Rómverjar búnir að finna eftirmann De Rossi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. september 2024 18:02 Ivan Juric er tekinn við Roma. Marco Luzzani/Getty Images Daniele De Rossi var fyrr í dag rekinn sem þjálfari Roma í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Rómverjar voru ekki lengi að finna eftirmann hans en Ivan Juric hefur verið kynntur sem nýr þjálfari liðsins. De Rossi hafði gert fína hluti með Roma eftir að hann tók við af José Mourinho. Eftir slaka byrjun á leiktíðinni var hann hins vegar látinn taka poka sinn og virðist sem leik félagsins að nýjum þjálfara hafi þegar verið hafin miðað við hversu stuttan tíma hún tók. Ivan Juric è il nuovo responsabile tecnico dell'#ASRoma📄 https://t.co/pNTrbkqsmz pic.twitter.com/2yXIGsy2JM— AS Roma (@OfficialASRoma) September 18, 2024 Hin 49 ára gamli Juric kemur frá Króatíu en hefur lengi vel þjálfað á Ítalíu. Hann hefur í þrígang verið þjálfari Genoa en stýrði Torino síðast. Hann hefur einnig þjálfað Hellas Verona og verið aðstoðarþjálfari hjá Inter og Palermo. Samningur Juric gildir aðeins út yfirstandandi tímabil. Fótbolti Ítalski boltinn Tengdar fréttir Roma rekur De Rossi eftir aðeins fjóra leiki Daniele De Rossi hefur verið rekinn sem knattspyrnustjóri Roma þrátt fyrir að liðið hafi aðeins leikið fjóra deildarleiki á tímabilinu. 18. september 2024 07:36 Mest lesið Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Enski boltinn Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Martröð á fyrstu æfingu í Róm Fótbolti McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Golf Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Íslenski boltinn Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Körfubolti Fleiri fréttir „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Wirtz strax kominn á hættusvæði Martröð á fyrstu æfingu í Róm Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Féll fimm metra við að fagna marki Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Arsenal að stela Eze frá Tottenham Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Markvörður Fluminense tók heimsmetið af Peter Shilton Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Diljá innsiglaði sigur toppliðsins Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Sjá meira
De Rossi hafði gert fína hluti með Roma eftir að hann tók við af José Mourinho. Eftir slaka byrjun á leiktíðinni var hann hins vegar látinn taka poka sinn og virðist sem leik félagsins að nýjum þjálfara hafi þegar verið hafin miðað við hversu stuttan tíma hún tók. Ivan Juric è il nuovo responsabile tecnico dell'#ASRoma📄 https://t.co/pNTrbkqsmz pic.twitter.com/2yXIGsy2JM— AS Roma (@OfficialASRoma) September 18, 2024 Hin 49 ára gamli Juric kemur frá Króatíu en hefur lengi vel þjálfað á Ítalíu. Hann hefur í þrígang verið þjálfari Genoa en stýrði Torino síðast. Hann hefur einnig þjálfað Hellas Verona og verið aðstoðarþjálfari hjá Inter og Palermo. Samningur Juric gildir aðeins út yfirstandandi tímabil.
Fótbolti Ítalski boltinn Tengdar fréttir Roma rekur De Rossi eftir aðeins fjóra leiki Daniele De Rossi hefur verið rekinn sem knattspyrnustjóri Roma þrátt fyrir að liðið hafi aðeins leikið fjóra deildarleiki á tímabilinu. 18. september 2024 07:36 Mest lesið Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Enski boltinn Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Martröð á fyrstu æfingu í Róm Fótbolti McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Golf Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Íslenski boltinn Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Körfubolti Fleiri fréttir „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Wirtz strax kominn á hættusvæði Martröð á fyrstu æfingu í Róm Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Féll fimm metra við að fagna marki Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Arsenal að stela Eze frá Tottenham Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Markvörður Fluminense tók heimsmetið af Peter Shilton Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Diljá innsiglaði sigur toppliðsins Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Sjá meira
Roma rekur De Rossi eftir aðeins fjóra leiki Daniele De Rossi hefur verið rekinn sem knattspyrnustjóri Roma þrátt fyrir að liðið hafi aðeins leikið fjóra deildarleiki á tímabilinu. 18. september 2024 07:36