Sjáðu Evu Rut skora af 40 metra færi yfir ólympíumeistara Sindri Sverrisson skrifar 3. september 2024 10:33 Fylkiskonur eru enn með örlögin í eigin höndum þó þær sitji í fallsæti Bestu deildarinnar. vísir/HAG Fylkiskonur unnu torsóttan en afar mikilvægan 2-1 útisigur gegn Stjörnunni í gærkvöld og eru nú með örlögin í eigin höndum, í fallbaráttu Bestu deildar kvenna í fótbolta. Mörkin úr leiknum má nú sjá á Vísi. Jessica Ayers kom Stjörnunni yfir í lok fyrri hálfleiks en gestirnir úr Fylki, vel studdir úr stúkunni, jöfnuðu metin með hálfótrúlegu marki. Eva Rut Ásþórsdóttir tók þá aukaspyrnu utan af kanti, af sjálfsagt yfir 40 metra færi, og boltinn fór yfir Erin McLeod og í mark Stjörnunnar. Erin, sem er fyrrverandi landsliðsmarkvörður Kanada og varð ólympíumeistari með liðinu 2021, virkaði óörugg í úthlaupi sínu en spurning er hvort brotið hafi verið á henni. Ekkert var þó dæmt. Sigurmark Fylkis kom svo þegar Marija Radojicic skoraði eftir fyrirgjöf frá vinstri. Klippa: Mörk Stjörnunnar og Fylkis Fylkir er nú með 13 stig og enn í fallsæti, en aðeins þremur stigum á eftir Tindastóli fyrir síðustu tvær umferðirnar í neðri hluta Bestu deildarinnar. Liðin mætast á Sauðárkróki á laugardaginn í hálfgerðum úrslitaleik um að halda sér í deildinni. Besta deild kvenna Stjarnan Fylkir Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Ísland - Slóvenía | Strákarnir okkar undirbúa sig fyrir stórmót Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Sjá meira
Jessica Ayers kom Stjörnunni yfir í lok fyrri hálfleiks en gestirnir úr Fylki, vel studdir úr stúkunni, jöfnuðu metin með hálfótrúlegu marki. Eva Rut Ásþórsdóttir tók þá aukaspyrnu utan af kanti, af sjálfsagt yfir 40 metra færi, og boltinn fór yfir Erin McLeod og í mark Stjörnunnar. Erin, sem er fyrrverandi landsliðsmarkvörður Kanada og varð ólympíumeistari með liðinu 2021, virkaði óörugg í úthlaupi sínu en spurning er hvort brotið hafi verið á henni. Ekkert var þó dæmt. Sigurmark Fylkis kom svo þegar Marija Radojicic skoraði eftir fyrirgjöf frá vinstri. Klippa: Mörk Stjörnunnar og Fylkis Fylkir er nú með 13 stig og enn í fallsæti, en aðeins þremur stigum á eftir Tindastóli fyrir síðustu tvær umferðirnar í neðri hluta Bestu deildarinnar. Liðin mætast á Sauðárkróki á laugardaginn í hálfgerðum úrslitaleik um að halda sér í deildinni.
Besta deild kvenna Stjarnan Fylkir Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Ísland - Slóvenía | Strákarnir okkar undirbúa sig fyrir stórmót Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Sjá meira