski kylfingurinn Charley Hull fær ekki að reykja á golfvellinum á Ólympíuleikunum. Hún segir að að reykingarnir rói sig. Mikla athygli vakti þegar Hull sást með sígarettu í munnvikinu á Opna bandaríska meistaramótinu fyrr á þessu ári. Hún endaði í 19. sæti á mótinu. Ekkert verður hins vegar af því að Hull kveiki sér í sígarettu á Le Golf National þar sem golfkeppni Ólympíuleikanna í París fer fram. Reglur leikanna meina íþróttafólki að reykja á keppnissvæðunum. Hull telur að reykingabannið hafi slæm áhrif á frammistöðu hennar. „Ég held að það geri það. Því þetta róar taugarnar aðeins,“ sagði Hull. Golfkeppni kvenna á Ólympíuleikunum hófst í morgun. Hull keppir fyrir hönd Bretlands ásamt Georgiu Hall. Golf Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Fótbolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Guardiola samdi til ársins 2027 Enski boltinn Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Handbolti Framarar náðu toppliðunum að stigum Handbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Mikla athygli vakti þegar Hull sást með sígarettu í munnvikinu á Opna bandaríska meistaramótinu fyrr á þessu ári. Hún endaði í 19. sæti á mótinu. Ekkert verður hins vegar af því að Hull kveiki sér í sígarettu á Le Golf National þar sem golfkeppni Ólympíuleikanna í París fer fram. Reglur leikanna meina íþróttafólki að reykja á keppnissvæðunum. Hull telur að reykingabannið hafi slæm áhrif á frammistöðu hennar. „Ég held að það geri það. Því þetta róar taugarnar aðeins,“ sagði Hull. Golfkeppni kvenna á Ólympíuleikunum hófst í morgun. Hull keppir fyrir hönd Bretlands ásamt Georgiu Hall.
Golf Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Fótbolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Guardiola samdi til ársins 2027 Enski boltinn Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Handbolti Framarar náðu toppliðunum að stigum Handbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira