„Skemmtileg áskorun“ að þjálfa konur sem eru mun eldri Sindri Sverrisson skrifar 14. september 2024 09:01 Hörður Bjarnar Hallmarsson og Gunnar Einarsson ræddu við Helenu Ólafsdóttur í nýjasta upphitunarþættinum fyrir Bestu deildina. Stöð 2 Sport Helena Ólafsdóttir fékk til sín þjálfara á mjög ólíkum aldri þegar hún hitaði upp fyrir þriðju síðustu umferðina í efri hluta Bestu deildar kvenna í fótbolta. Upphitunarþáttinn má sjá hér að neðan. Gestir Helenu voru tveir þjálfarar sem verið hafa að gera góða hluti í 2. deild kvenna og gætu komist upp í Lengjudeildina ef fram heldur sem horfir. Hörður Bjarnar Hallmarsson er með Hauka á toppi deildarinnar en hann tók við liðinu í mars í fyrra, þá aðeins 24 ára gamall. Gunnar Einarsson býr yfir umtalsvert meiri reynslu en hann tók við þjálfun KR síðasta vetur og er með liðið í 2. sæti 2. deildarinnar. Helena spurði Hörð meðal annars út í það hvernig væri að vera svona ungur þjálfari: „Mér finnst það bara ótrúlega skemmtilegt. Ég er til dæmis búinn að þjálfa þriðja flokk kvenna í nokkur ár og þetta er ekkert brjálæðislegur munur. Það er bara ótrúlega skemmtilegt að þjálfa góða leikmenn og ég læri fullt af þeim, eins og þær læra eitthvað af mér,“ sagði Hörður. „Ég er líka með leikmenn sem eru vel eldri en ég og með mikið meiri reynslu. Það er bara skemmtileg áskorun. Ég held að lykillinn sé að ég komi ekki inn og láti eins og ég viti allt. Ég er duglegur að spyrja þær spurninga um hvað þeim finnst, og þær hafa mikið að segja um hvernig við gerum hlutina,“ bætti þjálfarinn ungi við. Þeir Gunnar ræddu um ýmislegt tengt sínum félögum og fóru einnig yfir stöðuna í Bestu deildinni en hægt er að horfa á þáttinn hér að neðan. Klippa: Bestu mörkin: Upphitun Besta deild kvenna Bestu mörkin Mest lesið Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Íslenski boltinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Enski boltinn Mikael Ellert og félagar í vondum málum Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Sjá meira
Upphitunarþáttinn má sjá hér að neðan. Gestir Helenu voru tveir þjálfarar sem verið hafa að gera góða hluti í 2. deild kvenna og gætu komist upp í Lengjudeildina ef fram heldur sem horfir. Hörður Bjarnar Hallmarsson er með Hauka á toppi deildarinnar en hann tók við liðinu í mars í fyrra, þá aðeins 24 ára gamall. Gunnar Einarsson býr yfir umtalsvert meiri reynslu en hann tók við þjálfun KR síðasta vetur og er með liðið í 2. sæti 2. deildarinnar. Helena spurði Hörð meðal annars út í það hvernig væri að vera svona ungur þjálfari: „Mér finnst það bara ótrúlega skemmtilegt. Ég er til dæmis búinn að þjálfa þriðja flokk kvenna í nokkur ár og þetta er ekkert brjálæðislegur munur. Það er bara ótrúlega skemmtilegt að þjálfa góða leikmenn og ég læri fullt af þeim, eins og þær læra eitthvað af mér,“ sagði Hörður. „Ég er líka með leikmenn sem eru vel eldri en ég og með mikið meiri reynslu. Það er bara skemmtileg áskorun. Ég held að lykillinn sé að ég komi ekki inn og láti eins og ég viti allt. Ég er duglegur að spyrja þær spurninga um hvað þeim finnst, og þær hafa mikið að segja um hvernig við gerum hlutina,“ bætti þjálfarinn ungi við. Þeir Gunnar ræddu um ýmislegt tengt sínum félögum og fóru einnig yfir stöðuna í Bestu deildinni en hægt er að horfa á þáttinn hér að neðan. Klippa: Bestu mörkin: Upphitun
Besta deild kvenna Bestu mörkin Mest lesið Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Íslenski boltinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Enski boltinn Mikael Ellert og félagar í vondum málum Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn