Skúta slitnaði frá bryggju í aftakaveðri fyrir vestan Árni Sæberg skrifar 5. september 2024 11:21 Skútan rak upp í grjótgarðinn. Valur Andersen Bálhvasst hefur verið á Norðvesturlandi og á Vestfjörðum í morgun og björgunarsveitum á svæðinu hafa borist fjölmargar tilkynningar. Á Ísafirði slitnaði lítil skúta frá bryggju og rak upp í grjótgarðinn við Pollinn. Þetta staðfestir Jón Þór Víglundsson, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, í samtali við Vísi. Hann segir að áhöfn björgunarskipsins Gísla Jóns hafi ekki þurft að fara langt og náð skútunni í tog áður en illa fór. Sjórinn var úfinn en áhöfn Gísla Jóns kom skútinni snarlega í tog.Valur Andersen Hann segist hvorki búa yfir upplýsingum um hvort skútan hafi verið mönnuð né hvort slys hafi orðið á fólki. Af myndum að dæma virðist skútan nokkuð heilleg, þrátt fyrir að hafa rekið upp í grjótgarðinn. Skútan virðist ekki alvarlega skemmd en ástand hennar liggur ekki fyrir.Valur Andersen Pollgötu lokað að hluta Í tilkynningu Lögreglunnar á Vestfjörðum á Facebook segir að Pollgötu hafi verið lokað að hluta vegna málsins, frá hringtorgi að innkeyrslu að verslunarmiðstöðinni Neista. Flotbryggja losnaði líka Þá segir Jón Þór að útköll hafi borist um dittinn og dattinn á Norðvesturlandi og Vestfjörðum. Til að mynda hafi björgunarsveitarmenn brugðist við þegar flotbryggja losnaði frá landi á Reykhólum. Skútan var á Pollinum þegar hún fór af stað.Valur Andersen Áttu myndefni frá vonskuveðrinu á Vestfjörðum? Sendu okkur á ritstjorn@visir.is. Ísafjarðarbær Björgunarsveitir Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Fleiri fréttir Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Sjá meira
Þetta staðfestir Jón Þór Víglundsson, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, í samtali við Vísi. Hann segir að áhöfn björgunarskipsins Gísla Jóns hafi ekki þurft að fara langt og náð skútunni í tog áður en illa fór. Sjórinn var úfinn en áhöfn Gísla Jóns kom skútinni snarlega í tog.Valur Andersen Hann segist hvorki búa yfir upplýsingum um hvort skútan hafi verið mönnuð né hvort slys hafi orðið á fólki. Af myndum að dæma virðist skútan nokkuð heilleg, þrátt fyrir að hafa rekið upp í grjótgarðinn. Skútan virðist ekki alvarlega skemmd en ástand hennar liggur ekki fyrir.Valur Andersen Pollgötu lokað að hluta Í tilkynningu Lögreglunnar á Vestfjörðum á Facebook segir að Pollgötu hafi verið lokað að hluta vegna málsins, frá hringtorgi að innkeyrslu að verslunarmiðstöðinni Neista. Flotbryggja losnaði líka Þá segir Jón Þór að útköll hafi borist um dittinn og dattinn á Norðvesturlandi og Vestfjörðum. Til að mynda hafi björgunarsveitarmenn brugðist við þegar flotbryggja losnaði frá landi á Reykhólum. Skútan var á Pollinum þegar hún fór af stað.Valur Andersen Áttu myndefni frá vonskuveðrinu á Vestfjörðum? Sendu okkur á ritstjorn@visir.is.
Ísafjarðarbær Björgunarsveitir Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Fleiri fréttir Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Sjá meira