Hákon mætir meisturunum og fer á Anfield Sindri Sverrisson og Ágúst Orri Arnarson skrifa 29. ágúst 2024 15:30 Vinicius Junior með bikarinn eftirsótta sem nú verður slegist um eftir breyttu fyrirkomulagi. Getty Dregið var í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í dag og þar með réðst hvaða átta mótherja hvert lið fær í keppninni. Drátturinn var í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 2 Sport 2. Í Meistaradeildinni í ár er engin riðlakeppni heldur spila liðin 36 öll saman í einni deild. Þau mætast þó ekki öll innbyrðis heldur mætir hvert lið átta mótherjum; fjórum á heimavelli en fjórum á útivelli. Nánar má lesa um fyrirkomulag keppninnar hér. Liðin 36 verða dregin upp úr skál í dag, og er byrjað á efsta styrkleikaflokki, og í hvert sinn mun tölva velja með handahófskenndum hætti þá átta mótherja sem viðkomandi lið fær. Liðin fá tvo mótherja úr hverjum styrkleikaflokki, líka sínum eigin, og einu skorðurnar eru þær að:A) Lið frá sama landi geta ekki mæst.B) Lið getur ekki dregist gegn fleiri en tveimur liðum frá sama landi. Það verður gefið út á laugardaginn nákvæmlega hvenær hver viðureign verður spiluð, en keppnin hefst í september og lýkur í janúar. Búið er að draga fyrir liðin í öllum styrkleikaflokkum og ljóst er að Hákon Arnar Haraldsson og félagar í Lille eiga verðugt verkefni fyrir höndum, meðal annars Evrópumeistara Real Madrid í fyrsta leik og svo Liverpool á útivelli áður en eftirfarandi dagskrá tekur við: Juventus (h), Atlético (ú), Feyenoord (h), Sporting (ú), Sturm Graz (h), Bologna (ú). Leikir liðanna í efsta flokki: Manchester City: Inter (h), PSG (ú), Club Brugge (h), Juventus (ú), Feyenoord (h), Sporting Lisbon (ú), Sparta Prague (h), Slovan Bratislava (ú). Inter: Leipzig (h), Man. City (ú), Arsenal (h), Leverkusen (ú), Rauða stjarnan (h), Young Boys (ú), Monaco (h), Sparta Prag (ú). Bayern München: PSG (h), Barcelona (ú), Benfica (h), Shaktar (ú), Dinamo (h), Feyenoord (ú), Bratislava (h), Aston Villa (ú). Leipzig: Liverpool (h), Inter (ú), Juventus (h), Atlético (ú), Sporting (h), Celtic (ú), Aston Villa (h), Sturm Graz (ú). Dortmund: Barcelona (h), Real Madrid (ú), Shaktar (h), Club Brugge (ú), Celtic (h), Dinamo (ú), Sturm Graz (h), Bologna (ú). Barcelona: Bayern (h), Dortmund (ú), Atalanta (h), Benfica (ú), Young Boys (h), Rauða stjarnan (ú), Brest (h), Monaco (ú). Real Madrid: Dortmund (h), Liverpool (ú), AC Milan (h), Atalanta (ú), Salzburg (h), Lille (ú), Stuttgart (h), Brest (ú). Liverpool: Real Madrid (h), Leipzig (ú), Leverkusen (h), AC Milan (ú), Lille (h), PSV (ú), Bologna (h), Girona (ú). PSG: Man. City (h), Bayern (ú), Atlético Madrid (h), Arsenal (ú), PSV (h), Salzburg (ú), Girona (h), Stuttgart (ú). Arsenal mætir PSG og Inter Arsenal var í næstefsta styrkleikaflokki og fékk leiki gegn meðal annars PSG og Inter. Leikir liðanna í 2. styrkleikaflokki: Atlético Madrid: Leipzig (h), PSG (ú), Leverkusen (h), Benfica (ú), Lille (h), Salzburg (ú), Bratislava (h), Sparta Prag (ú). Atalanta: Real Madrid (h), Barcelona (ú), Arsenal (h), Shaktar (ú), Celtic (h), Young Boys (ú), Sturm Graz (h), Stuttgart (ú). Club Brugge: Dortmund (h), Man. City (ú), Juventus (h), Milan (ú), Sporting (h), Celtic (ú), Aston Villa (h), Sturm Graz (ú). Leverkusen: Inter (h), Liverpool (ú), Milan (h), Atlético (ú), Salzburg (h), Feyenoord (ú), Sparta Prag (h), Brest (ú). Arsenal: PSG (h), Inter (ú), Shaktar (h), Atalanta (ú), Dinamo (h), Sporting (ú), Monaco (h), Girona (ú). Benfica: Barcelona (h), Bayern (ú), Atlético (h), Juventus (ú), Feyenoord (h), Rauða Stjarnan (ú), Bologna (h), Monaco (ú). AC Milan: Liverpool (h), Real Madrid (ú), Club Brugge (h), Leverkusen (ú), Rauða stjarnan (h), Dinamo (ú), Girona (h), Bratislava (ú). Juventus: Man. City (h), Leipzig (ú), Benfica (h), Club Brugge (ú), PSV (h), Lille (ú), Stuttgart (h), Aston Villa (ú). Shaktar Donetsk: Bayern (h), Dortmund (ú), Atalanta (h), Arsenal (ú), Young Boys (h), PSV (ú), Brest (h), Bologna (ú). Erfitt verkefni framundan hjá Hákoni Hákon Arnar og félagar í Lille eiga hörku verkefni fyrir höndum. Leikir liðanna í 3. styrkleikaflokki Young Boys: Inter (H), Barcelona (Ú), Atalanta (H), Shakhtar (Ú), Red Star (H), Celtic (Ú), Aston Villa (H) og Stuttgart (Ú). Lille: Real Madrid (H), Liverpool (Ú), Juventus (H), Atletico (Ú), Feyenoord (H), Sporting CP (Ú), Sturm Graz (H), Bologna (Ú). PSV Eindhoven: Liverpool (H), PSG (Ú), Shakhtar (H), Juventus (Ú), Sporting (H), Red Star (Ú), Girona (H), Brest (Ú). Feyenoord: Bayern (H), Man City (Ú), Leverkusen (H), Benfica (Ú), Salzburg (H), Lille (Ú), Sparta Prague (H), Girona (Ú). Dinamo Zagreb: Dortmund (H), Bayern (Ú), Milan (H), Arsenal (Ú), Celtic (H), Salzburg (Ú), Monaco (H), Slovan Bratislava (Ú). Red Star Belgrade: Barcelona (H), Inter (Ú), Benfica (H), Milan (Ú), PSV (H), Young Boys (Ú), Stuttgart (H), Monaco (Ú). Red Bull Salzburg: PSG (H), Real Madrid (Ú), Atletico (H), Leverkusen (Ú), Dinamo Zagreb (H), Feyenoord (Ú), Brest (H), Sparta Prague (Ú). Celtic: Leipzig (H), Dortmund (Ú), Brugge (H), Atalanta (Ú), Young Boys (H), Dinamo Zagreb (Ú), S Bratislava (H), Aston Villa (Ú). Sporting CP: Man City (H), Leipzig (Ú), Arsenal (H), Club Brugge (Ú), Lille (H), PSV (Ú), Bologna (H), Sturm Graz (Ú). Nýliðarnir fá Real Madríd og Barcelona Brest er að keppa í fyrsta sinn í Meistaradeildinni og mætir alvöru mótherjum í fyrstu tveimur leikjunum. Leikir liðanna í 4. styrkleikaflokki Stuttgart: PSG (H), Real Madrid (Ú), Atalanta (H), Juventus (Ú), Young Boys (H), Red Star (Ú), Sparta Prag (H), Slovan Bratislava (Ú) Girona: Liverpool (H), PSG (Ú), Arsenal (H), Milan (Ú), Feyenoord (H), PSV (Ú), Slovan Bratislava (H), Sturm Graz (Ú). Bologna: Dortmund (H), Liverpool (Ú), Shakhtar (H), Benfica (Ú), Lille (H), Sporting (Ú), Monaco (H) og Aston Villa (Ú). Brest: Real Madrid (H), Barcelona (Ú), Leverkusen (H), Shakhtar (Ú), PSV (H), Salzburg (Ú), Sturm Graz (H) and Sparta Prague (Ú). Aston Villa: Bayern (H), Leipzig (Ú), Juventus (H), Brugge (Ú), Celtic (H), Young Boys (Ú), Bologna (H), Monaco (Ú). Sparta Prag: Inter (H), Man City (Ú), Atletico (H), Leverkusen (Ú), Salzburg (H), Feyenoord (Ú), Brest (H), Stuttgart (Ú). Slovan Bratislava: Man City (H), Bayern (Ú), Milan (H), Atletico (Ú), Dinamo Zagreb (H), Celtic (Ú), Stuttgart (H), Girona (Ú). Monaco: Barcelona (H), Inter (Ú), Benfica (H), Arsenal (Ú), Red Star (H), Dinamo Zagreb (Ú), Aston Villa (H), Bologna (Ú). Sturm Graz: Leipzig (H), Dortmund (Ú), Club Brugge (H), Atalanta (Ú), Sporting CP (H), Lille (Ú), Girona (H) og Brest (Ú). Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Golf Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Liverpool reynir líka við Ekitike Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Steven Gerrard orðinn afi Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Sjá meira
Í Meistaradeildinni í ár er engin riðlakeppni heldur spila liðin 36 öll saman í einni deild. Þau mætast þó ekki öll innbyrðis heldur mætir hvert lið átta mótherjum; fjórum á heimavelli en fjórum á útivelli. Nánar má lesa um fyrirkomulag keppninnar hér. Liðin 36 verða dregin upp úr skál í dag, og er byrjað á efsta styrkleikaflokki, og í hvert sinn mun tölva velja með handahófskenndum hætti þá átta mótherja sem viðkomandi lið fær. Liðin fá tvo mótherja úr hverjum styrkleikaflokki, líka sínum eigin, og einu skorðurnar eru þær að:A) Lið frá sama landi geta ekki mæst.B) Lið getur ekki dregist gegn fleiri en tveimur liðum frá sama landi. Það verður gefið út á laugardaginn nákvæmlega hvenær hver viðureign verður spiluð, en keppnin hefst í september og lýkur í janúar. Búið er að draga fyrir liðin í öllum styrkleikaflokkum og ljóst er að Hákon Arnar Haraldsson og félagar í Lille eiga verðugt verkefni fyrir höndum, meðal annars Evrópumeistara Real Madrid í fyrsta leik og svo Liverpool á útivelli áður en eftirfarandi dagskrá tekur við: Juventus (h), Atlético (ú), Feyenoord (h), Sporting (ú), Sturm Graz (h), Bologna (ú). Leikir liðanna í efsta flokki: Manchester City: Inter (h), PSG (ú), Club Brugge (h), Juventus (ú), Feyenoord (h), Sporting Lisbon (ú), Sparta Prague (h), Slovan Bratislava (ú). Inter: Leipzig (h), Man. City (ú), Arsenal (h), Leverkusen (ú), Rauða stjarnan (h), Young Boys (ú), Monaco (h), Sparta Prag (ú). Bayern München: PSG (h), Barcelona (ú), Benfica (h), Shaktar (ú), Dinamo (h), Feyenoord (ú), Bratislava (h), Aston Villa (ú). Leipzig: Liverpool (h), Inter (ú), Juventus (h), Atlético (ú), Sporting (h), Celtic (ú), Aston Villa (h), Sturm Graz (ú). Dortmund: Barcelona (h), Real Madrid (ú), Shaktar (h), Club Brugge (ú), Celtic (h), Dinamo (ú), Sturm Graz (h), Bologna (ú). Barcelona: Bayern (h), Dortmund (ú), Atalanta (h), Benfica (ú), Young Boys (h), Rauða stjarnan (ú), Brest (h), Monaco (ú). Real Madrid: Dortmund (h), Liverpool (ú), AC Milan (h), Atalanta (ú), Salzburg (h), Lille (ú), Stuttgart (h), Brest (ú). Liverpool: Real Madrid (h), Leipzig (ú), Leverkusen (h), AC Milan (ú), Lille (h), PSV (ú), Bologna (h), Girona (ú). PSG: Man. City (h), Bayern (ú), Atlético Madrid (h), Arsenal (ú), PSV (h), Salzburg (ú), Girona (h), Stuttgart (ú). Arsenal mætir PSG og Inter Arsenal var í næstefsta styrkleikaflokki og fékk leiki gegn meðal annars PSG og Inter. Leikir liðanna í 2. styrkleikaflokki: Atlético Madrid: Leipzig (h), PSG (ú), Leverkusen (h), Benfica (ú), Lille (h), Salzburg (ú), Bratislava (h), Sparta Prag (ú). Atalanta: Real Madrid (h), Barcelona (ú), Arsenal (h), Shaktar (ú), Celtic (h), Young Boys (ú), Sturm Graz (h), Stuttgart (ú). Club Brugge: Dortmund (h), Man. City (ú), Juventus (h), Milan (ú), Sporting (h), Celtic (ú), Aston Villa (h), Sturm Graz (ú). Leverkusen: Inter (h), Liverpool (ú), Milan (h), Atlético (ú), Salzburg (h), Feyenoord (ú), Sparta Prag (h), Brest (ú). Arsenal: PSG (h), Inter (ú), Shaktar (h), Atalanta (ú), Dinamo (h), Sporting (ú), Monaco (h), Girona (ú). Benfica: Barcelona (h), Bayern (ú), Atlético (h), Juventus (ú), Feyenoord (h), Rauða Stjarnan (ú), Bologna (h), Monaco (ú). AC Milan: Liverpool (h), Real Madrid (ú), Club Brugge (h), Leverkusen (ú), Rauða stjarnan (h), Dinamo (ú), Girona (h), Bratislava (ú). Juventus: Man. City (h), Leipzig (ú), Benfica (h), Club Brugge (ú), PSV (h), Lille (ú), Stuttgart (h), Aston Villa (ú). Shaktar Donetsk: Bayern (h), Dortmund (ú), Atalanta (h), Arsenal (ú), Young Boys (h), PSV (ú), Brest (h), Bologna (ú). Erfitt verkefni framundan hjá Hákoni Hákon Arnar og félagar í Lille eiga hörku verkefni fyrir höndum. Leikir liðanna í 3. styrkleikaflokki Young Boys: Inter (H), Barcelona (Ú), Atalanta (H), Shakhtar (Ú), Red Star (H), Celtic (Ú), Aston Villa (H) og Stuttgart (Ú). Lille: Real Madrid (H), Liverpool (Ú), Juventus (H), Atletico (Ú), Feyenoord (H), Sporting CP (Ú), Sturm Graz (H), Bologna (Ú). PSV Eindhoven: Liverpool (H), PSG (Ú), Shakhtar (H), Juventus (Ú), Sporting (H), Red Star (Ú), Girona (H), Brest (Ú). Feyenoord: Bayern (H), Man City (Ú), Leverkusen (H), Benfica (Ú), Salzburg (H), Lille (Ú), Sparta Prague (H), Girona (Ú). Dinamo Zagreb: Dortmund (H), Bayern (Ú), Milan (H), Arsenal (Ú), Celtic (H), Salzburg (Ú), Monaco (H), Slovan Bratislava (Ú). Red Star Belgrade: Barcelona (H), Inter (Ú), Benfica (H), Milan (Ú), PSV (H), Young Boys (Ú), Stuttgart (H), Monaco (Ú). Red Bull Salzburg: PSG (H), Real Madrid (Ú), Atletico (H), Leverkusen (Ú), Dinamo Zagreb (H), Feyenoord (Ú), Brest (H), Sparta Prague (Ú). Celtic: Leipzig (H), Dortmund (Ú), Brugge (H), Atalanta (Ú), Young Boys (H), Dinamo Zagreb (Ú), S Bratislava (H), Aston Villa (Ú). Sporting CP: Man City (H), Leipzig (Ú), Arsenal (H), Club Brugge (Ú), Lille (H), PSV (Ú), Bologna (H), Sturm Graz (Ú). Nýliðarnir fá Real Madríd og Barcelona Brest er að keppa í fyrsta sinn í Meistaradeildinni og mætir alvöru mótherjum í fyrstu tveimur leikjunum. Leikir liðanna í 4. styrkleikaflokki Stuttgart: PSG (H), Real Madrid (Ú), Atalanta (H), Juventus (Ú), Young Boys (H), Red Star (Ú), Sparta Prag (H), Slovan Bratislava (Ú) Girona: Liverpool (H), PSG (Ú), Arsenal (H), Milan (Ú), Feyenoord (H), PSV (Ú), Slovan Bratislava (H), Sturm Graz (Ú). Bologna: Dortmund (H), Liverpool (Ú), Shakhtar (H), Benfica (Ú), Lille (H), Sporting (Ú), Monaco (H) og Aston Villa (Ú). Brest: Real Madrid (H), Barcelona (Ú), Leverkusen (H), Shakhtar (Ú), PSV (H), Salzburg (Ú), Sturm Graz (H) and Sparta Prague (Ú). Aston Villa: Bayern (H), Leipzig (Ú), Juventus (H), Brugge (Ú), Celtic (H), Young Boys (Ú), Bologna (H), Monaco (Ú). Sparta Prag: Inter (H), Man City (Ú), Atletico (H), Leverkusen (Ú), Salzburg (H), Feyenoord (Ú), Brest (H), Stuttgart (Ú). Slovan Bratislava: Man City (H), Bayern (Ú), Milan (H), Atletico (Ú), Dinamo Zagreb (H), Celtic (Ú), Stuttgart (H), Girona (Ú). Monaco: Barcelona (H), Inter (Ú), Benfica (H), Arsenal (Ú), Red Star (H), Dinamo Zagreb (Ú), Aston Villa (H), Bologna (Ú). Sturm Graz: Leipzig (H), Dortmund (Ú), Club Brugge (H), Atalanta (Ú), Sporting CP (H), Lille (Ú), Girona (H) og Brest (Ú).
Leikir liðanna í efsta flokki: Manchester City: Inter (h), PSG (ú), Club Brugge (h), Juventus (ú), Feyenoord (h), Sporting Lisbon (ú), Sparta Prague (h), Slovan Bratislava (ú). Inter: Leipzig (h), Man. City (ú), Arsenal (h), Leverkusen (ú), Rauða stjarnan (h), Young Boys (ú), Monaco (h), Sparta Prag (ú). Bayern München: PSG (h), Barcelona (ú), Benfica (h), Shaktar (ú), Dinamo (h), Feyenoord (ú), Bratislava (h), Aston Villa (ú). Leipzig: Liverpool (h), Inter (ú), Juventus (h), Atlético (ú), Sporting (h), Celtic (ú), Aston Villa (h), Sturm Graz (ú). Dortmund: Barcelona (h), Real Madrid (ú), Shaktar (h), Club Brugge (ú), Celtic (h), Dinamo (ú), Sturm Graz (h), Bologna (ú). Barcelona: Bayern (h), Dortmund (ú), Atalanta (h), Benfica (ú), Young Boys (h), Rauða stjarnan (ú), Brest (h), Monaco (ú). Real Madrid: Dortmund (h), Liverpool (ú), AC Milan (h), Atalanta (ú), Salzburg (h), Lille (ú), Stuttgart (h), Brest (ú). Liverpool: Real Madrid (h), Leipzig (ú), Leverkusen (h), AC Milan (ú), Lille (h), PSV (ú), Bologna (h), Girona (ú). PSG: Man. City (h), Bayern (ú), Atlético Madrid (h), Arsenal (ú), PSV (h), Salzburg (ú), Girona (h), Stuttgart (ú).
Leikir liðanna í 2. styrkleikaflokki: Atlético Madrid: Leipzig (h), PSG (ú), Leverkusen (h), Benfica (ú), Lille (h), Salzburg (ú), Bratislava (h), Sparta Prag (ú). Atalanta: Real Madrid (h), Barcelona (ú), Arsenal (h), Shaktar (ú), Celtic (h), Young Boys (ú), Sturm Graz (h), Stuttgart (ú). Club Brugge: Dortmund (h), Man. City (ú), Juventus (h), Milan (ú), Sporting (h), Celtic (ú), Aston Villa (h), Sturm Graz (ú). Leverkusen: Inter (h), Liverpool (ú), Milan (h), Atlético (ú), Salzburg (h), Feyenoord (ú), Sparta Prag (h), Brest (ú). Arsenal: PSG (h), Inter (ú), Shaktar (h), Atalanta (ú), Dinamo (h), Sporting (ú), Monaco (h), Girona (ú). Benfica: Barcelona (h), Bayern (ú), Atlético (h), Juventus (ú), Feyenoord (h), Rauða Stjarnan (ú), Bologna (h), Monaco (ú). AC Milan: Liverpool (h), Real Madrid (ú), Club Brugge (h), Leverkusen (ú), Rauða stjarnan (h), Dinamo (ú), Girona (h), Bratislava (ú). Juventus: Man. City (h), Leipzig (ú), Benfica (h), Club Brugge (ú), PSV (h), Lille (ú), Stuttgart (h), Aston Villa (ú). Shaktar Donetsk: Bayern (h), Dortmund (ú), Atalanta (h), Arsenal (ú), Young Boys (h), PSV (ú), Brest (h), Bologna (ú).
Leikir liðanna í 3. styrkleikaflokki Young Boys: Inter (H), Barcelona (Ú), Atalanta (H), Shakhtar (Ú), Red Star (H), Celtic (Ú), Aston Villa (H) og Stuttgart (Ú). Lille: Real Madrid (H), Liverpool (Ú), Juventus (H), Atletico (Ú), Feyenoord (H), Sporting CP (Ú), Sturm Graz (H), Bologna (Ú). PSV Eindhoven: Liverpool (H), PSG (Ú), Shakhtar (H), Juventus (Ú), Sporting (H), Red Star (Ú), Girona (H), Brest (Ú). Feyenoord: Bayern (H), Man City (Ú), Leverkusen (H), Benfica (Ú), Salzburg (H), Lille (Ú), Sparta Prague (H), Girona (Ú). Dinamo Zagreb: Dortmund (H), Bayern (Ú), Milan (H), Arsenal (Ú), Celtic (H), Salzburg (Ú), Monaco (H), Slovan Bratislava (Ú). Red Star Belgrade: Barcelona (H), Inter (Ú), Benfica (H), Milan (Ú), PSV (H), Young Boys (Ú), Stuttgart (H), Monaco (Ú). Red Bull Salzburg: PSG (H), Real Madrid (Ú), Atletico (H), Leverkusen (Ú), Dinamo Zagreb (H), Feyenoord (Ú), Brest (H), Sparta Prague (Ú). Celtic: Leipzig (H), Dortmund (Ú), Brugge (H), Atalanta (Ú), Young Boys (H), Dinamo Zagreb (Ú), S Bratislava (H), Aston Villa (Ú). Sporting CP: Man City (H), Leipzig (Ú), Arsenal (H), Club Brugge (Ú), Lille (H), PSV (Ú), Bologna (H), Sturm Graz (Ú).
Leikir liðanna í 4. styrkleikaflokki Stuttgart: PSG (H), Real Madrid (Ú), Atalanta (H), Juventus (Ú), Young Boys (H), Red Star (Ú), Sparta Prag (H), Slovan Bratislava (Ú) Girona: Liverpool (H), PSG (Ú), Arsenal (H), Milan (Ú), Feyenoord (H), PSV (Ú), Slovan Bratislava (H), Sturm Graz (Ú). Bologna: Dortmund (H), Liverpool (Ú), Shakhtar (H), Benfica (Ú), Lille (H), Sporting (Ú), Monaco (H) og Aston Villa (Ú). Brest: Real Madrid (H), Barcelona (Ú), Leverkusen (H), Shakhtar (Ú), PSV (H), Salzburg (Ú), Sturm Graz (H) and Sparta Prague (Ú). Aston Villa: Bayern (H), Leipzig (Ú), Juventus (H), Brugge (Ú), Celtic (H), Young Boys (Ú), Bologna (H), Monaco (Ú). Sparta Prag: Inter (H), Man City (Ú), Atletico (H), Leverkusen (Ú), Salzburg (H), Feyenoord (Ú), Brest (H), Stuttgart (Ú). Slovan Bratislava: Man City (H), Bayern (Ú), Milan (H), Atletico (Ú), Dinamo Zagreb (H), Celtic (Ú), Stuttgart (H), Girona (Ú). Monaco: Barcelona (H), Inter (Ú), Benfica (H), Arsenal (Ú), Red Star (H), Dinamo Zagreb (Ú), Aston Villa (H), Bologna (Ú). Sturm Graz: Leipzig (H), Dortmund (Ú), Club Brugge (H), Atalanta (Ú), Sporting CP (H), Lille (Ú), Girona (H) og Brest (Ú).
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Golf Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Liverpool reynir líka við Ekitike Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Steven Gerrard orðinn afi Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Sjá meira