Skúta slitnaði frá bryggju í aftakaveðri fyrir vestan Árni Sæberg skrifar 5. september 2024 11:21 Skútan rak upp í grjótgarðinn. Valur Andersen Bálhvasst hefur verið á Norðvesturlandi og á Vestfjörðum í morgun og björgunarsveitum á svæðinu hafa borist fjölmargar tilkynningar. Á Ísafirði slitnaði lítil skúta frá bryggju og rak upp í grjótgarðinn við Pollinn. Þetta staðfestir Jón Þór Víglundsson, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, í samtali við Vísi. Hann segir að áhöfn björgunarskipsins Gísla Jóns hafi ekki þurft að fara langt og náð skútunni í tog áður en illa fór. Sjórinn var úfinn en áhöfn Gísla Jóns kom skútinni snarlega í tog.Valur Andersen Hann segist hvorki búa yfir upplýsingum um hvort skútan hafi verið mönnuð né hvort slys hafi orðið á fólki. Af myndum að dæma virðist skútan nokkuð heilleg, þrátt fyrir að hafa rekið upp í grjótgarðinn. Skútan virðist ekki alvarlega skemmd en ástand hennar liggur ekki fyrir.Valur Andersen Pollgötu lokað að hluta Í tilkynningu Lögreglunnar á Vestfjörðum á Facebook segir að Pollgötu hafi verið lokað að hluta vegna málsins, frá hringtorgi að innkeyrslu að verslunarmiðstöðinni Neista. Flotbryggja losnaði líka Þá segir Jón Þór að útköll hafi borist um dittinn og dattinn á Norðvesturlandi og Vestfjörðum. Til að mynda hafi björgunarsveitarmenn brugðist við þegar flotbryggja losnaði frá landi á Reykhólum. Skútan var á Pollinum þegar hún fór af stað.Valur Andersen Áttu myndefni frá vonskuveðrinu á Vestfjörðum? Sendu okkur á ritstjorn@visir.is. Ísafjarðarbær Björgunarsveitir Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Fleiri fréttir Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Sjá meira
Þetta staðfestir Jón Þór Víglundsson, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, í samtali við Vísi. Hann segir að áhöfn björgunarskipsins Gísla Jóns hafi ekki þurft að fara langt og náð skútunni í tog áður en illa fór. Sjórinn var úfinn en áhöfn Gísla Jóns kom skútinni snarlega í tog.Valur Andersen Hann segist hvorki búa yfir upplýsingum um hvort skútan hafi verið mönnuð né hvort slys hafi orðið á fólki. Af myndum að dæma virðist skútan nokkuð heilleg, þrátt fyrir að hafa rekið upp í grjótgarðinn. Skútan virðist ekki alvarlega skemmd en ástand hennar liggur ekki fyrir.Valur Andersen Pollgötu lokað að hluta Í tilkynningu Lögreglunnar á Vestfjörðum á Facebook segir að Pollgötu hafi verið lokað að hluta vegna málsins, frá hringtorgi að innkeyrslu að verslunarmiðstöðinni Neista. Flotbryggja losnaði líka Þá segir Jón Þór að útköll hafi borist um dittinn og dattinn á Norðvesturlandi og Vestfjörðum. Til að mynda hafi björgunarsveitarmenn brugðist við þegar flotbryggja losnaði frá landi á Reykhólum. Skútan var á Pollinum þegar hún fór af stað.Valur Andersen Áttu myndefni frá vonskuveðrinu á Vestfjörðum? Sendu okkur á ritstjorn@visir.is.
Ísafjarðarbær Björgunarsveitir Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Fleiri fréttir Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Sjá meira