Sagði frá því í líkræðunni að hún væri ófrísk af barni þeirra Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. september 2024 06:31 Johnny Gaudreau lék í NHL deildinni í ellefu tímabil og var sjö sinnum valinn í stjörnuleikinn. Getty/ Jason Mowry Íshokkíleikmaðurinn Johnny Gaudreau lést á dögunum ásamt yngri bróður sínum þegar fullur maður keyrði á þá í hjólatúr. Johnny var stjörnuleikmaður í NHL-deildinni. Gaudreau bræðurnir voru þarna komnir á heimaslóðir sínar í New Jersey vegna þess að systir þeirra var að gifta sig daginn eftir. Þetta var klukkan átta um kvöld og því orðið dimmt. Þeir voru staddir á sveitavegi þegar fullur ökumaður kom á ofsahraða, keyrði fram úr öðrum bíl og aftan á bræðurna. Þeir voru báðir látnir þegar lögreglan kom á svæðið. Sameiginleg jarðarför bræðranna fór fram á sunnudaginn. Eiginkona Johnny heitir Meredith og sagði þar frá því að hún væri ófrísk af barni þeirra. Þetta kom fram þegar hún hélt líkræðu í jarðarförinni. Þau giftu sig árið 2021 og eiga tvö börn, dóttur fædda 2022 og son fæddan í febrúar 2024. Hún á því von á þeirra þriðja barni. Johnny Gaudreau var 31 árs gamall og spilaði í ellefu tímabili í NHL-deildinni. Hann var fyrst leikmaður Calgary Flames en hafði spilað síðustu ár með Columbus Blue Jackets. Hann gekk undir gælunafninu „Johnny Hockey“ og var sjö sinnum valinn í Stjörnuleik deildarinnar. Hér fyrir neðan má sjá brot úr líkræðu Meredith Gaudreau. View this post on Instagram A post shared by New York Post (@nypost) Íshokkí Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á Sumardaginn fyrsta Sport Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Körfubolti Fleiri fréttir Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á Sumardaginn fyrsta Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Sjá meira
Gaudreau bræðurnir voru þarna komnir á heimaslóðir sínar í New Jersey vegna þess að systir þeirra var að gifta sig daginn eftir. Þetta var klukkan átta um kvöld og því orðið dimmt. Þeir voru staddir á sveitavegi þegar fullur ökumaður kom á ofsahraða, keyrði fram úr öðrum bíl og aftan á bræðurna. Þeir voru báðir látnir þegar lögreglan kom á svæðið. Sameiginleg jarðarför bræðranna fór fram á sunnudaginn. Eiginkona Johnny heitir Meredith og sagði þar frá því að hún væri ófrísk af barni þeirra. Þetta kom fram þegar hún hélt líkræðu í jarðarförinni. Þau giftu sig árið 2021 og eiga tvö börn, dóttur fædda 2022 og son fæddan í febrúar 2024. Hún á því von á þeirra þriðja barni. Johnny Gaudreau var 31 árs gamall og spilaði í ellefu tímabili í NHL-deildinni. Hann var fyrst leikmaður Calgary Flames en hafði spilað síðustu ár með Columbus Blue Jackets. Hann gekk undir gælunafninu „Johnny Hockey“ og var sjö sinnum valinn í Stjörnuleik deildarinnar. Hér fyrir neðan má sjá brot úr líkræðu Meredith Gaudreau. View this post on Instagram A post shared by New York Post (@nypost)
Íshokkí Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á Sumardaginn fyrsta Sport Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Körfubolti Fleiri fréttir Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á Sumardaginn fyrsta Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Sjá meira