Náði lengsta pútti sögunnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. september 2024 11:31 Matthew Vadim Scharff fagnaði púttinu sínu með miklum tilþrifum. Matthew Vadim Scharff Matthew Vadim Scharff er óvenjulegur kylfingur enda eru samfélagsmiðlarnir hans ástríða og hann lifir fyrir það að setja niður hin ótrúlegustu golfhögg. Scharff á þau líka nokkur og þar á meðal það sem hann kallar lengsta pútt sögunnar. Scharff var staddur 154 jarda eða rúma 140 metra frá holunni þegar hann lét vaða með pútternum. Hann púttaði sem sagt yfir næstum því einn og hálfan fótboltavöll. Auðvitað var þetta svokallað brelluskot og á sérvalinni holu. Púttið er engu að síður magnað högg eins og sjá má hér fyrir neðan. Það fylgir sögunni að það tók Scharff sjö klukkutíma að ná þessu fullkomna pútti og það voru því ófá púttin sem höfðu farið í vaskinn áður en hann hitti golfkúluna svona fullkomlega. Hér fyrir neðan má sjá púttið og ekki voru fagnaðarlætin síðri. View this post on Instagram A post shared by Matthew Vadim Scharff (@mattscharff) Mest lesið Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Scharff á þau líka nokkur og þar á meðal það sem hann kallar lengsta pútt sögunnar. Scharff var staddur 154 jarda eða rúma 140 metra frá holunni þegar hann lét vaða með pútternum. Hann púttaði sem sagt yfir næstum því einn og hálfan fótboltavöll. Auðvitað var þetta svokallað brelluskot og á sérvalinni holu. Púttið er engu að síður magnað högg eins og sjá má hér fyrir neðan. Það fylgir sögunni að það tók Scharff sjö klukkutíma að ná þessu fullkomna pútti og það voru því ófá púttin sem höfðu farið í vaskinn áður en hann hitti golfkúluna svona fullkomlega. Hér fyrir neðan má sjá púttið og ekki voru fagnaðarlætin síðri. View this post on Instagram A post shared by Matthew Vadim Scharff (@mattscharff)
Mest lesið Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira