Bein útsending: Málþing um jafnrétti í heilbrigðisþjónustu Jón Þór Stefánsson skrifar 12. september 2024 13:23 Landspítalinn Fossvogi. Myndin er úr safni. Vísir/Vilhelm Alþýðusamband Íslands, BSRB og Öryrkjabandalag Íslands hafa boðað til málþings um jafnrétti í heilbrigðisþjónustu. Hægt er að horfa á streymi í spilaranum hér að neðan. Yfirskrift málþingsins er: Hætturnar við arðvæðingu og einkavæðingu í heilbrigðisrekstri og leiðir að bættu rekstrarumhverfi í þágu samfélagsins. Málþingið er haldið í tilefni útgáfu bókarinnar Jafnrétti í heilbrigðisþjónustu – aðgerðaáætlun sem er íslensk þýðing á riti eftir tvo sænska sérfræðinga, þau Göran Dahlgren og Lisu Pelling. „Í bókinni gera þau grein fyrir hörmulegri reynslu Svía af arðvæðingu velferðarþjónustunnar; umönnun, skólum og heilbrigðisþjónustu og leggja fram áætlun um hvernig snúa ber af þeirri glötunarbraut,“ segir í tilkynningu ASÍ. Málþingið fer fram í Eddu, Húsi íslenskunnar, fimmtudaginn 12. september og hefst klukkan 14. Þau Göran Dahlgren og Lisa Pelling munu flytja erindi og Rúnar Vilhjálmsson, prófessor við Háskóla Íslands, mun fara yfir reynsluna frá Svíþjóð í íslensku samhengi. Fundarstjóri er Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB. Dagskrá: 13:30 – Húsið opnar 14:00 – Sonja Ýr Þorbergsdóttir (BSRB) – Upphafsorð 14:10 – Göran Dahlgren – When the Swedish Health care system became a market – driving forces, effects and alternatives 14:55 – Lisa Pelling – Trade union strategies and responses towards marketisation of health care services – perspectives from Sweden 15:15 – Rúnar Vilhjálmsson – Reynslan frá Svíþjóð í íslensku samhengi 15:30 – Léttar veitingar Heilbrigðismál ASÍ Mest lesið Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Erlent Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Innlent Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Erlent Efast um að olíuleit beri árangur Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Píratar taka upp formannsembætti Innlent Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Fleiri fréttir Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Sjá meira
Yfirskrift málþingsins er: Hætturnar við arðvæðingu og einkavæðingu í heilbrigðisrekstri og leiðir að bættu rekstrarumhverfi í þágu samfélagsins. Málþingið er haldið í tilefni útgáfu bókarinnar Jafnrétti í heilbrigðisþjónustu – aðgerðaáætlun sem er íslensk þýðing á riti eftir tvo sænska sérfræðinga, þau Göran Dahlgren og Lisu Pelling. „Í bókinni gera þau grein fyrir hörmulegri reynslu Svía af arðvæðingu velferðarþjónustunnar; umönnun, skólum og heilbrigðisþjónustu og leggja fram áætlun um hvernig snúa ber af þeirri glötunarbraut,“ segir í tilkynningu ASÍ. Málþingið fer fram í Eddu, Húsi íslenskunnar, fimmtudaginn 12. september og hefst klukkan 14. Þau Göran Dahlgren og Lisa Pelling munu flytja erindi og Rúnar Vilhjálmsson, prófessor við Háskóla Íslands, mun fara yfir reynsluna frá Svíþjóð í íslensku samhengi. Fundarstjóri er Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB. Dagskrá: 13:30 – Húsið opnar 14:00 – Sonja Ýr Þorbergsdóttir (BSRB) – Upphafsorð 14:10 – Göran Dahlgren – When the Swedish Health care system became a market – driving forces, effects and alternatives 14:55 – Lisa Pelling – Trade union strategies and responses towards marketisation of health care services – perspectives from Sweden 15:15 – Rúnar Vilhjálmsson – Reynslan frá Svíþjóð í íslensku samhengi 15:30 – Léttar veitingar
Heilbrigðismál ASÍ Mest lesið Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Erlent Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Innlent Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Erlent Efast um að olíuleit beri árangur Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Píratar taka upp formannsembætti Innlent Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Fleiri fréttir Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Sjá meira