Ætla í fyrstu borgaralegu geimgönguna Samúel Karl Ólason skrifar 10. september 2024 09:50 Dragon-geimfar SpaceX, eftir að það losnaði frá öðru stigi eldflaugarinnar sem bar farið á braut um jörðu. SpaceX Starfsmenn SpaceX skutu í morgun fjórum borgurum af stað á braut um jörðu. Geimferð þessi nefnist Polaris Down og ætla geimfararnir meðal annars að fara í fyrstu borgaralegu geimgönguna. Geimfararnir munu einnig gera tilraunir með Starlink gervihnattanetið og kanna hvernig það virkar út í geimnum, auk þess sem þau munu eiga í ýmsum öðrum vísindarannsóknum á braut um jörðu. Dragon geimfarið sem notað er í Polaris Dawn hefur áður verið notað til að senda geimfara til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar og til að senda borgaralega geimfara í Inspiration4 á braut um jörðu. Sjá einnig: Vildi sýna að venjulegt fólk gæti farið út í geim Jared Isaacman leiðir förina, en með honum eru þau Kidd Poteet, Sarah Gillis og Anna Menon en þær tvær síðastnefndu starfa fyrir SpaceX. Isaacman leiddi einnig Inspiration4 og fjármagnaði báðar geimferðirnar. SpaceX was founded to make life multiplanetary. Missions like Polaris Dawn help advance the development of the technologies necessary to enable a more exciting future pic.twitter.com/VeNfpwmf9I— SpaceX (@SpaceX) September 10, 2024 Markmið þessara áhugageimfara er að fara á hæstu sporbraut frá því Apollo-ferðunum var hætt og að fara í fyrstu borgaralegu geimgönguna. Notast verður við sérstaka geimbúninga sem starfsmenn SpaceX hafa þróað til geimgöngunnar. Til stendur að fara í geimgönguna þann 12. september. Upprunalega stóð til að skjóta geimförunum á loft í ágúst en það gekk ekki eftir. Nokkrum öðrum tilraunum var svo frestað vegna veðurs. Geimskotið í morgun virðist þó hafa heppnast vel, þrátt fyrir að veður kom í veg fyrir að hægt væri að skjóta geimfarinu af stað þegar skotglugginn svokallaði opnaðist fyrst. Liftoff of Polaris Dawn! pic.twitter.com/VeGfJxzWKl— Polaris (@PolarisProgram) September 10, 2024 Hægt er að fylgjast með staðsetningu Dragon-geimfarsins hér á vef SpaceX. SpaceX Bandaríkin Geimurinn Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Sjá meira
Geimfararnir munu einnig gera tilraunir með Starlink gervihnattanetið og kanna hvernig það virkar út í geimnum, auk þess sem þau munu eiga í ýmsum öðrum vísindarannsóknum á braut um jörðu. Dragon geimfarið sem notað er í Polaris Dawn hefur áður verið notað til að senda geimfara til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar og til að senda borgaralega geimfara í Inspiration4 á braut um jörðu. Sjá einnig: Vildi sýna að venjulegt fólk gæti farið út í geim Jared Isaacman leiðir förina, en með honum eru þau Kidd Poteet, Sarah Gillis og Anna Menon en þær tvær síðastnefndu starfa fyrir SpaceX. Isaacman leiddi einnig Inspiration4 og fjármagnaði báðar geimferðirnar. SpaceX was founded to make life multiplanetary. Missions like Polaris Dawn help advance the development of the technologies necessary to enable a more exciting future pic.twitter.com/VeNfpwmf9I— SpaceX (@SpaceX) September 10, 2024 Markmið þessara áhugageimfara er að fara á hæstu sporbraut frá því Apollo-ferðunum var hætt og að fara í fyrstu borgaralegu geimgönguna. Notast verður við sérstaka geimbúninga sem starfsmenn SpaceX hafa þróað til geimgöngunnar. Til stendur að fara í geimgönguna þann 12. september. Upprunalega stóð til að skjóta geimförunum á loft í ágúst en það gekk ekki eftir. Nokkrum öðrum tilraunum var svo frestað vegna veðurs. Geimskotið í morgun virðist þó hafa heppnast vel, þrátt fyrir að veður kom í veg fyrir að hægt væri að skjóta geimfarinu af stað þegar skotglugginn svokallaði opnaðist fyrst. Liftoff of Polaris Dawn! pic.twitter.com/VeGfJxzWKl— Polaris (@PolarisProgram) September 10, 2024 Hægt er að fylgjast með staðsetningu Dragon-geimfarsins hér á vef SpaceX.
SpaceX Bandaríkin Geimurinn Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Sjá meira