Pútín segir NATÓ á leið í stríð við Rússa Hólmfríður Gísladóttir skrifar 13. september 2024 08:46 Pútín segir Nató á leið í stríð við Rússa en Starmer segir Rússa geta bundið enda á átökin hvenær sem þeir vilja. Getty Vladimir Pútín Rússlandsforseti segir heimild til handa Úkraínumönnum til að nota langdræg vopn frá Vesturlöndum til að gera árásir á Rússland myndu jafngilda þátttöku og stríðsyfirlýsingu af hálfu Atlantshafsbandalagsins. Rússar hafa talað um „rauða línu“ í þessu samhengi en hafa á sama tíma oftsinnis áður sakað Nató um að vera þátttakandi í stríðinu í Úkraínu, sem Rússar hófu sjálfri með innrás 24. febrúar 2022. Stjórnvöld í Bretlandi og Bandaríkjunum hafa gert því skóna að þau séu að í huga að heimila Úkraínumönnum að nota langdræg vopn frá ríkjunum í aðgerðum sínum í Rússlandi. Keir Starmer, forsætisráðherra Bretlands, svaraði hótunum Pútín í samtali við blaðamenn á leið í heimsókn til Washington D.C.. „Rússland hóf þetta stríð. Rússland réðist ólöglega inn í Úkraínu. Rússland getur bundið enda á þessi átök umsvifalaust. Úkraína á rétt á því að grípa til varna,“ sagði Starmer. Guardian greindi frá því í vikunni að Bretar og Bandaríkjamenn hefðu í samráði við aðra bandamenn ákveðið að heimila Úkraínumönnum að nota svokallaðar Storm Shadow-flaugar gegn skotmörkum í Rússlandi. Pútín sagði þetta myndu breyta eðli átakanna og þýða að Atlantshafsbandalagið; Bandaríkin og ríki Evrópu, væru komin í stríð við Rússland. Rússar myndu grípa til viðeigandi aðgerða. Ítarlega umfjöllun um málið má finna hjá Guardian. Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Úkraína NATO Vladimír Pútín Mest lesið Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Erlent Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign Innlent 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Innlent Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Erlent Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Innlent Fleiri fréttir Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Sjá meira
Rússar hafa talað um „rauða línu“ í þessu samhengi en hafa á sama tíma oftsinnis áður sakað Nató um að vera þátttakandi í stríðinu í Úkraínu, sem Rússar hófu sjálfri með innrás 24. febrúar 2022. Stjórnvöld í Bretlandi og Bandaríkjunum hafa gert því skóna að þau séu að í huga að heimila Úkraínumönnum að nota langdræg vopn frá ríkjunum í aðgerðum sínum í Rússlandi. Keir Starmer, forsætisráðherra Bretlands, svaraði hótunum Pútín í samtali við blaðamenn á leið í heimsókn til Washington D.C.. „Rússland hóf þetta stríð. Rússland réðist ólöglega inn í Úkraínu. Rússland getur bundið enda á þessi átök umsvifalaust. Úkraína á rétt á því að grípa til varna,“ sagði Starmer. Guardian greindi frá því í vikunni að Bretar og Bandaríkjamenn hefðu í samráði við aðra bandamenn ákveðið að heimila Úkraínumönnum að nota svokallaðar Storm Shadow-flaugar gegn skotmörkum í Rússlandi. Pútín sagði þetta myndu breyta eðli átakanna og þýða að Atlantshafsbandalagið; Bandaríkin og ríki Evrópu, væru komin í stríð við Rússland. Rússar myndu grípa til viðeigandi aðgerða. Ítarlega umfjöllun um málið má finna hjá Guardian.
Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Úkraína NATO Vladimír Pútín Mest lesið Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Erlent Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign Innlent 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Innlent Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Erlent Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Innlent Fleiri fréttir Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Sjá meira