Samkomulag í höfn og McTominay á leið til Ítalíu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 25. ágúst 2024 22:31 Scott McTominay gæti verið á leið til Ítalíu. Ash Donelon/Manchester United via Getty Images Skoski landsliðsmaðurinn Scott McTominay gæti verið á leið til Napoli frá Manchester United. United og Napoli komust að samkomulagi um kaupverð í dag og er talið að ítalska félagið greiði um 30 milljónir evra fyrir leikmanninn, sem samsvarar um 4,6 milljörðum króna. Þetta er annað árið í röð sem United hefur sýnt því áhuga að losa McTominay, sem er uppalinn hjá United, frá félaginu. McTominay sjálfur á þó enn eftir að samþykkja að fara til Napoli og semja um kaup og kjör við félagið. 🔵🏴 Scott McTominay has already accepted Napoli and their project.Details to be discussed about his payoff, similar to Wan-Bissaka. This is the main part to fix + personal terms.Club to club agreement done with Man United for €30m fee (add-ons included) plus sell-on clause. pic.twitter.com/x9b4ahrUCo— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 25, 2024 Eins og áður segir er þetta ekki í fyrsta sinn sem United íhugar að selja skoska landsliðsmanninn. Síðasta sumar hafnaði McTominay því að ganga í raðir West Ham, en lék svo 32 leiki í ensku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili og skoraði í þeim sjö mörk. Hann var einnig í byrjunarliði United er liðið tryggði sér enska bikarmeistaratitilinn með sigri gegn Manchester City. Á nýhöfnu tímabili hefur McTominay komið við sögu í báðum deildarleikjum félagsins, en þó í bæði skiptin sem varamaður. Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport BKG kveður keppninaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Fleiri fréttir Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Kennir sjálfum sér um uppsögnina Hetjumark hrifsað af Mikael og félögum í blálokin Skellur hjá Frey sem var án Patriks og varamarkmannsins Logi í bann fyrir mótmæli og Júlíus efstur Íslendinga Sveindís enn í hlutverki varamanns Birkir hetjan á gamla heimavellinum Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Sjá meira
United og Napoli komust að samkomulagi um kaupverð í dag og er talið að ítalska félagið greiði um 30 milljónir evra fyrir leikmanninn, sem samsvarar um 4,6 milljörðum króna. Þetta er annað árið í röð sem United hefur sýnt því áhuga að losa McTominay, sem er uppalinn hjá United, frá félaginu. McTominay sjálfur á þó enn eftir að samþykkja að fara til Napoli og semja um kaup og kjör við félagið. 🔵🏴 Scott McTominay has already accepted Napoli and their project.Details to be discussed about his payoff, similar to Wan-Bissaka. This is the main part to fix + personal terms.Club to club agreement done with Man United for €30m fee (add-ons included) plus sell-on clause. pic.twitter.com/x9b4ahrUCo— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 25, 2024 Eins og áður segir er þetta ekki í fyrsta sinn sem United íhugar að selja skoska landsliðsmanninn. Síðasta sumar hafnaði McTominay því að ganga í raðir West Ham, en lék svo 32 leiki í ensku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili og skoraði í þeim sjö mörk. Hann var einnig í byrjunarliði United er liðið tryggði sér enska bikarmeistaratitilinn með sigri gegn Manchester City. Á nýhöfnu tímabili hefur McTominay komið við sögu í báðum deildarleikjum félagsins, en þó í bæði skiptin sem varamaður.
Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport BKG kveður keppninaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Fleiri fréttir Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Kennir sjálfum sér um uppsögnina Hetjumark hrifsað af Mikael og félögum í blálokin Skellur hjá Frey sem var án Patriks og varamarkmannsins Logi í bann fyrir mótmæli og Júlíus efstur Íslendinga Sveindís enn í hlutverki varamanns Birkir hetjan á gamla heimavellinum Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Sjá meira