Setti soninn sinn ofan í bikarinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. september 2024 22:46 Scottie Scheffler leikur hér við soninn sinn eftir að sigurinn í FedEx bikarnum var í höfn. Getty/Kevin C. Cox Bandaríski kylfingurinn Scottie Scheffler hefur átt stórkostlegt ár í golfinu en hann fylgdi eftir Ólympíugullinu í París með því að vinna úrslitakeppni bandarísku mótaraðarinnar um helgina. Scheffler vann einnig Mastersmótið, Players meistaramótið og Arnold Palmer Invitational. Alls vann hann sjö mót á PGA mótaröðinni á árinu. Það þýðir líka rosalega innkomu á reikninginn þegar kemur að verðlaunafé frá öllum mótum ársins. Scheffler hefur alls unnið sér rúmlega 62,2 milljónir Bandaríkjadala á árinu eða meira en 8,6 milljarða íslenskra króna. Scheffler vann líka gullverðlaun í golfkeppni Ólympíuleikanna í síðasta mánuði og er því Ólympíumeistari auk þess að vera besti kylfingur í heimi samkvæmt heimslistanum. Scheffler fagnaði titlinum í úrslitakeppni PGA mótaraðarinnar um helgina með eiginkonu sinni Meredith og syninum Bennett Ezra sem kom í heiminn 8. maí síðastliðinn. Jú ofan á þetta magnaða gengi inn á golfvellinum þá eignaðist Scheffler einnig sitt fyrsta barn á þessu ári svona til að gera þetta ár enn betra. Scheffler setti soninn sinn ofan í bikarinn eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by @tourchampionship View this post on Instagram A post shared by Evan Hand (@ev_handd) Golf Mest lesið Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Fótbolti Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Sport Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Fótbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Scheffler vann einnig Mastersmótið, Players meistaramótið og Arnold Palmer Invitational. Alls vann hann sjö mót á PGA mótaröðinni á árinu. Það þýðir líka rosalega innkomu á reikninginn þegar kemur að verðlaunafé frá öllum mótum ársins. Scheffler hefur alls unnið sér rúmlega 62,2 milljónir Bandaríkjadala á árinu eða meira en 8,6 milljarða íslenskra króna. Scheffler vann líka gullverðlaun í golfkeppni Ólympíuleikanna í síðasta mánuði og er því Ólympíumeistari auk þess að vera besti kylfingur í heimi samkvæmt heimslistanum. Scheffler fagnaði titlinum í úrslitakeppni PGA mótaraðarinnar um helgina með eiginkonu sinni Meredith og syninum Bennett Ezra sem kom í heiminn 8. maí síðastliðinn. Jú ofan á þetta magnaða gengi inn á golfvellinum þá eignaðist Scheffler einnig sitt fyrsta barn á þessu ári svona til að gera þetta ár enn betra. Scheffler setti soninn sinn ofan í bikarinn eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by @tourchampionship View this post on Instagram A post shared by Evan Hand (@ev_handd)
Golf Mest lesið Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Fótbolti Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Sport Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Fótbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira