Smelltu Kristrúnu í hitasætið og kalla eftir aðgerðum Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 31. ágúst 2024 21:38 Nýja framkvæmdastjórn Ungs jafnaðarfólks skipa, frá vinstri: Kolbrún Lára Kjartansdóttir, Óli Valur Pétursson, Lilja Hrönn Önnudóttir Hrannarsdóttir, Ármann Leifsson, Soffía Svanhvít Árnadóttir og Gunnar Karl Ólafsson. Á myndina vantar Söru Sigurrós Hermannsdóttur og Unu Maríu Óðinsdóttur. aðsend mynd Ungt jafnaðarfólk kallar eftir „verulegum skattahækkunum“ á stórtæka íbúðaeigendur, stóraukinni aukningu á uppbyggingu óhagnaðardrifinna leiguíbúða, og að fólk fái hundrað prósent launa sinna greidd í fæðingarorlofi. Þetta er meðal þess sem fram kemur í ályktun landsþings Ungs jafnaðarfólks sem fram fór í Hafnarfirði í dag. Í tilkynningu frá UJ segir meðal annars að formaður Samfylkingarinnar, Kristrún Frostadóttir, hafi setið fyrir svörum ungliða undir dagskrárliðnum „Kristrún í hitasætinu“ þar sem hún var meðal annars spurð um fyrirmyndir sínar í stjórnmálum, hvað sé hægt að læra af systurflokkum Samfylkingarinnar í öðrum löndum og fleiri krefjandi spurninga. Þá voru Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur veitt félagshyggjuverðlaun UJ og Þorgerði Jóhannsdóttur, fyrrum skrifstofustjóra Samfylkingarinnar, veitt sérstök heiðursverðlaun. Þær Þorgerður Jóhannsdóttir handhafi heiðursverðlauna UJ og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir handhafi félagshyggjuverðlauna UJ.aðsend mynd Þá fór fram á fundinum kosning í framkvæmdastjórn og miðstjórn UJ og þar sem eftirfarandi náðu kjöri: Í framkvæmdastjórn UJ voru kjörin: Ármann Leifsson Gunnar Karl Ólafsson Kolbrún Lára Kjartansdóttir Lilja Hrönn Önnudóttir Hrannarsdóttir, forseti Óli Valur Pétursson Sara Sigurrós Hermannsdóttir, framhaldsskólafulltrúi Soffía Svanhvít Árnadóttir Una María Óðinsdóttir Í miðstjórn UJ voru kjörin: Agla Arnars Katrínardóttir Arnór Heiðar Benónýsson Auður Brynjólfsdóttir Árni Dagur Andrésson Brynjar Bragi EInarsson Gréta Dögg Þórisdóttir Gunnar Örn Stephensen Kári Ingvi Pálsson Oddur Sigþór Hilmarsson Sigurður Ingi Ricardo Guðmundsson Stefán Pettersson Þórhallur Valur Benónýsson Pétur Marteinn Urbancic Tómasson – varafulltrúi Frá landsþingi Ungs Jafnaðarfólks.aðsend mynd Samfylkingin Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Af Alþingi til Fjallabyggðar Innlent Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Erlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent Fleiri fréttir „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Sjá meira
Í tilkynningu frá UJ segir meðal annars að formaður Samfylkingarinnar, Kristrún Frostadóttir, hafi setið fyrir svörum ungliða undir dagskrárliðnum „Kristrún í hitasætinu“ þar sem hún var meðal annars spurð um fyrirmyndir sínar í stjórnmálum, hvað sé hægt að læra af systurflokkum Samfylkingarinnar í öðrum löndum og fleiri krefjandi spurninga. Þá voru Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur veitt félagshyggjuverðlaun UJ og Þorgerði Jóhannsdóttur, fyrrum skrifstofustjóra Samfylkingarinnar, veitt sérstök heiðursverðlaun. Þær Þorgerður Jóhannsdóttir handhafi heiðursverðlauna UJ og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir handhafi félagshyggjuverðlauna UJ.aðsend mynd Þá fór fram á fundinum kosning í framkvæmdastjórn og miðstjórn UJ og þar sem eftirfarandi náðu kjöri: Í framkvæmdastjórn UJ voru kjörin: Ármann Leifsson Gunnar Karl Ólafsson Kolbrún Lára Kjartansdóttir Lilja Hrönn Önnudóttir Hrannarsdóttir, forseti Óli Valur Pétursson Sara Sigurrós Hermannsdóttir, framhaldsskólafulltrúi Soffía Svanhvít Árnadóttir Una María Óðinsdóttir Í miðstjórn UJ voru kjörin: Agla Arnars Katrínardóttir Arnór Heiðar Benónýsson Auður Brynjólfsdóttir Árni Dagur Andrésson Brynjar Bragi EInarsson Gréta Dögg Þórisdóttir Gunnar Örn Stephensen Kári Ingvi Pálsson Oddur Sigþór Hilmarsson Sigurður Ingi Ricardo Guðmundsson Stefán Pettersson Þórhallur Valur Benónýsson Pétur Marteinn Urbancic Tómasson – varafulltrúi Frá landsþingi Ungs Jafnaðarfólks.aðsend mynd
Samfylkingin Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Af Alþingi til Fjallabyggðar Innlent Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Erlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent Fleiri fréttir „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Sjá meira