Hittast á hlutlausum stað Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 24. september 2024 10:00 Ben Affleck fyrir utan heimili sitt í Los Angeles. Bellocqimages/Bauer-Griffin/GC Images Ben Affleck og Jennifer Lopez róa nú öllum árum að því að ná samkomulagi um skilmála vegna skilnaðar síns. Erlendir slúðurmiðlar keppast nú við að flytja fréttir af því að þau séu farin að hittast á hlutlausum stað ásamt lögfræðingi sínum þar sem þau ræða skilmálana. Þetta kemur fram í umfjöllun Page Six. Eins og fram hefur komið stefna hjónin á að skilja að borði og sæng. Það er flókið mál þar sem þau skrifuðu ekki undir kaupmála og eru því umtalsverðar tekjur undir. Fram kemur að lögfræðingurinn Laura Wasser aðstoði hjónin nú við að ná saman um skilmála. Segir að hún sé öllu vön þegar kemur að þessum bransa, Hollywood stjörnur leiti gjarnan til hennar. Þannig hafi hún til að mynda aðstoðað Ben Affleck árið 2018 þegar hann skildi við sína fyrrverandi leikkonuna Jennifer Garner. Hjónin giftu sig í júlí 2022 án þess að huga að svokölluðum kaupmála. Án hans eiga þau hvort um sig rétt á helmingstekjum hvors annars og hefur vinafólk þeirra beggja áður viðrað áhyggjur sínar af því að skilnaðurinn gæti orðið stormasamur vegna þessa. Fram kemur í umfjöllun PageSix að umtalsverðir fjármunir séu í húfi en þeir nái þó einungis til 2022 sökum laga í Kaliforníuríki þar sem þau giftu sig. Þannig eigi Affleck til að mynda framleiðslufyrirtækið Artists Equity ásamt Matt Damon sem hafi pungað út stöðugum straumi verkefna undanfarin ár. Þá sé ósagt þær tekjur sem Lopez hafi viðrað að sér en hún hefur meðal annars stofnað kokteilaframleiðandann Delola á þeim tveimur árum sem liðin eru síðan þau giftu sig. Hollywood Tengdar fréttir Réði ekki við sig þegar hann hitti Lopez Ben Affleck gat ekki haldið höndum sínum út af fyrir sig og lét Jennifer Lopez ekki í friði þegar þau hittust um helgina í bröns í Beverly Hills í Kaliforníu. Þá sáust þau leiðast og kyssa hvert annað, allt þrátt fyrir að standa nú í miðjum skilnaði. 17. september 2024 14:45 Mest lesið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Fleiri fréttir Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Sjá meira
Þetta kemur fram í umfjöllun Page Six. Eins og fram hefur komið stefna hjónin á að skilja að borði og sæng. Það er flókið mál þar sem þau skrifuðu ekki undir kaupmála og eru því umtalsverðar tekjur undir. Fram kemur að lögfræðingurinn Laura Wasser aðstoði hjónin nú við að ná saman um skilmála. Segir að hún sé öllu vön þegar kemur að þessum bransa, Hollywood stjörnur leiti gjarnan til hennar. Þannig hafi hún til að mynda aðstoðað Ben Affleck árið 2018 þegar hann skildi við sína fyrrverandi leikkonuna Jennifer Garner. Hjónin giftu sig í júlí 2022 án þess að huga að svokölluðum kaupmála. Án hans eiga þau hvort um sig rétt á helmingstekjum hvors annars og hefur vinafólk þeirra beggja áður viðrað áhyggjur sínar af því að skilnaðurinn gæti orðið stormasamur vegna þessa. Fram kemur í umfjöllun PageSix að umtalsverðir fjármunir séu í húfi en þeir nái þó einungis til 2022 sökum laga í Kaliforníuríki þar sem þau giftu sig. Þannig eigi Affleck til að mynda framleiðslufyrirtækið Artists Equity ásamt Matt Damon sem hafi pungað út stöðugum straumi verkefna undanfarin ár. Þá sé ósagt þær tekjur sem Lopez hafi viðrað að sér en hún hefur meðal annars stofnað kokteilaframleiðandann Delola á þeim tveimur árum sem liðin eru síðan þau giftu sig.
Hollywood Tengdar fréttir Réði ekki við sig þegar hann hitti Lopez Ben Affleck gat ekki haldið höndum sínum út af fyrir sig og lét Jennifer Lopez ekki í friði þegar þau hittust um helgina í bröns í Beverly Hills í Kaliforníu. Þá sáust þau leiðast og kyssa hvert annað, allt þrátt fyrir að standa nú í miðjum skilnaði. 17. september 2024 14:45 Mest lesið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Fleiri fréttir Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Sjá meira
Réði ekki við sig þegar hann hitti Lopez Ben Affleck gat ekki haldið höndum sínum út af fyrir sig og lét Jennifer Lopez ekki í friði þegar þau hittust um helgina í bröns í Beverly Hills í Kaliforníu. Þá sáust þau leiðast og kyssa hvert annað, allt þrátt fyrir að standa nú í miðjum skilnaði. 17. september 2024 14:45