Setur „Hafnarfjarðarhreysið“ á sölu eftir endurbætur Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 10. september 2024 13:30 Árni Stefán er hæstánægður með endurbæturnar á húsinu og býður að eigin sögn sanngjarnt verð fyrir friðað hús í hjarta Hafnarfjarðar. Einbýlishús í miðbæ Hafnarfjarðar sem komst í fréttirnar í mars þegar íbúi þess lýsti hræðilegum aðstæðum í húsinu er komið á sölu. Eigandi þess segir „Hafnarfjarðarhreysið“ eins og hann kallar það hafa verið stórlega endurbætt og bíði nú nýrra eigenda. „Það er búið að taka húsnæðið alveg í gegn að innan og það er tilbúið fyrir nýja aðila til þess að innrétta það hlýlega,“ segir Árni Stefán Árnason eigandi húsnæðisins að Austurvegi 10. Hann hafði áður sent fréttastofu erindi þess efnis að „Hafnarfjarðarhreysið“ sem gerð hefðu verið „söguleg“ en „ósanngjörn“ skil á Vísi væri komið á sölu. Íbúi í húsinu öryrkinn Sigurbjörg Hlöðversdóttir sagði í kvöldfréttum Stöðvar 2 í mars að hún óttaðist um líf sitt í húsinu. Þar mátti víða sjá rafmagnsvíra standa út í loft, sag mátti finna á ýmsum stöðum í húsinu og þá vantaði hluta af gólfinu í svefnherbergi. Tvennum sögum fór af því hvort Árni hefði lofað betrumbótum eða ekki en íbúinn hélt því fram. Árni sagði sjálfur að húsnæðið hefði aldrei verið auglýst til langtímaleigu, heldur til skamms tíma til Grindvíkinga og sagði hann Sigurbjörgu hafa sett á svið leikrit í húsnæðinu. „Það sem gerist í kjölfarið er að heilbrigðiseftirlitið gaf henni afarkosti um að fara, vegna þess að húsnæðið var réttilega ekki tilbúið til leigu og ég gerði þá kröfu eiginlega bara sjálfur,“ segir Árni. Hann segir endurbótum á húsnæðinu nú lokið. Mikið minjagildi Fasteignamat hússins er 55 milljónir en uppsett verð er 45 milljónir króna. Árni segir húsið hafa verið byggt árið 1913 og því sé það friðað, enda á stórmerkilegum stað í Hafnarfirði. Hann á von á ljósmyndara frá fasteignasölu í dag og segir húsið verða komið á fasteignavefi landsins innan skamms. „Það er með nýja þakklæðningu og síðan verður það klætt að utan og hefur fengist styrkur í það frá Hafnarfjarðarbæ enda hefur húsið mikið minjagildi og á sinn þátt í að viðhalda þessum fallega svip á Austurgötu.“ Árni nefnir sem dæmi að í einungis tvö hundruð metra fjarlægð hafi sambærilegt hús selst á áttatíu milljónir. „Þannig ég er að bjóða rosalega sanngjarnt og fallegt verð.“ Hér að neðan ber að líta myndir úr húsinu úr safni Árna sem teknar eru eftir endurbætur. Árni Stefán Árni Stefán Árni Stefán Árni Stefán Árni Stefán Árni Stefán Árni Stefán Árni Stefán Árni Stefán Árni Stefán Árni Stefán Árni Stefán Árni Stefán Hús og heimili Fasteignamarkaður Hafnarfjörður Tengdar fréttir „Þetta húsnæði er ekki leiguhæft, og það viðurkenni ég“ Leigusali konu, sem sakar hann um að standa ekki við loforð um framkvæmdir til að gera húsnæðið sem hún býr í mannsæmandi, segir margt vanta í frásögn konunnar. Hann viðurkennir sjálfur að húsnæðið, sem hann hafi aldrei auglýst sem leiguhúsnæði, sé ekki hæft til langtímaleigu, en konan hafi sótt það fast að fá að búa þar. 13. mars 2024 07:01 Árni Stefán fær 400 þúsund króna styrk Hafnarfjarðarbær hefur tekið ákvörðun um að styrkja Árna Stefán Árnason dýralögfræðing um heilar fjögur hundruð þúsund krónur. 14. mars 2024 14:51 Sakar leigjanda sinn um blekkingar en vill grafa stríðsöxina Árni Stefán Árnason eigandi Austurgötu 10 í Hafnarfirði og leigusali segist vera stálheiðarlegur, agaður, samviskusamur og vandvirkur einstaklingur að eigin mati og annarra. Hann segir öryrkja sem leigir íbúð í húsinu við Austurgötu þarfnast hjálpar og ætlar að gera sitt til að leysa samskiptavanda þeirra og hjálpa henni. 18. mars 2024 10:35 Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Fleiri fréttir Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Sjá meira
„Það er búið að taka húsnæðið alveg í gegn að innan og það er tilbúið fyrir nýja aðila til þess að innrétta það hlýlega,“ segir Árni Stefán Árnason eigandi húsnæðisins að Austurvegi 10. Hann hafði áður sent fréttastofu erindi þess efnis að „Hafnarfjarðarhreysið“ sem gerð hefðu verið „söguleg“ en „ósanngjörn“ skil á Vísi væri komið á sölu. Íbúi í húsinu öryrkinn Sigurbjörg Hlöðversdóttir sagði í kvöldfréttum Stöðvar 2 í mars að hún óttaðist um líf sitt í húsinu. Þar mátti víða sjá rafmagnsvíra standa út í loft, sag mátti finna á ýmsum stöðum í húsinu og þá vantaði hluta af gólfinu í svefnherbergi. Tvennum sögum fór af því hvort Árni hefði lofað betrumbótum eða ekki en íbúinn hélt því fram. Árni sagði sjálfur að húsnæðið hefði aldrei verið auglýst til langtímaleigu, heldur til skamms tíma til Grindvíkinga og sagði hann Sigurbjörgu hafa sett á svið leikrit í húsnæðinu. „Það sem gerist í kjölfarið er að heilbrigðiseftirlitið gaf henni afarkosti um að fara, vegna þess að húsnæðið var réttilega ekki tilbúið til leigu og ég gerði þá kröfu eiginlega bara sjálfur,“ segir Árni. Hann segir endurbótum á húsnæðinu nú lokið. Mikið minjagildi Fasteignamat hússins er 55 milljónir en uppsett verð er 45 milljónir króna. Árni segir húsið hafa verið byggt árið 1913 og því sé það friðað, enda á stórmerkilegum stað í Hafnarfirði. Hann á von á ljósmyndara frá fasteignasölu í dag og segir húsið verða komið á fasteignavefi landsins innan skamms. „Það er með nýja þakklæðningu og síðan verður það klætt að utan og hefur fengist styrkur í það frá Hafnarfjarðarbæ enda hefur húsið mikið minjagildi og á sinn þátt í að viðhalda þessum fallega svip á Austurgötu.“ Árni nefnir sem dæmi að í einungis tvö hundruð metra fjarlægð hafi sambærilegt hús selst á áttatíu milljónir. „Þannig ég er að bjóða rosalega sanngjarnt og fallegt verð.“ Hér að neðan ber að líta myndir úr húsinu úr safni Árna sem teknar eru eftir endurbætur. Árni Stefán Árni Stefán Árni Stefán Árni Stefán Árni Stefán Árni Stefán Árni Stefán Árni Stefán Árni Stefán Árni Stefán Árni Stefán Árni Stefán Árni Stefán
Hús og heimili Fasteignamarkaður Hafnarfjörður Tengdar fréttir „Þetta húsnæði er ekki leiguhæft, og það viðurkenni ég“ Leigusali konu, sem sakar hann um að standa ekki við loforð um framkvæmdir til að gera húsnæðið sem hún býr í mannsæmandi, segir margt vanta í frásögn konunnar. Hann viðurkennir sjálfur að húsnæðið, sem hann hafi aldrei auglýst sem leiguhúsnæði, sé ekki hæft til langtímaleigu, en konan hafi sótt það fast að fá að búa þar. 13. mars 2024 07:01 Árni Stefán fær 400 þúsund króna styrk Hafnarfjarðarbær hefur tekið ákvörðun um að styrkja Árna Stefán Árnason dýralögfræðing um heilar fjögur hundruð þúsund krónur. 14. mars 2024 14:51 Sakar leigjanda sinn um blekkingar en vill grafa stríðsöxina Árni Stefán Árnason eigandi Austurgötu 10 í Hafnarfirði og leigusali segist vera stálheiðarlegur, agaður, samviskusamur og vandvirkur einstaklingur að eigin mati og annarra. Hann segir öryrkja sem leigir íbúð í húsinu við Austurgötu þarfnast hjálpar og ætlar að gera sitt til að leysa samskiptavanda þeirra og hjálpa henni. 18. mars 2024 10:35 Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Fleiri fréttir Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Sjá meira
„Þetta húsnæði er ekki leiguhæft, og það viðurkenni ég“ Leigusali konu, sem sakar hann um að standa ekki við loforð um framkvæmdir til að gera húsnæðið sem hún býr í mannsæmandi, segir margt vanta í frásögn konunnar. Hann viðurkennir sjálfur að húsnæðið, sem hann hafi aldrei auglýst sem leiguhúsnæði, sé ekki hæft til langtímaleigu, en konan hafi sótt það fast að fá að búa þar. 13. mars 2024 07:01
Árni Stefán fær 400 þúsund króna styrk Hafnarfjarðarbær hefur tekið ákvörðun um að styrkja Árna Stefán Árnason dýralögfræðing um heilar fjögur hundruð þúsund krónur. 14. mars 2024 14:51
Sakar leigjanda sinn um blekkingar en vill grafa stríðsöxina Árni Stefán Árnason eigandi Austurgötu 10 í Hafnarfirði og leigusali segist vera stálheiðarlegur, agaður, samviskusamur og vandvirkur einstaklingur að eigin mati og annarra. Hann segir öryrkja sem leigir íbúð í húsinu við Austurgötu þarfnast hjálpar og ætlar að gera sitt til að leysa samskiptavanda þeirra og hjálpa henni. 18. mars 2024 10:35