Litla Melabúðin slær í gegn hjá Vesturbæingum Vésteinn Örn Pétursson skrifar 18. ágúst 2024 23:13 Verslunarrekendurnir fjórir, frá vinstri: Laufey, Halldóra, Anna og Matthildur. Vísir/Bjarni Fjórar stelpur sem staðið hafa í verslunarrekstri um helgina segja framtakinu hafa verið vel tekið. Þær hafa selt heimagerða hafraklatta og sultur fyrir utan Melabúðina, til styrktar börnum á Gasa. Stelpurnar fjórar eru sex og sjö ára og heita Matthildur, Laufey, Anna og Halldóra. Þær voru glaðar í bragði þegar fréttastofa leit til þeirra síðdegis í dag. Þá var sultan þegar búin, og aðeins tveir hafraklattar eftir. Það má því með sanni segja að framtakinu hafi verið vel tekið. Verslunin, sem stelpurnar stilltu upp beint fyrir utan Melabúðina, er búin til úr pappakassa utan af ísskap, er fallega skreytt og máluð, og ber einfaldlega heitið Litla Melabúðin. Aðspurðar voru stelpurnar ekki með á hreinu hversu miklu þær höfðu safnað fyrir Rauða krossinn, sem kemur svo til með að senda fjármunina til aðstoðar börnum á Gasa. Þær voru þó handvissar að um mikla fjármuni væri að ræða. Miðað við aðsóknina í verslunina og þá staðreynd að allt var við það að klárast er ekki ólíklegt að það sé rétt. Rætt var við stelpurnar í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld, en fréttina má sjá hér að ofan. Börn og uppeldi Verslun Reykjavík Mest lesið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið Fleiri fréttir „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjá meira
Stelpurnar fjórar eru sex og sjö ára og heita Matthildur, Laufey, Anna og Halldóra. Þær voru glaðar í bragði þegar fréttastofa leit til þeirra síðdegis í dag. Þá var sultan þegar búin, og aðeins tveir hafraklattar eftir. Það má því með sanni segja að framtakinu hafi verið vel tekið. Verslunin, sem stelpurnar stilltu upp beint fyrir utan Melabúðina, er búin til úr pappakassa utan af ísskap, er fallega skreytt og máluð, og ber einfaldlega heitið Litla Melabúðin. Aðspurðar voru stelpurnar ekki með á hreinu hversu miklu þær höfðu safnað fyrir Rauða krossinn, sem kemur svo til með að senda fjármunina til aðstoðar börnum á Gasa. Þær voru þó handvissar að um mikla fjármuni væri að ræða. Miðað við aðsóknina í verslunina og þá staðreynd að allt var við það að klárast er ekki ólíklegt að það sé rétt. Rætt var við stelpurnar í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld, en fréttina má sjá hér að ofan.
Börn og uppeldi Verslun Reykjavík Mest lesið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið Fleiri fréttir „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjá meira