Anton Sveinn gefur Ólympíusímann sinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. ágúst 2024 07:31 Anton Sveinn McKee náði bestum árangri Íslendinga á Ólympíuleikunum í París en hann hefur ákveðið að gefa snjallsímann sem hann fékk gefins á leikunum. @isiiceland/olympics.com Langar þig að eignast snjallsímann sem íþróttafólkið á Ólympíuleikunum í París fékk gefins? Ef svarið er já þá væri ekki óvitlaust að taka þátt í gjafaleik íslenska Ólympíufarans Antons Sveins McKee. Anton Sveinn ætlar heldur betur að vera gjafmildur og gefa hluti frá sér sem aðeins Ólympíufararnir í ár hafa í fórum sínum. Fjórðu Ólympíuleikarnir Anton Sveinn er nýkominn heim frá París þar sem hann tók þátt í sínum fjórðu Ólympíuleikum. Anton varð fimmtándi í 200 metra bringusundi sem var besti árangur Íslendings á leikunum í ár en hann deildi því hnossi með sundkonunni Snæfríði Sól Jórunnardóttur. Anton Sveinn McKee sést hér í Ólympíuþorpinu.@antonmckee Anton tók einnig þátt í Ólympíuleikunum í London 2012, í Ríó 2016 og í Tókýó 2021. Vill hvetja næstu kynslóð áfram Anton Sveinn var að keppa í síðasta sinn á Ólympíuleikum. Anton vill nú hvetja næstu kynslóðina áfram. Hann vill sjá unga íþróttafólkið á Íslandi vera tilbúið að leggja mikið á sig til að fá að upplifa það, líkt og hann, að keppa fyrir Íslands hönd á Ólympíuleikunum. Eins og aðrir keppendur á leikunum þá fékk Anton gefins sérstakan Ólympíusíma. Þetta er Samsung Galaxy Z Flip6 snjallsími sem er stórglæsilegur sími sérhannaður fyrir Ólympíuleikana. Nú er möguleiki að eignast símann sem Anton fékk í París. Hér má sjá Ólympíusímann frá Samsung.olympics.com Tveir gjafaleikir Anton kynnti ÓL gjafaleik á samfélagsmiðlinum Tik Tok. „Í tilefni þess að Ólympíuleikarnir voru að klárast þá ætla ég að vera með tvo gjafaleiki,“ skrifaði Anton en hann ætlar að draga í kvöld þannig að nú verða áhugasamir að hafa fljótar hendur. Það má síðan finna meira um þetta með því að smella hér. Ólympíuleikar 2024 í París Sund Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Körfubolti Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Enski boltinn Fleiri fréttir „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Hörður undir feldinn Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ KA Íslandsmeistari kvenna í blaki: Unnu allt sem hægt var að vinna Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Sjá meira
Anton Sveinn ætlar heldur betur að vera gjafmildur og gefa hluti frá sér sem aðeins Ólympíufararnir í ár hafa í fórum sínum. Fjórðu Ólympíuleikarnir Anton Sveinn er nýkominn heim frá París þar sem hann tók þátt í sínum fjórðu Ólympíuleikum. Anton varð fimmtándi í 200 metra bringusundi sem var besti árangur Íslendings á leikunum í ár en hann deildi því hnossi með sundkonunni Snæfríði Sól Jórunnardóttur. Anton Sveinn McKee sést hér í Ólympíuþorpinu.@antonmckee Anton tók einnig þátt í Ólympíuleikunum í London 2012, í Ríó 2016 og í Tókýó 2021. Vill hvetja næstu kynslóð áfram Anton Sveinn var að keppa í síðasta sinn á Ólympíuleikum. Anton vill nú hvetja næstu kynslóðina áfram. Hann vill sjá unga íþróttafólkið á Íslandi vera tilbúið að leggja mikið á sig til að fá að upplifa það, líkt og hann, að keppa fyrir Íslands hönd á Ólympíuleikunum. Eins og aðrir keppendur á leikunum þá fékk Anton gefins sérstakan Ólympíusíma. Þetta er Samsung Galaxy Z Flip6 snjallsími sem er stórglæsilegur sími sérhannaður fyrir Ólympíuleikana. Nú er möguleiki að eignast símann sem Anton fékk í París. Hér má sjá Ólympíusímann frá Samsung.olympics.com Tveir gjafaleikir Anton kynnti ÓL gjafaleik á samfélagsmiðlinum Tik Tok. „Í tilefni þess að Ólympíuleikarnir voru að klárast þá ætla ég að vera með tvo gjafaleiki,“ skrifaði Anton en hann ætlar að draga í kvöld þannig að nú verða áhugasamir að hafa fljótar hendur. Það má síðan finna meira um þetta með því að smella hér.
Ólympíuleikar 2024 í París Sund Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Körfubolti Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Enski boltinn Fleiri fréttir „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Hörður undir feldinn Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ KA Íslandsmeistari kvenna í blaki: Unnu allt sem hægt var að vinna Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Sjá meira