Þungun stefni lífi Gomez í hættu Tómas Arnar Þorláksson skrifar 9. september 2024 18:39 Selena Gomez. Getty/Kevin Winter Hin víðfræga Selena Gomez, söng- og leikkona, tilkynnti að hún er ófær um það að eignast barn í forsíðuviðtali við tímaritið Vanity Fair. Hin 32 ára Gomez sagði að hún væri nú í miðju sorgarferli eftir að hafa lært að hún gæti ekki orðið ólétt heilsu sinnar vegna. Þungun yrði til þess að hafa skaðleg áhrif á heilsu söngkonunnar. „Ég hef aldrei sagt þett áður en því miður get ég ekki gengið með mitt eigið barn. Ég á við ýmis heilsufarsvandamál að stríða sem myndu setja líf mitt og barnsins í hættu. Þetta er eitthvað sem ég þarf að syrgja,“ sagði hún. Gomez greindist nýlega með sjúkdóminn lupus (rauðir úlfar) sem er ólæknandi sjálfsofnæmissjúkdómur þar sem ónæmiskerfi líkamans ræðst gegn heilbrigðum líkamsvefjum. Hægt er að halda sjúkdómnum í skefjum með lyfjameðferð. Söngkonan glímir einnig við geðhvarfasýki og hefur talað opinskátt um baráttu sína við andleg veikindi. Gomez vonast þó til að eignast börn og segist nú íhuga það að notast við staðgöngumóður eða ættleiða. „Það er ekki endilega það sem ég sá fyrir mér. Ég hélt að það myndi gerast eins og það gerist fyrir alla.“ Hollywood Geðheilbrigði Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Michael Madsen er látinn Lífið Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi Lífið samstarf Fleiri fréttir „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Sjá meira
Hin 32 ára Gomez sagði að hún væri nú í miðju sorgarferli eftir að hafa lært að hún gæti ekki orðið ólétt heilsu sinnar vegna. Þungun yrði til þess að hafa skaðleg áhrif á heilsu söngkonunnar. „Ég hef aldrei sagt þett áður en því miður get ég ekki gengið með mitt eigið barn. Ég á við ýmis heilsufarsvandamál að stríða sem myndu setja líf mitt og barnsins í hættu. Þetta er eitthvað sem ég þarf að syrgja,“ sagði hún. Gomez greindist nýlega með sjúkdóminn lupus (rauðir úlfar) sem er ólæknandi sjálfsofnæmissjúkdómur þar sem ónæmiskerfi líkamans ræðst gegn heilbrigðum líkamsvefjum. Hægt er að halda sjúkdómnum í skefjum með lyfjameðferð. Söngkonan glímir einnig við geðhvarfasýki og hefur talað opinskátt um baráttu sína við andleg veikindi. Gomez vonast þó til að eignast börn og segist nú íhuga það að notast við staðgöngumóður eða ættleiða. „Það er ekki endilega það sem ég sá fyrir mér. Ég hélt að það myndi gerast eins og það gerist fyrir alla.“
Hollywood Geðheilbrigði Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Michael Madsen er látinn Lífið Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi Lífið samstarf Fleiri fréttir „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Sjá meira