Kjörís gaf nokkur tonn af ís í dag Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 17. ágúst 2024 20:04 Elías Þór Þorvarðarson, sölu- og markaðsstjóri hjá Kjörís, sem er alsæll með Ísdaginn eins og aðrir starfsmenn fyrirtækisins og gestir, sem mættu til að taka þátt í deginum. Magnús Hlynur Hreiðarsson Mörg tonn af ís runnu ofan í þá tuttugu þúsund gesti, sem heimsóttu Kjörís í Hveragerði í dag á Ísdegi fyrirtækisins þar sem allir gátu fengið eins mikið af ókeypis ís eins og þeir vildu. Nokkrir furðulegir ísar voru á boðstólnum, til dæmis laxaís, harðfiskís og sinnepsís. Þetta var fimmtánda árið í röð, sem ísdagur Kjörís er haldin í tengslum við bæjarhátíðina Blómstrandi daga í Hveragerði. Planið var fljótt af fyllast af fólki í morgun þegar opnaði, enda allir sólgnir í ís og hvað þá þegar hann er ókeypis. „Þetta er mjög gott, þetta er besti dagurinn á árinu,” sagði Erla Rós Heiðarsdóttir, gestur á Ísdeginum. „Þetta er bara æðislegt, mjög flott hérna,” sagði Petra Sif Stefánsdóttir, gestur á Ísdeginum. „Þetta er geggjað flott, við erum að koma í annað skiptið fjölskyldan,” sagði Erlingur Örn Óðinsson, gestur á ísdeginum „Eftir þennan dag verður oft niðurstaðan mjúkís ársins fyrir næsta ár og við erum akkúrat að kynna hér mjúkís ársins 2024, sem varð til á þessum degi í fyrra,” segir Elías Þór Þorvarðarson, sölu- og markaðsstjóri hjá Kjörís. Eru þetta mörg tonn af ís, sem var verið að gefa í dag eða hvað? „Já, þetta var í ómældu magni, við höfum ekki lagst í það hvað mikið fór út. Fólk hefur verið að hrósa okkur fyrir það að hér fengu allir nóg af ís í dag,” bætir Elías Þór við. Talið er að um 20 þúsund manns hafi mætt á Ísdag Kjörís í dag.Magnús Hlynur Hreiðarsson En verður þá til einhver ís í verslunum á mánudaginn? „Jú, jú, við höldum smá til hliðar, aðeins,” segir Elías Þór hlæjandi. Þessi ís kom skemmtilega á óvart á Ísdeginum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hveragerði Ís Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Fleiri fréttir Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Sjá meira
Þetta var fimmtánda árið í röð, sem ísdagur Kjörís er haldin í tengslum við bæjarhátíðina Blómstrandi daga í Hveragerði. Planið var fljótt af fyllast af fólki í morgun þegar opnaði, enda allir sólgnir í ís og hvað þá þegar hann er ókeypis. „Þetta er mjög gott, þetta er besti dagurinn á árinu,” sagði Erla Rós Heiðarsdóttir, gestur á Ísdeginum. „Þetta er bara æðislegt, mjög flott hérna,” sagði Petra Sif Stefánsdóttir, gestur á Ísdeginum. „Þetta er geggjað flott, við erum að koma í annað skiptið fjölskyldan,” sagði Erlingur Örn Óðinsson, gestur á ísdeginum „Eftir þennan dag verður oft niðurstaðan mjúkís ársins fyrir næsta ár og við erum akkúrat að kynna hér mjúkís ársins 2024, sem varð til á þessum degi í fyrra,” segir Elías Þór Þorvarðarson, sölu- og markaðsstjóri hjá Kjörís. Eru þetta mörg tonn af ís, sem var verið að gefa í dag eða hvað? „Já, þetta var í ómældu magni, við höfum ekki lagst í það hvað mikið fór út. Fólk hefur verið að hrósa okkur fyrir það að hér fengu allir nóg af ís í dag,” bætir Elías Þór við. Talið er að um 20 þúsund manns hafi mætt á Ísdag Kjörís í dag.Magnús Hlynur Hreiðarsson En verður þá til einhver ís í verslunum á mánudaginn? „Jú, jú, við höldum smá til hliðar, aðeins,” segir Elías Þór hlæjandi. Þessi ís kom skemmtilega á óvart á Ísdeginum.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Hveragerði Ís Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Fleiri fréttir Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Sjá meira