Hefur ekki lengur efni á bensíni Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 28. ágúst 2024 16:15 Hammer ásamt kollega sínum Timothee Chalamet og ítalska leikstjóranum Luca Guadagnino árið 2018 við útgáfu Call me by your name. EPA-EFE/ETTORE FERRARI Fyrrverandi kvikmyndastjarnan Armie Hammer segist ekki lengur eiga efni á bensíni. Því hafi hann ákveðið að selja trukkinn sem hann keypti sér árið 2017 og skipta honum út fyrir minni bíl. Hammer greinir frá þessu á samfélagsmiðlinum Instagram í myndbandi sem horfa má á neðst í fréttinni. Leikarinn var sakaður um nauðgun árið 2021 en ákæra á hendur honum felld niður í fyrra vegna skorts á sönnunargögnum. Birt var heimildarmynd um Hammer fyrir tveimur árum þar sem meðal annars var fjallað um skilaboð hans til kvenna sem hann átti í sambandi við. Í einum slíkum skilaboðum sagðist hann vera mannæta. Í myndbandi sínu á Instagram er Hammer mættur á bílasölu. Hann segist hafa keypt trukkinn í jólagjöf handa sjálfum sér árið 2017. Hann hafi notað trukkinn vel og farið í hinar ýmsu ferðir. Síðan hann hafi mætt aftur til Los Angeles hafi hann greitt um sjötíu þúsund íslenskar krónur í bensín. Það geti hann ekki gert lengur. Fram kemur í frétt Hollywood Reporter um málið að Hammer hafi undanfarin ár búið á Cayman eyjum í Karíbahafi. Hammer tjáði sig um líf sitt í viðtali í júní og sagðist þar þakklátur fyrir þær ásakanir sem fram komu á hendur honum fyrir þremur árum. „Ég er kominn á þann stað að ég er þakklátur fyrir þetta, vegna þess að ég var aldrei sáttur við lífið fyrir þetta. Mér leið ekki vel, ég var aldrei ánægður. Ég átti aldrei nóg. Ég var aldrei á þeim stað að vera sáttur við sjálfan mig.“ View this post on Instagram A post shared by @armiehammer Hollywood Tengdar fréttir Armie Hammer ekki ákærður fyrir nauðgun Leikarinn Armie Hammer verður ekki ákærður fyrir nauðgun. Hann var sakaður um nauðgun árið 2021 en saksóknarar í Los Angeles hafa ákveðið að ákæra ekki vegna skorts á sönnunargögnum. Hammer hefur verið sakaður um ofbeldi, líkamlegt og kynferðislegt, af mörgum einstaklingum. 31. maí 2023 21:32 Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið Fleiri fréttir Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Hundur í hjólastól í Sandgerði Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Sjá meira
Hammer greinir frá þessu á samfélagsmiðlinum Instagram í myndbandi sem horfa má á neðst í fréttinni. Leikarinn var sakaður um nauðgun árið 2021 en ákæra á hendur honum felld niður í fyrra vegna skorts á sönnunargögnum. Birt var heimildarmynd um Hammer fyrir tveimur árum þar sem meðal annars var fjallað um skilaboð hans til kvenna sem hann átti í sambandi við. Í einum slíkum skilaboðum sagðist hann vera mannæta. Í myndbandi sínu á Instagram er Hammer mættur á bílasölu. Hann segist hafa keypt trukkinn í jólagjöf handa sjálfum sér árið 2017. Hann hafi notað trukkinn vel og farið í hinar ýmsu ferðir. Síðan hann hafi mætt aftur til Los Angeles hafi hann greitt um sjötíu þúsund íslenskar krónur í bensín. Það geti hann ekki gert lengur. Fram kemur í frétt Hollywood Reporter um málið að Hammer hafi undanfarin ár búið á Cayman eyjum í Karíbahafi. Hammer tjáði sig um líf sitt í viðtali í júní og sagðist þar þakklátur fyrir þær ásakanir sem fram komu á hendur honum fyrir þremur árum. „Ég er kominn á þann stað að ég er þakklátur fyrir þetta, vegna þess að ég var aldrei sáttur við lífið fyrir þetta. Mér leið ekki vel, ég var aldrei ánægður. Ég átti aldrei nóg. Ég var aldrei á þeim stað að vera sáttur við sjálfan mig.“ View this post on Instagram A post shared by @armiehammer
Hollywood Tengdar fréttir Armie Hammer ekki ákærður fyrir nauðgun Leikarinn Armie Hammer verður ekki ákærður fyrir nauðgun. Hann var sakaður um nauðgun árið 2021 en saksóknarar í Los Angeles hafa ákveðið að ákæra ekki vegna skorts á sönnunargögnum. Hammer hefur verið sakaður um ofbeldi, líkamlegt og kynferðislegt, af mörgum einstaklingum. 31. maí 2023 21:32 Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið Fleiri fréttir Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Hundur í hjólastól í Sandgerði Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Sjá meira
Armie Hammer ekki ákærður fyrir nauðgun Leikarinn Armie Hammer verður ekki ákærður fyrir nauðgun. Hann var sakaður um nauðgun árið 2021 en saksóknarar í Los Angeles hafa ákveðið að ákæra ekki vegna skorts á sönnunargögnum. Hammer hefur verið sakaður um ofbeldi, líkamlegt og kynferðislegt, af mörgum einstaklingum. 31. maí 2023 21:32