Segir að Van Persie sé eins og yngri flokka þjálfari Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. september 2024 11:01 Robin van Persie tók við Heerenveen í sumar. Liðið er í 13. sæti hollensku úrvalsdeildarinnar með fjögur stig eftir fjóra leiki. getty/BART STOUTJESDIJK Robin van Persie fer ekki vel af stað sem þjálfari Heerenveen og var gagnrýndur eftir stórt tap liðsins fyrir AZ Alkmaar um helgina. Heerenveen steinlá fyrir AZ í 4. umferð hollensku úrvalsdeildarinnar, 9-1. Staðan var 2-1 í hálfleik, AZ í vil, en í seinni hálfleik opnuðust allar flóðgáttir og heimamenn skoruðu sjö mörk gegn engu. Sparkspekingurinn Kenneth Perez gagnrýndi Van Persie eftir leikinn og sagði hann ekki sannfærandi í nýja hlutverkinu. „Hann er ekki eins og venjulegur þjálfari. Hann er umdeildur. Stundum er hann eins og yngri flokka þjálfari þar sem úrslitin skipta ekki höfuðmáli. En þetta er atvinnumannabolti og úrslitin skipta máli,“ sagði Perez. „Hann er sannfærður um að ef hann spilar þennan leikstíl með þessa leikmenn muni úrslitin fylgja með. Ég efast um það. Leikstíll hans krefst annars konar leikmanna en hann hefur til umráða.“ Perez vill meina að varnarmenn Heerenveen ráði ekki við að spila jafn framarlega á vellinum og Van Persie vill að þeir geri og þeir séu ekki nógu vel spilandi. Heerenveen fær tækifæri til að rétta úr kútnum þegar liðið sækir Twente heim í kvöld. Hollenski boltinn Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira
Heerenveen steinlá fyrir AZ í 4. umferð hollensku úrvalsdeildarinnar, 9-1. Staðan var 2-1 í hálfleik, AZ í vil, en í seinni hálfleik opnuðust allar flóðgáttir og heimamenn skoruðu sjö mörk gegn engu. Sparkspekingurinn Kenneth Perez gagnrýndi Van Persie eftir leikinn og sagði hann ekki sannfærandi í nýja hlutverkinu. „Hann er ekki eins og venjulegur þjálfari. Hann er umdeildur. Stundum er hann eins og yngri flokka þjálfari þar sem úrslitin skipta ekki höfuðmáli. En þetta er atvinnumannabolti og úrslitin skipta máli,“ sagði Perez. „Hann er sannfærður um að ef hann spilar þennan leikstíl með þessa leikmenn muni úrslitin fylgja með. Ég efast um það. Leikstíll hans krefst annars konar leikmanna en hann hefur til umráða.“ Perez vill meina að varnarmenn Heerenveen ráði ekki við að spila jafn framarlega á vellinum og Van Persie vill að þeir geri og þeir séu ekki nógu vel spilandi. Heerenveen fær tækifæri til að rétta úr kútnum þegar liðið sækir Twente heim í kvöld.
Hollenski boltinn Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira