Einkenni nóróveiru komin fram Ólafur Björn Sverrisson skrifar 23. ágúst 2024 13:45 Guðrún Aspelund sóttvarnalæknir fundaði með heilbrigðiseftirliti og lögreglu í morgun. vísir/arnar „Einkennin eru ansi grunsamleg fyrir nóróveiru, sem er mjög smitandi og getur valdið hópsýkingum.“ Þetta segir Guðrún Aspelund sóttvarnarlæknir um hópsmit sem upp kom á slóðum Laugarvegs á hálendinu í dag og í gær. Greint var frá smitinu í morgun en síðan þá hafa lögregla og heilbrigðiseftirlit unnið að því að rekja uppruna smitsins. Hátt í fimmtíu skólabörn veiktust í Emstrubotnum og voru flutt með björgunarsveitum af svæðinu. „Það er þónokkur fjöldi sem virðist hafa fengið einhvers konar sýkingu, meltingarfæraeinkenni. Við vitum hins vegar ekki um nein alvarleg einkenni.“ Það muni taka nokkra daga að fá úr því endanlega skorið hvort um nóróveiru sé að ræða eða ekki. Von sé á því um miðja næstu viku. „Á meðan er fólkinu sinnt og hægt er að vinna í öðru eins og þrifum,“ segir Guðrún. Íslendingar geti farið heim en unnið sé að því að koma erlendum ferðamönnum fyrir á öðrum stöðum. „Annars er mikið af þessu í höndum heilsugæslunnar á Suðurlandi. Það er verið að vinna að því að fá sýni fá fólki,“ segir Guðrún og brýnir það fyrir fólki, á ferðamannastöðum sem þessum, að sinna handþvotti og gæta að sóttvörnum. Veikir einstaklingar skuli ekki sinna framreiðslu matar og þvo rúmfatnað. „Fólk verður að passa sín á milli hverju það er að deila og passa umgengni. Svona getur farið á flug á ýmsan hátt.“ Heilbrigðiseftirlit Heilbrigðismál Rangárþing ytra Fjallamennska Tengdar fréttir Fimmtán börn veik í gærkvöldi en fimmtíu í morgun Hátt í fimmtíu börn og sjö fullorðnir hafa notið aðstoðar björgunarsveita í nótt og í morgun eftir að hafa veikst í Emstruskála Ferðafélags Íslands, þar sem þau voru í skólaferðalagi. Fleiri tilkynningar hafa borist björgunarsveitum um veikindi á svæðinu frá því í morgun. 23. ágúst 2024 09:54 Mest lesið „Ísland þarf að vakna“ Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Breytingar á kvöldfréttum Sýnar Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Innlent Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Innlent Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Erlent Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar Innlent Fleiri fréttir Flensufaraldur skollinn á og styttist í sólmyrkvann mikla Bein útsending: Aðferðir til að líða sem best í skammdeginu Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Skipa stýri- og aðgerðahóp vegna almyrkvans en eiga ekki fyrir verkefnastjóra Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Breytingar á kvöldfréttum Sýnar „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Einhleypir líklegri til að leggja sig á daginn Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar „Ísland þarf að vakna“ Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Sjá meira
Þetta segir Guðrún Aspelund sóttvarnarlæknir um hópsmit sem upp kom á slóðum Laugarvegs á hálendinu í dag og í gær. Greint var frá smitinu í morgun en síðan þá hafa lögregla og heilbrigðiseftirlit unnið að því að rekja uppruna smitsins. Hátt í fimmtíu skólabörn veiktust í Emstrubotnum og voru flutt með björgunarsveitum af svæðinu. „Það er þónokkur fjöldi sem virðist hafa fengið einhvers konar sýkingu, meltingarfæraeinkenni. Við vitum hins vegar ekki um nein alvarleg einkenni.“ Það muni taka nokkra daga að fá úr því endanlega skorið hvort um nóróveiru sé að ræða eða ekki. Von sé á því um miðja næstu viku. „Á meðan er fólkinu sinnt og hægt er að vinna í öðru eins og þrifum,“ segir Guðrún. Íslendingar geti farið heim en unnið sé að því að koma erlendum ferðamönnum fyrir á öðrum stöðum. „Annars er mikið af þessu í höndum heilsugæslunnar á Suðurlandi. Það er verið að vinna að því að fá sýni fá fólki,“ segir Guðrún og brýnir það fyrir fólki, á ferðamannastöðum sem þessum, að sinna handþvotti og gæta að sóttvörnum. Veikir einstaklingar skuli ekki sinna framreiðslu matar og þvo rúmfatnað. „Fólk verður að passa sín á milli hverju það er að deila og passa umgengni. Svona getur farið á flug á ýmsan hátt.“
Heilbrigðiseftirlit Heilbrigðismál Rangárþing ytra Fjallamennska Tengdar fréttir Fimmtán börn veik í gærkvöldi en fimmtíu í morgun Hátt í fimmtíu börn og sjö fullorðnir hafa notið aðstoðar björgunarsveita í nótt og í morgun eftir að hafa veikst í Emstruskála Ferðafélags Íslands, þar sem þau voru í skólaferðalagi. Fleiri tilkynningar hafa borist björgunarsveitum um veikindi á svæðinu frá því í morgun. 23. ágúst 2024 09:54 Mest lesið „Ísland þarf að vakna“ Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Breytingar á kvöldfréttum Sýnar Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Innlent Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Innlent Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Erlent Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar Innlent Fleiri fréttir Flensufaraldur skollinn á og styttist í sólmyrkvann mikla Bein útsending: Aðferðir til að líða sem best í skammdeginu Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Skipa stýri- og aðgerðahóp vegna almyrkvans en eiga ekki fyrir verkefnastjóra Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Breytingar á kvöldfréttum Sýnar „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Einhleypir líklegri til að leggja sig á daginn Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar „Ísland þarf að vakna“ Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Sjá meira
Fimmtán börn veik í gærkvöldi en fimmtíu í morgun Hátt í fimmtíu börn og sjö fullorðnir hafa notið aðstoðar björgunarsveita í nótt og í morgun eftir að hafa veikst í Emstruskála Ferðafélags Íslands, þar sem þau voru í skólaferðalagi. Fleiri tilkynningar hafa borist björgunarsveitum um veikindi á svæðinu frá því í morgun. 23. ágúst 2024 09:54