Guðrún Brá í góðri stöðu eftir sinn besta árangur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. september 2024 18:02 Guðrún Brá er í góðri stöðu eftir góða spilamennsku um helgina. Getty Images/Charles McQuillan Guðrún Brá Björgvinsdóttir lék frábærlega á LET Access-mótaröðinni í golfi um síðustu helgi. Náði þar hún sínum besta árangri til þessa á mótaröðinni. Mótið fór fram í Frakklandi en vegna gríðarlegrar rigningar á leikstað var ekki hægt að leika þrjá hringi eins og vanalegt er. Guðrún Brá lék hins vegar fyrstu tvo hringi mótsins frábærlega en hún lék á 71 og 70 höggum sem þýddi að hún lauk leik á þremur höggum undir pari. Tvö mót eru eftir í mótaröðinni en í lok leiktíðar komast 30 efstu áfram á annað stig úrtökumóta sem fram fer í haust. Með spilamennsku sinni um liðna helgi stökk Guðrún Brá upp í 28. sæti og er því í góðum málum fyrir síðustu tvö mótin. Golf Mest lesið Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Enski boltinn Fram flaug áfram í bikarnum Handbolti Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Íslenski boltinn Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Fótbolti Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Fótbolti Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Mótið fór fram í Frakklandi en vegna gríðarlegrar rigningar á leikstað var ekki hægt að leika þrjá hringi eins og vanalegt er. Guðrún Brá lék hins vegar fyrstu tvo hringi mótsins frábærlega en hún lék á 71 og 70 höggum sem þýddi að hún lauk leik á þremur höggum undir pari. Tvö mót eru eftir í mótaröðinni en í lok leiktíðar komast 30 efstu áfram á annað stig úrtökumóta sem fram fer í haust. Með spilamennsku sinni um liðna helgi stökk Guðrún Brá upp í 28. sæti og er því í góðum málum fyrir síðustu tvö mótin.
Golf Mest lesið Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Enski boltinn Fram flaug áfram í bikarnum Handbolti Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Íslenski boltinn Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Fótbolti Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Fótbolti Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira