Prófessor í félagsfræði telur að grafið hafi undan félagslegu heilbrigði samfélagsins. Einmanaleiki og einstaklingshyggja hafi aukist.
Sjaldan hefur verið jafn mikil þörf á mannréttindabaráttu í heiminum og akkúrat núna að sögn framkvæmdastjóra Íslandsdeildar Amnesty International. Íslandsdeildin fagnar fimmtíu ára afmæli í dag.
Þá heyrum við frá fjölmennum réttum og förum yfir stöðuna í mið- og austur Evrópu þar sem viðbragðsaðilar glíma við flóð vegna gríðarlegra rigninga.
Þetta og fleira í hádegisfréttum Bylgjunnar klukkan 12:00.