Højbjerg nýr fyrirliði Danmerkur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. ágúst 2024 18:31 Mun bera fyrirliðabandið þegar Danmörk mætir til leiks í Þjóðadeildinni. EPA-EFE/RONALD WITTEK Hinn 29 ára gamli Pierre-Emile Højbjerg fær það verðuga verkefni að fylla skarðið sem Simon Kjær skilur eftir sig í karlalandsliði Danmerkur í knattspyrnu en Højbjerg er nýr fyrirliði liðsins. Þetta var tilkynnt í dag, þriðjudag. Þessi orkumiklu miðjumaður gekk í raðir Marseille í Frakklandi í sumar eftir að hafa leikið fyrir Tottenham Hotspur frá árinu 2020. Þar áður var hann fjögur ár í Southampton. „Ég ser gríðarlega stoltur að standa hér fyrir framan ykkur sem nýr fyrirliði landsliðsins. Ég veit vel hvað fylgir því að bera bandið og vil ávallt vera besta útgáfan af sjálfum sér,“ sagði miðjumaðurinn á heimasíðu danska knattspyrnusambandsins. Pierre-Emile Højbjerg.Anfører for Herrelandsholdet 🫡📸 @fbbillederdk #ForDanmark pic.twitter.com/KLUIWIMHV9— Fodboldlandsholdene 🇩🇰 (@dbulandshold) August 27, 2024 Højbjerg á að baki 81 A-landsleik en gömlu brýnin Kasper Schmeichel og Christian Eriksen verða varafyrirliðar í komandi verkefnum Danmerkur. Það verður vandasamt verkefni að fylla skarðið sem Kjær skilur eftir sig en hann er gríðarlega vel metinn innan danska hópsins, knattspyrnusambandsins og Danmerkur almennt. Danmörk tekur á móti Sviss á Parken í Kaupmannahöfn þann 5. september næstkomandi en um er að ræða fyrsta leik liðanna í I-riðli Þjóðadeildarinnar. Þremur dögum síðar mætir Serbía á Parken en ásamt þjóðunum þremur eru Evrópumeistarar Spánar í I-riðli. Fótbolti Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Fótbolti Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Fótbolti Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Fótbolti Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Handbolti Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Enski boltinn Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Enski boltinn Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Fótbolti Fleiri fréttir Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Tuchel hafði gaman að skotum enskra stuðningsmanna Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ Sjá meira
Þetta var tilkynnt í dag, þriðjudag. Þessi orkumiklu miðjumaður gekk í raðir Marseille í Frakklandi í sumar eftir að hafa leikið fyrir Tottenham Hotspur frá árinu 2020. Þar áður var hann fjögur ár í Southampton. „Ég ser gríðarlega stoltur að standa hér fyrir framan ykkur sem nýr fyrirliði landsliðsins. Ég veit vel hvað fylgir því að bera bandið og vil ávallt vera besta útgáfan af sjálfum sér,“ sagði miðjumaðurinn á heimasíðu danska knattspyrnusambandsins. Pierre-Emile Højbjerg.Anfører for Herrelandsholdet 🫡📸 @fbbillederdk #ForDanmark pic.twitter.com/KLUIWIMHV9— Fodboldlandsholdene 🇩🇰 (@dbulandshold) August 27, 2024 Højbjerg á að baki 81 A-landsleik en gömlu brýnin Kasper Schmeichel og Christian Eriksen verða varafyrirliðar í komandi verkefnum Danmerkur. Það verður vandasamt verkefni að fylla skarðið sem Kjær skilur eftir sig en hann er gríðarlega vel metinn innan danska hópsins, knattspyrnusambandsins og Danmerkur almennt. Danmörk tekur á móti Sviss á Parken í Kaupmannahöfn þann 5. september næstkomandi en um er að ræða fyrsta leik liðanna í I-riðli Þjóðadeildarinnar. Þremur dögum síðar mætir Serbía á Parken en ásamt þjóðunum þremur eru Evrópumeistarar Spánar í I-riðli.
Fótbolti Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Fótbolti Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Fótbolti Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Fótbolti Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Handbolti Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Enski boltinn Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Enski boltinn Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Fótbolti Fleiri fréttir Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Tuchel hafði gaman að skotum enskra stuðningsmanna Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ Sjá meira