Glæsileg hjólhestaspyrna í sigri Dana Sindri Sverrisson skrifar 8. september 2024 17:53 Yussuf Poulsen fagnar glæsimarki sínu á Parken. Getty/Ulrik Pedersen Danmörk er með fullt hús stiga eftir tvo leiki í riðli sínum í A-deild Þjóðadeildar UEFA í fótbolta, eftir þægilegan 2-0 sigur gegn Serbum á Parken í dag. Danir komust yfir á 38. mínútu eftir frábæran einnar snertingar fótbolta, þegar hinn 23 ára gamli Albert Grönbæk skoraði, í sínum öðrum landsleik. Enskir dómarar leiksins tóku sér góðan tíma í að skoða hvort að um rangstöðu væri að ræða en á endanum sáu þeir að ekkert var út á markið að setja. Seinna mark Dana var svo algjört draumamark úr smiðju Yussuf Poulsen, sem skoraði með glæsilegri hjólhestaspyrnu á 61. mínútu. Danmörk hefur þar með byrjað Þjóðadeildina fullkomlega með tveimur sigrum, því liðið vann Sviss á fimmtudaginn. Svisslendingar taka á móti Spáni í þessum riðli síðar í kvöld, en Spánverjar gerðu markalaust jafntefli við Serba í fyrsta leik. Danir eiga nú mjög góða möguleika á að komast í 8-liða úrslit Þjóðadeildarinnar en þangað fara tvö efstu lið riðilsins. 🇩🇰 Denmark are the first nation with 2/2 wins in the League A, as they defeated 🇷🇸 Serbia 2-0 in the Group A4.🔷 Denmark will certainly hold the first place after this international break, and are in a strong position to reach the Nations League Quarterfinals. pic.twitter.com/QY18cJrj13— Football Rankings (@FootRankings) September 8, 2024 Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Ísak Snær opnaði markareikninginn hjá Lyngby Kolbeinn lagði upp sigurmarkið Frankfurt kann það betur en flest félög að græða pening á framherjum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini „Forréttindi fyrir okkur sem eru nærri honum að fá að verða vitni að þessu“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Sjá meira
Danir komust yfir á 38. mínútu eftir frábæran einnar snertingar fótbolta, þegar hinn 23 ára gamli Albert Grönbæk skoraði, í sínum öðrum landsleik. Enskir dómarar leiksins tóku sér góðan tíma í að skoða hvort að um rangstöðu væri að ræða en á endanum sáu þeir að ekkert var út á markið að setja. Seinna mark Dana var svo algjört draumamark úr smiðju Yussuf Poulsen, sem skoraði með glæsilegri hjólhestaspyrnu á 61. mínútu. Danmörk hefur þar með byrjað Þjóðadeildina fullkomlega með tveimur sigrum, því liðið vann Sviss á fimmtudaginn. Svisslendingar taka á móti Spáni í þessum riðli síðar í kvöld, en Spánverjar gerðu markalaust jafntefli við Serba í fyrsta leik. Danir eiga nú mjög góða möguleika á að komast í 8-liða úrslit Þjóðadeildarinnar en þangað fara tvö efstu lið riðilsins. 🇩🇰 Denmark are the first nation with 2/2 wins in the League A, as they defeated 🇷🇸 Serbia 2-0 in the Group A4.🔷 Denmark will certainly hold the first place after this international break, and are in a strong position to reach the Nations League Quarterfinals. pic.twitter.com/QY18cJrj13— Football Rankings (@FootRankings) September 8, 2024
Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Ísak Snær opnaði markareikninginn hjá Lyngby Kolbeinn lagði upp sigurmarkið Frankfurt kann það betur en flest félög að græða pening á framherjum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini „Forréttindi fyrir okkur sem eru nærri honum að fá að verða vitni að þessu“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Sjá meira