NHL stjarna og bróðir hans létust daginn fyrir brúðkaup systur þeirra Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. ágúst 2024 09:00 Bræðurnir Johnny Gaudreau og Matthew Gaudreau létust báðir. X NHL leikmaðurinn Johnny Gaudreau lést ásamt yngri bróður sinum þegar keyrt var á þá í Salem County í New Jersey fylki á fimmtudaginn. Gaudreau bræðurnir voru úti í hjólatúr þegar jeppi keyrði aftan á þá með þessum skelfilegu afleiðingum. Hinn 31 árs gamli Johnny Gaudreau var leikmaður með NHL-liðinu Columbus Blue Jackets. Matthew, bróðir hans, var tveimur árum yngri. Brothers Johnny Gaudreau and Matthew Gaudreau have tragically passed away. Johnny was 31 and Matthew was 29. pic.twitter.com/FUrwqxrYTs— TSN (@TSN_Sports) August 30, 2024 Ökumaðurinn hefur verið kærður fyrir tvö manndráp. Hann var að auk þess kærður fyrir að aka undir áhrifum áfengis og að flýja slysstað. Hann heitir Sean Higgins og er 43 ára gamall. Higgins sagðist hafa drukkið fimm til sex bjóra. Jeppinn keyrði aftan á bræðurna þegar hann var að keyra fram úr bíl sem hafði búið til pláss fyrir hjólreiðamennina tvo. Bræðurnir voru báðir úrskurðaðir látnir á staðnum. Þetta átti að vera mikil gleðihelgi fyrir Gaudreau fjölskylduna því brúðkaup systur þeirra átti að fara fram daginn eftir slysið. Bræðurnir voru því komnir til New Jersey til að taka þátt í brúðkaupi Katie en systkinin ólust öll upp á þessu svæði. „Við viljum láta alla vita af því að við erum að fá allar kveðjurnar og við kunnum að meta þær sem og allar bænir ykkar. Við óskum eftir því að þið berið virðingu fyrir einkalífi okkar og gefið okkur áfram frið á þessum afar erfiða sorgartíma,“ sagði Jim Gaudreau, frændi þeirra í yfirlýsingu. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=huPyHYWr2Ns">watch on YouTube</a> Íshokkí Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Körfubolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sjá meira
Gaudreau bræðurnir voru úti í hjólatúr þegar jeppi keyrði aftan á þá með þessum skelfilegu afleiðingum. Hinn 31 árs gamli Johnny Gaudreau var leikmaður með NHL-liðinu Columbus Blue Jackets. Matthew, bróðir hans, var tveimur árum yngri. Brothers Johnny Gaudreau and Matthew Gaudreau have tragically passed away. Johnny was 31 and Matthew was 29. pic.twitter.com/FUrwqxrYTs— TSN (@TSN_Sports) August 30, 2024 Ökumaðurinn hefur verið kærður fyrir tvö manndráp. Hann var að auk þess kærður fyrir að aka undir áhrifum áfengis og að flýja slysstað. Hann heitir Sean Higgins og er 43 ára gamall. Higgins sagðist hafa drukkið fimm til sex bjóra. Jeppinn keyrði aftan á bræðurna þegar hann var að keyra fram úr bíl sem hafði búið til pláss fyrir hjólreiðamennina tvo. Bræðurnir voru báðir úrskurðaðir látnir á staðnum. Þetta átti að vera mikil gleðihelgi fyrir Gaudreau fjölskylduna því brúðkaup systur þeirra átti að fara fram daginn eftir slysið. Bræðurnir voru því komnir til New Jersey til að taka þátt í brúðkaupi Katie en systkinin ólust öll upp á þessu svæði. „Við viljum láta alla vita af því að við erum að fá allar kveðjurnar og við kunnum að meta þær sem og allar bænir ykkar. Við óskum eftir því að þið berið virðingu fyrir einkalífi okkar og gefið okkur áfram frið á þessum afar erfiða sorgartíma,“ sagði Jim Gaudreau, frændi þeirra í yfirlýsingu. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=huPyHYWr2Ns">watch on YouTube</a>
Íshokkí Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Körfubolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum