Helga Vala til Lögfræðistofu Reykjavíkur Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 15. ágúst 2024 15:56 Helga Vala sagði skilið við Samfylkinguna, sótti sér lögmannsréttindi og er komin til starfa á lögfræðistofu. LR Helga Vala Helgadóttir, fyrrverandi þingmaður og lögmaður, hefur bæst við hóp lögmanna Lögfræðistofu Reykjavíkur. Helga Vala útskrifaðist með ML gráðu frá Háskólanum í Reykjavík árið 2011 og öðlaðist sama ár málflutningsréttindi fyrir héraðsdómi og síðar fyrir Landsrétti. Helga Vala stofnaði ásamt öðrum lögmönnum Völvu lögmenn árið 2011 og starfaði þar uns hún tók sæti á Alþingi árið 2017. Hún sat á þingi fyrir Samfylkinguna en kaus að hverfa aftur til lögmannsstarfa haustið 2023 á Völvu lögmönnum. Á heimasíðu Völvu er Helga Vala skráð eini starfsmaðurinn. Á Alþingi gegndi hún ýmsum trúnaðarstörfum, var formaður þingflokks, formaður Stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar og Velferðarnefndar auk þess að eiga sæti í umhverfis- og samgöngunefnd, allsherjar- og menntamálanefnd og Íslandsdeild ÖSE, Öryggis og samvinnustofnunar Evrópu, svo dæmi séu tekin. Helga Vala hefur fjölbreytta reynslu úr lögmennsku en hennar helstu starfssvið eru stjórnsýslu- og stjórnskipunarréttur, fjölskyldu og barnaréttur, sakamála- og vinnuréttur, málefni útlendinga auk almennrar lögfræðiráðgjafar og málflutnings. Grétar Dór Sigurðsson, lögmaður og stjórnarformaður LR segir mjög ánægjulegt að fá Helgu Völu inn í öflugan hóp lögmanna LR. Hún búi yfir mikilli og fjölbreyttri reynslu sem muni nýtast viðskiptavinum stofunnar vel en styrkur stofunnar liggi einmitt í mikilli fagþekkingu og áratugareynslu á ólíkum sviðum lögfræðinnar. Lögmennska Vistaskipti Alþingi Mest lesið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Leita að manneskju við Sjáland Innlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira
Helga Vala stofnaði ásamt öðrum lögmönnum Völvu lögmenn árið 2011 og starfaði þar uns hún tók sæti á Alþingi árið 2017. Hún sat á þingi fyrir Samfylkinguna en kaus að hverfa aftur til lögmannsstarfa haustið 2023 á Völvu lögmönnum. Á heimasíðu Völvu er Helga Vala skráð eini starfsmaðurinn. Á Alþingi gegndi hún ýmsum trúnaðarstörfum, var formaður þingflokks, formaður Stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar og Velferðarnefndar auk þess að eiga sæti í umhverfis- og samgöngunefnd, allsherjar- og menntamálanefnd og Íslandsdeild ÖSE, Öryggis og samvinnustofnunar Evrópu, svo dæmi séu tekin. Helga Vala hefur fjölbreytta reynslu úr lögmennsku en hennar helstu starfssvið eru stjórnsýslu- og stjórnskipunarréttur, fjölskyldu og barnaréttur, sakamála- og vinnuréttur, málefni útlendinga auk almennrar lögfræðiráðgjafar og málflutnings. Grétar Dór Sigurðsson, lögmaður og stjórnarformaður LR segir mjög ánægjulegt að fá Helgu Völu inn í öflugan hóp lögmanna LR. Hún búi yfir mikilli og fjölbreyttri reynslu sem muni nýtast viðskiptavinum stofunnar vel en styrkur stofunnar liggi einmitt í mikilli fagþekkingu og áratugareynslu á ólíkum sviðum lögfræðinnar.
Lögmennska Vistaskipti Alþingi Mest lesið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Leita að manneskju við Sjáland Innlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira