Midtjylland á von á sekt fyrir að syngja „UEFA mafía“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 23. ágúst 2024 15:31 „UEFA mafía!“ Claus Fisker via SNS Group Malmö FF, HJK Helsinki og Brann hafa öll fengið háar sektir fyrir að gefa í skyn að spilling ríki innan evrópska knattspyrnusambandsins, FC Midtjylland mun væntanlega bætast í þann hóp bráðum. „UEFA mafía!“ söngur heyrðist að minnsta kosti þrisvar í 1-1 jafntefli Midtjylland gegn Slovan Bratislava í undankeppni Meistaradeildarinnar á miðvikudag. Elías Rafn Ólafsson stóð vaktina í marki dönsku meistaranna. Mikill pirringur var meðal leikmanna Midtjylland út í dómara leiksins, svo slæmt varð það að einn besti leikmaður liðsins, Darío Osorio, var tekinn af velli því þjálfarinn Thomas Thomasberg óttaðist að annars yrði hann rekinn út af. Þjálfarinn gat hins vegar ekki stýrt stuðningsmönnum liðsins eins vel og ítrekað heyrðist sungið „UEFA mafía“. Aðdáendur Midtjylland sungu lagið oftar en einu sinni og oftar en tvisvar.Geert van Erven/BSR Agency/Getty Images Brann er eina félagið sem hefur áfrýjað sektinni og vísað til æðri dómsvalda, félagið ber það fyrir sig að söngurinn falli undir tjáningarfrelsi og hafi ekkert að gera með dómara, heldur UEFA sjálft. UEFA hefur sætt gagnrýni undanfarið fyrir áform um að hleypa rússneskum ungmennaliðum aftur inn í sambandið, þau voru sett í bann líkt og öll rússnesk aðallið þegar innrásin í Úkraínu hófst í febrúar 2022. Þá hefur sambandið auðvitað verið viðloðið og ásakað um ýmis konar spillingu í gegnum árin. Hvorki Midtjylland né UEFA vildu tjá sig um málið þegar Tipsbladet óskaði eftir því. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Danski boltinn Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Fleiri fréttir Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Messi kominn í frí fram í febrúar Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Sjá meira
„UEFA mafía!“ söngur heyrðist að minnsta kosti þrisvar í 1-1 jafntefli Midtjylland gegn Slovan Bratislava í undankeppni Meistaradeildarinnar á miðvikudag. Elías Rafn Ólafsson stóð vaktina í marki dönsku meistaranna. Mikill pirringur var meðal leikmanna Midtjylland út í dómara leiksins, svo slæmt varð það að einn besti leikmaður liðsins, Darío Osorio, var tekinn af velli því þjálfarinn Thomas Thomasberg óttaðist að annars yrði hann rekinn út af. Þjálfarinn gat hins vegar ekki stýrt stuðningsmönnum liðsins eins vel og ítrekað heyrðist sungið „UEFA mafía“. Aðdáendur Midtjylland sungu lagið oftar en einu sinni og oftar en tvisvar.Geert van Erven/BSR Agency/Getty Images Brann er eina félagið sem hefur áfrýjað sektinni og vísað til æðri dómsvalda, félagið ber það fyrir sig að söngurinn falli undir tjáningarfrelsi og hafi ekkert að gera með dómara, heldur UEFA sjálft. UEFA hefur sætt gagnrýni undanfarið fyrir áform um að hleypa rússneskum ungmennaliðum aftur inn í sambandið, þau voru sett í bann líkt og öll rússnesk aðallið þegar innrásin í Úkraínu hófst í febrúar 2022. Þá hefur sambandið auðvitað verið viðloðið og ásakað um ýmis konar spillingu í gegnum árin. Hvorki Midtjylland né UEFA vildu tjá sig um málið þegar Tipsbladet óskaði eftir því.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Danski boltinn Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Fleiri fréttir Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Messi kominn í frí fram í febrúar Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Sjá meira