Verður Þórsmörk þjóðgarður? Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 22. september 2024 14:04 Göngubrú í Þórsmörk en nú er verið að kanna fýsileika þess að stofnaður verði þjóðgarður í Þórsmörk. Aðsend Starfshópur vinnur nú að því að kann fýsileika þess að stofnaður verði þjóðgarður í Þórsmörk. Hlutverk hópsins er að meta kosti og galla þess að gera svæðið að þjóðgarði með tilliti til áhrifa á samfélag, þróun ferðaþjónustu á svæðinu, umhverfi og efnahag. Í kjölfar erindis Rangárþings eystra til umhverfis-, orku- og loftlagsráðuneytis, skipaði ráðherra starfshóp sem hefur það hlutverk að kanna kosti og galla að stofnaður verði þjóðgarður í Þórsmörk. Haldnir hafa verið fjölmargir fundir með mismunandi hagaðilum vegna hugmyndarinnar, auk þess sem opnir íbúafundir hafa verið haldnir. Áætlað er að starfshópurinn skili tillögum til umhverfis-, orku- og auðlindaráðherra eigi síðar en 15. nóvember næstkomandi. Anton Kári Halldórsson, sveitarstjóri Rangárþings eystra er formaður starfshópsins. „Það er náttúrulega ógrynni af hagaðilum, sem hafa hag og bera hag til Þórsmerkur. Við erum bara í því ferli núna og safna upplýsingum, sitt sýnis hverjum og við í hópnum göngum bara óhlutbundin inn í þessa vinnu og engin hefur markað sér neina skoðun og þetta er bara virkilega spennandi og skemmtilegt verkefni, sem vonandi á eftir að skila okkur því að við höfum gott yfirlit yfir kosti og galla þess að Þórsmörk yrði þjóðgarður,” segir Anton Kári. Þórsmörk er mjög vinsæll ferðamannastaður og mikið um rútur, sem fara þangað með ferðamenn.Aðsend Anton Kári segir að það sé alveg óvíst á þessum tímapunkti hvort hugmyndin um stofnun þjóðgarðs í Þórsmörk verði að veruleika eða ekki um leið og hann leggur áherslu á að skoðun íbúa og annarra hagaðila í Rangárþingi eystra vegi þungt og hann hvetur alla að taka þátt í þessari vinnu með hag sveitarfélagsins og íbúa þess að leiðarljósi. „Það er upplegg nefndarinnar að kanna fýsileika þess hvort að Þórsmörk sé betur borgið innan þjóðgarðs eða ekki,” segir Anton Kári. Anton Kári Halldórsson, sveitarstjóri Rangárþings eystra er formaður starfshópsins um hvort það eigi að stofna þjóðgarð í Þórsmörk eða ekki.Magnús Hlynur Hreiðarsson Rangárþing eystra Þjóðgarðar Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Fleiri fréttir Fluttir á sjúkrahús eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Sjá meira
Í kjölfar erindis Rangárþings eystra til umhverfis-, orku- og loftlagsráðuneytis, skipaði ráðherra starfshóp sem hefur það hlutverk að kanna kosti og galla að stofnaður verði þjóðgarður í Þórsmörk. Haldnir hafa verið fjölmargir fundir með mismunandi hagaðilum vegna hugmyndarinnar, auk þess sem opnir íbúafundir hafa verið haldnir. Áætlað er að starfshópurinn skili tillögum til umhverfis-, orku- og auðlindaráðherra eigi síðar en 15. nóvember næstkomandi. Anton Kári Halldórsson, sveitarstjóri Rangárþings eystra er formaður starfshópsins. „Það er náttúrulega ógrynni af hagaðilum, sem hafa hag og bera hag til Þórsmerkur. Við erum bara í því ferli núna og safna upplýsingum, sitt sýnis hverjum og við í hópnum göngum bara óhlutbundin inn í þessa vinnu og engin hefur markað sér neina skoðun og þetta er bara virkilega spennandi og skemmtilegt verkefni, sem vonandi á eftir að skila okkur því að við höfum gott yfirlit yfir kosti og galla þess að Þórsmörk yrði þjóðgarður,” segir Anton Kári. Þórsmörk er mjög vinsæll ferðamannastaður og mikið um rútur, sem fara þangað með ferðamenn.Aðsend Anton Kári segir að það sé alveg óvíst á þessum tímapunkti hvort hugmyndin um stofnun þjóðgarðs í Þórsmörk verði að veruleika eða ekki um leið og hann leggur áherslu á að skoðun íbúa og annarra hagaðila í Rangárþingi eystra vegi þungt og hann hvetur alla að taka þátt í þessari vinnu með hag sveitarfélagsins og íbúa þess að leiðarljósi. „Það er upplegg nefndarinnar að kanna fýsileika þess hvort að Þórsmörk sé betur borgið innan þjóðgarðs eða ekki,” segir Anton Kári. Anton Kári Halldórsson, sveitarstjóri Rangárþings eystra er formaður starfshópsins um hvort það eigi að stofna þjóðgarð í Þórsmörk eða ekki.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Rangárþing eystra Þjóðgarðar Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Fleiri fréttir Fluttir á sjúkrahús eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Sjá meira