Fiskikóngurinn fékk golfkúlu í hausinn Jakob Bjarnar skrifar 12. september 2024 16:11 Kristján Berg, sjálfur Fiskikóngurinn, varð fyrir því óláni að fá golfkúlu í hausinn. Hann greinir sjálfur frá atvikinu og grínast með að hann sé nú einn fárra sem hafi komiðst í hinn fámenna hóp „Golfkúla-í-hausinn“. facebook Kristján Berg, sem betur er þekkur sem sjálfur Fiskikóngurinn, fékk golfkúlu í hausinn. En hann er hvergi nærri af baki dottinn, ber sig vel og er hvergi nærri hættur í golfi. Kristján greinir sjálfur frá þessu atviki á Facebook-síðu sinni og gerir það að hætti hússins. „Blóð sviti og tár á golfmóti Thorship. Er á slysó eftir að hafa fengið golfkúlu í hausinn á fullu afli,“ segir Kristján og sýnir myndir af sjálfum sér og áverkanum. Þar getur að líta mikið sár á ofanverðu enni Kristjáns. Kristján segist vera „all in“ í þessu sporti, það sé ljóst og hlær. En hann þakkar fyrir að hafa ekki fengið kúluna í augað. „Ég er sennilega kominn í fámennan hóp einstaklinga „golfkúla í hausinn“ hópinn. Held að færri fái kúlu í hausinn en þeir sem fara holu í höggi,“ segir Kristján og setur inn merki þess efnis að honum sé skemmt. Og tilkynnir að hann sé hvergi nærri hættur í golfi. „Ef það væri ekki svona mikil bið á slysó þá næði ég seinni níu. Ég var á barnum við veitingabílinn, ætlaði að fá mér drykk og samloku. Þyrfti drykkinn núna en samlokan mætti bíða, enda ég aðeins of þungur,“ segir Kristján og grínast með óhappið. Enda fátt annað að gera. Og hann veltir því fyrir sér hvort hér sé um tákn að ræða frá sjálfu almættinu: „Gult spjald á samlokurnar.“ Vart þarf að hafa á því orð en samúðarkveðjur streyma að vonum inn á Facebook-síðu Kristjáns og er hann hvattur til að fara varlega. Golf Golfvellir Tengdar fréttir Fjölskylda Fiskikóngsins horfði á Skaupið á slysó eftir flugeldaslys Synir Kristjáns Bergs, Fiskikóngsins, lentu í slysi á gamlársdag þegar raketta sprakk í höndunum á þeim. Bræðurnir hlutu skaða á heyrn og brunasár en faðir þeirra segir það heppni að ekki fór verr. Ekki verði fleiri flugeldar sprengdir í fjölskyldunni framar. 1. janúar 2024 22:13 Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Lífið Halda tólf tíma löglegt reif í vöruskemmu í Grafarvogi Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Fleiri fréttir „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Sjá meira
Kristján greinir sjálfur frá þessu atviki á Facebook-síðu sinni og gerir það að hætti hússins. „Blóð sviti og tár á golfmóti Thorship. Er á slysó eftir að hafa fengið golfkúlu í hausinn á fullu afli,“ segir Kristján og sýnir myndir af sjálfum sér og áverkanum. Þar getur að líta mikið sár á ofanverðu enni Kristjáns. Kristján segist vera „all in“ í þessu sporti, það sé ljóst og hlær. En hann þakkar fyrir að hafa ekki fengið kúluna í augað. „Ég er sennilega kominn í fámennan hóp einstaklinga „golfkúla í hausinn“ hópinn. Held að færri fái kúlu í hausinn en þeir sem fara holu í höggi,“ segir Kristján og setur inn merki þess efnis að honum sé skemmt. Og tilkynnir að hann sé hvergi nærri hættur í golfi. „Ef það væri ekki svona mikil bið á slysó þá næði ég seinni níu. Ég var á barnum við veitingabílinn, ætlaði að fá mér drykk og samloku. Þyrfti drykkinn núna en samlokan mætti bíða, enda ég aðeins of þungur,“ segir Kristján og grínast með óhappið. Enda fátt annað að gera. Og hann veltir því fyrir sér hvort hér sé um tákn að ræða frá sjálfu almættinu: „Gult spjald á samlokurnar.“ Vart þarf að hafa á því orð en samúðarkveðjur streyma að vonum inn á Facebook-síðu Kristjáns og er hann hvattur til að fara varlega.
Golf Golfvellir Tengdar fréttir Fjölskylda Fiskikóngsins horfði á Skaupið á slysó eftir flugeldaslys Synir Kristjáns Bergs, Fiskikóngsins, lentu í slysi á gamlársdag þegar raketta sprakk í höndunum á þeim. Bræðurnir hlutu skaða á heyrn og brunasár en faðir þeirra segir það heppni að ekki fór verr. Ekki verði fleiri flugeldar sprengdir í fjölskyldunni framar. 1. janúar 2024 22:13 Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Lífið Halda tólf tíma löglegt reif í vöruskemmu í Grafarvogi Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Fleiri fréttir „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Sjá meira
Fjölskylda Fiskikóngsins horfði á Skaupið á slysó eftir flugeldaslys Synir Kristjáns Bergs, Fiskikóngsins, lentu í slysi á gamlársdag þegar raketta sprakk í höndunum á þeim. Bræðurnir hlutu skaða á heyrn og brunasár en faðir þeirra segir það heppni að ekki fór verr. Ekki verði fleiri flugeldar sprengdir í fjölskyldunni framar. 1. janúar 2024 22:13