„Við eigum að tala um sjálfsvíg“ Ólafur Björn Sverrisson skrifar 1. september 2024 11:51 Frá Gulum september á Bessastöðum fyrir ári. aðsend Sjálsvígsforvarnarverkefnið Gulur september hefst í dag með metnaðarfullri dagskrá. Verkefnastjóri segir miklu máli skipta að skilaboðin um sjálfsvíg og geðrækt séu á jákvæðum nótum. Gulur september er samvinnuverkefni stofnana og félagasamtaka sem vinna saman að geðrækt og sjálfsvígsforvörnum. Þetta er annað árið sem vitundarvakningin er haldin. Guðrún Jóna Guðlaugsdóttir er verkefnastjóri sjálfsvígsforvarna hjá Embætti landlæknis. „Boðskapur Guls september er að við eigum að tala saman, tala saman ef okkur líður illa. Samtalið er alltaf byrjunin,“ segir Guðrún Jóna. Willum heilbrigðisráðherra ásamt Guðrúnu Jónu.aðsend „Það er svo mikilvægt að skilaboðin í gulum september séu ekki döpur. Þau eiga að vera gul og glöð að því leyti að við viljum leggja áherslu á það sem við getum gert til að láta okkur líða betur.“ Dagskráin sem hefst í dag eigi einnig að endurspegla það. Forseti Íslands, borgarstjóri og heilbrigðisráðherra opna vitundavakninguna í Ráðhúsinu í dag. Dagskrá má nálgast hér. Guðrún segir að umræðan hafi aukist og opnast á undanförnum árum. „Okkur hefur verið kennt að það að tala um sjálfsvíg geti mögulega hrundið af stað sjálfsvígum. Í dag vitum við að það er ekki rétt. Við eigum að tala um sjálfsvíg, við eigum að tala um harmleikinn sem því fylgir að upplifa sálarangist,“ segir Guðrún Jóna sem hefur skýrar leiðbeiningar til þeirra sem ætla að taka þátt. „Klæðast gulu, skreyta með gulu, borða eitthvað gult. Það eina sem við viljum ekki sjá eru gular viðvaranir.“ Fólkið sem stendur að baki vitundavakningunni.aðsend Geðheilbrigði Heilbrigðismál Reykjavík Mest lesið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Fleiri fréttir Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Sjá meira
Gulur september er samvinnuverkefni stofnana og félagasamtaka sem vinna saman að geðrækt og sjálfsvígsforvörnum. Þetta er annað árið sem vitundarvakningin er haldin. Guðrún Jóna Guðlaugsdóttir er verkefnastjóri sjálfsvígsforvarna hjá Embætti landlæknis. „Boðskapur Guls september er að við eigum að tala saman, tala saman ef okkur líður illa. Samtalið er alltaf byrjunin,“ segir Guðrún Jóna. Willum heilbrigðisráðherra ásamt Guðrúnu Jónu.aðsend „Það er svo mikilvægt að skilaboðin í gulum september séu ekki döpur. Þau eiga að vera gul og glöð að því leyti að við viljum leggja áherslu á það sem við getum gert til að láta okkur líða betur.“ Dagskráin sem hefst í dag eigi einnig að endurspegla það. Forseti Íslands, borgarstjóri og heilbrigðisráðherra opna vitundavakninguna í Ráðhúsinu í dag. Dagskrá má nálgast hér. Guðrún segir að umræðan hafi aukist og opnast á undanförnum árum. „Okkur hefur verið kennt að það að tala um sjálfsvíg geti mögulega hrundið af stað sjálfsvígum. Í dag vitum við að það er ekki rétt. Við eigum að tala um sjálfsvíg, við eigum að tala um harmleikinn sem því fylgir að upplifa sálarangist,“ segir Guðrún Jóna sem hefur skýrar leiðbeiningar til þeirra sem ætla að taka þátt. „Klæðast gulu, skreyta með gulu, borða eitthvað gult. Það eina sem við viljum ekki sjá eru gular viðvaranir.“ Fólkið sem stendur að baki vitundavakningunni.aðsend
Geðheilbrigði Heilbrigðismál Reykjavík Mest lesið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Fleiri fréttir Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Sjá meira