Heitustu haust- og vetrartrendin 2024 Boozt 13. september 2024 08:37 Haustið og veturinn kalla á dýpri litatóna en sumarið, lúxusefni og fágaða mýkt í bland við hressandi dýramunstur og kanadísk kjólföt. Haustinu fylgir alltaf spennandi uppfærsla í fataskápnum. Stuttbuxurnar og sandalarnir fara ofan í skúffu og þykkar peysur, kápur og hlýlegri flíkur dregnar fram. Við erum að tala um lúxusefni og fágaða mýkt í bland við hressandi dýramunstur og “kanadísk kjólföt”, dúnúlpur og flotta fylgihluti og vefverslunin Boozt er með þetta allt saman. Veður fyrir leður Leður hefur verið áberandi á tískupöllunum, ýmist glansandi eða mjúkt og matt, leðurkjólar leðurpils, -jakkar, og -kápur. Svart leður er alltaf klassískt en eins verða fallegir jarðlitir eins og brúnn og grænn áberandi í vetur og eins blár. Virkilega flott að para leður saman við prjónaflíkur eins og þykkar peysur. Nútímalegur kvenleiki Fáguð mýkt með rómantísku ívafi verður allsráðandi í vetur. Meitlaðar axlir og mittið tekið inn með belti, pinnahælar og A-pils. Til að fanga þennan kvenlega stíl er kjörið að velja einlitar flíkur og para saman svipaða tóna til að kalla fram tilfinningu fyrir lúxus. Djúpir brúntónar í bland við rautt Djúpir brúnir og rauðir tónar eins og burgundy og Boreaux verða áberandi í vetur. Þessir tónar eru hlýir og elegant og frábærir á lykilflíkur eins og kápur og kvöldkjóla. Kakígrænn og grár verða einnig vinsælir í vetur og eru frábær grunnur til að byggja ofan á til dæmis með bláum tónum og pastelgulu tvisti. Það er um að gera að hafa þetta dálítið skemmtilegt í vetur. Denim og aftur denim Gallaflíkur eru skyldueign í öllum fataskápum en í vetur erum við ekki bara að tala um að para gallabuxur við prjónapeysu. Kanadísku kjólfötin svokölluðu verða allsráðandi og í vetur verða paraðar saman allar gerðir gallafatnaðar, ekki bara í öllum litatónum heldur líka munstrum. Því ýktari samsetning því betri. Hlébarðamunstur heldur vinsældum inn í veturinn Dýramunstur er virkilega skemmtileg og eru alltaf hluti af tískusenunni ár eftir ár, í mismunandi magni þó, stundum stór og æpandi, stundum lítil og settleg. Hlébarðamunstur sló í gegn í sumar og heldur vinsældum sínum í haust og vetur, nema nú sjáum við það aðallega í prjónaflíkum og í yfirhöfnum. Skór í takt við tilefnið Pæjulegir hælar verða frekar áberandi í vetur en bland við allt hitt. Skóna þarf að velja í takt við tilefnið og við mismunandi aðstæður. Stundum þarf bara einfalda ballerínuskó og lægri hæla. Þegar fer að kólna fyrir alvöru drögum við stígvélin fram. Tíska og hönnun Verslun Mest lesið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Tónlist Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Saga sagði já við Sturlu Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Halla í peysufötum langömmu sinnar Tíska og hönnun Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Fleiri fréttir Partyland í Holtagörðum hefur allt fyrir gamlárspartýið Gefa bretti af flugeldum að verðmæti 300.000 króna Hinn eini sanni konungur mættur í bíó Iceguys með opna búð og árita bókina „Lágspennubókmenntir“ List Sísíar sameinar húmor og hjartahlýju í nýju jólahefti Hátíðlegt en afslappað á tíu ára afmælinu Vinsælustu vörurnar í Signature 2024 Hundrað hugmyndir að gjöf fyrir hann á Já.is Fyrsti alvöru spænski veitingastaðurinn á Íslandi Finndu hina fullkomnu gjöf fyrir hana með vöruleit Já.is Keppnisskap kemur vinum í klandur „Það er enginn að ætlast til þess að ég mæti með lík“ Die Hard á jólamyndalista helsta skvísubókahöfundar landsins Við hagræðum speglum til að sýna það af lífi okkar sem við viljum sýna „Sigmundur Davíð er súrrealisti" Glansandi feldur merki um heilbrigði gæludýrsins - góð ráð fyrir sparibaðið Uppskrift að jólamatnum - þegar ekkert má klikka Matarboðin sem fólk man eftir Töfrandi og kynngimagnaður kvennaheimur opnast Óviðjafnanleg frásögn frá einstökum höfundi Gjafabréf sem búa til ógleymanlegar minningar í íslenskri náttúru Skáldskapur talaður lóðbeint út úr eigin hjarta „Hér hvílir sannleikurinn“ Gæsahúð þegar dansarar sviptu hulunni af goðsagnakenndum bíl Að ánetjast eldri konum Hafa stutt við bætta heilsu þjóðarinnar í aldarfjórðung Sérfræðingar Útilífs aðstoða við val á rétta búnaðinum Virka sömu orðskýringar á ömmur og unglinga? Kærleikskúla sem býr til ævintýri og góðar minningar Sjá meira
Við erum að tala um lúxusefni og fágaða mýkt í bland við hressandi dýramunstur og “kanadísk kjólföt”, dúnúlpur og flotta fylgihluti og vefverslunin Boozt er með þetta allt saman. Veður fyrir leður Leður hefur verið áberandi á tískupöllunum, ýmist glansandi eða mjúkt og matt, leðurkjólar leðurpils, -jakkar, og -kápur. Svart leður er alltaf klassískt en eins verða fallegir jarðlitir eins og brúnn og grænn áberandi í vetur og eins blár. Virkilega flott að para leður saman við prjónaflíkur eins og þykkar peysur. Nútímalegur kvenleiki Fáguð mýkt með rómantísku ívafi verður allsráðandi í vetur. Meitlaðar axlir og mittið tekið inn með belti, pinnahælar og A-pils. Til að fanga þennan kvenlega stíl er kjörið að velja einlitar flíkur og para saman svipaða tóna til að kalla fram tilfinningu fyrir lúxus. Djúpir brúntónar í bland við rautt Djúpir brúnir og rauðir tónar eins og burgundy og Boreaux verða áberandi í vetur. Þessir tónar eru hlýir og elegant og frábærir á lykilflíkur eins og kápur og kvöldkjóla. Kakígrænn og grár verða einnig vinsælir í vetur og eru frábær grunnur til að byggja ofan á til dæmis með bláum tónum og pastelgulu tvisti. Það er um að gera að hafa þetta dálítið skemmtilegt í vetur. Denim og aftur denim Gallaflíkur eru skyldueign í öllum fataskápum en í vetur erum við ekki bara að tala um að para gallabuxur við prjónapeysu. Kanadísku kjólfötin svokölluðu verða allsráðandi og í vetur verða paraðar saman allar gerðir gallafatnaðar, ekki bara í öllum litatónum heldur líka munstrum. Því ýktari samsetning því betri. Hlébarðamunstur heldur vinsældum inn í veturinn Dýramunstur er virkilega skemmtileg og eru alltaf hluti af tískusenunni ár eftir ár, í mismunandi magni þó, stundum stór og æpandi, stundum lítil og settleg. Hlébarðamunstur sló í gegn í sumar og heldur vinsældum sínum í haust og vetur, nema nú sjáum við það aðallega í prjónaflíkum og í yfirhöfnum. Skór í takt við tilefnið Pæjulegir hælar verða frekar áberandi í vetur en bland við allt hitt. Skóna þarf að velja í takt við tilefnið og við mismunandi aðstæður. Stundum þarf bara einfalda ballerínuskó og lægri hæla. Þegar fer að kólna fyrir alvöru drögum við stígvélin fram.
Tíska og hönnun Verslun Mest lesið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Tónlist Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Saga sagði já við Sturlu Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Halla í peysufötum langömmu sinnar Tíska og hönnun Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Fleiri fréttir Partyland í Holtagörðum hefur allt fyrir gamlárspartýið Gefa bretti af flugeldum að verðmæti 300.000 króna Hinn eini sanni konungur mættur í bíó Iceguys með opna búð og árita bókina „Lágspennubókmenntir“ List Sísíar sameinar húmor og hjartahlýju í nýju jólahefti Hátíðlegt en afslappað á tíu ára afmælinu Vinsælustu vörurnar í Signature 2024 Hundrað hugmyndir að gjöf fyrir hann á Já.is Fyrsti alvöru spænski veitingastaðurinn á Íslandi Finndu hina fullkomnu gjöf fyrir hana með vöruleit Já.is Keppnisskap kemur vinum í klandur „Það er enginn að ætlast til þess að ég mæti með lík“ Die Hard á jólamyndalista helsta skvísubókahöfundar landsins Við hagræðum speglum til að sýna það af lífi okkar sem við viljum sýna „Sigmundur Davíð er súrrealisti" Glansandi feldur merki um heilbrigði gæludýrsins - góð ráð fyrir sparibaðið Uppskrift að jólamatnum - þegar ekkert má klikka Matarboðin sem fólk man eftir Töfrandi og kynngimagnaður kvennaheimur opnast Óviðjafnanleg frásögn frá einstökum höfundi Gjafabréf sem búa til ógleymanlegar minningar í íslenskri náttúru Skáldskapur talaður lóðbeint út úr eigin hjarta „Hér hvílir sannleikurinn“ Gæsahúð þegar dansarar sviptu hulunni af goðsagnakenndum bíl Að ánetjast eldri konum Hafa stutt við bætta heilsu þjóðarinnar í aldarfjórðung Sérfræðingar Útilífs aðstoða við val á rétta búnaðinum Virka sömu orðskýringar á ömmur og unglinga? Kærleikskúla sem býr til ævintýri og góðar minningar Sjá meira