Árni Finnsson,formaður Náttúruverndarsamtaka Íslands, gagnrýnir áætlanir íslenska ríkisins í loftslagsmálum, bæði fyrir metnaðarleysi og skort á útfærslu.
Ásmundur Einar Daðason, barna- og menntmálaráðherra ræðir það sem hann kallar umfangsmestu breytingar á íslensku menntakerfi á síðari árum, breytingar sem þegar hafa vakið mikla umræðu.
Helgi Magnús Gunnarsson, vararíkissaksóknari, hefur ritað dómsmálaráðherra bréf og krafist þess að áminning sem ríkissaksóknari veitti honum, verði afturkölluð þegar í stað. Hann gagnrýnir yfirmann sinn.
Ingibjörg Þórisdóttir, fyrrverandi fréttastjóri CNN í Bretlandi, ræðir uppþotin og mótmælin þar undangengnar vikur.