„Ótrúlega heilbrigður og flottur hópur“ Stefán Árni Pálsson skrifar 25. september 2024 08:33 Hermann kom ÍBV upp í Bestudeildina í sumar. Vísir/bjarni Hermann Hreiðarsson segist vera einstaklega stoltur af því að koma ÍBV aftur upp í efstu deild. Hann hafi sjaldan unnið með eins flottum leikmannahópi á sínum ferli. ÍBV vann Lengjudeildina á dögunum og fer liðið því beint upp í Bestudeildina. Liðið endaði með 39 stig í efsta sætinu, stigi fyrir ofan Keflavík. „Maður er bara hrikalega stoltur af liðinu og stoltur af strákunum. Þetta var virklega skemmtilegt tímabil, enda deildin hrikalega jöfn og mjög óútreiknanleg. Það var markmiðið að vinna deildina í byrjun móts og það tókst,“ segir Hermann í Sportpakkanum í gærkvöldi. Tímabilið fór nokkuð hægt af stað hjá Eyjamönnum og náðu þeir fyrst í toppsætið í 18.umferð. „Það voru mjög óvænt úrslit í byrjun sem voru úr öllum áttum og við byrjuðum mótið frekar illa fyrir norðan á móti Dalvík og þeir mættu bara sprækir og unnu okkur bara, það var ekkert flókið. Eftir það var smá erfitt að ná í sigurinn og það komu nokkur jafntefli þar sem við vorum að spila vel og fengum alveg færi og því var bara það eina sem hægt var að gera var að vera þolinmóður.“ Hann segir að karakterinn í liði ÍBV á tímabilinu hafi verið einstakur. „Þetta er ótrúlega heilbrigður og flottur hópur. Hann er mjög samstíga og samstilltur. Dugnaðurinn og hausinn á mönnum, það var aldrei neinn að hengja haus.“ Hér að neðan má sjá viðtalið við Hermann. Besta deild karla Lengjudeild karla ÍBV Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Sport Fleiri fréttir Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Sjá meira
ÍBV vann Lengjudeildina á dögunum og fer liðið því beint upp í Bestudeildina. Liðið endaði með 39 stig í efsta sætinu, stigi fyrir ofan Keflavík. „Maður er bara hrikalega stoltur af liðinu og stoltur af strákunum. Þetta var virklega skemmtilegt tímabil, enda deildin hrikalega jöfn og mjög óútreiknanleg. Það var markmiðið að vinna deildina í byrjun móts og það tókst,“ segir Hermann í Sportpakkanum í gærkvöldi. Tímabilið fór nokkuð hægt af stað hjá Eyjamönnum og náðu þeir fyrst í toppsætið í 18.umferð. „Það voru mjög óvænt úrslit í byrjun sem voru úr öllum áttum og við byrjuðum mótið frekar illa fyrir norðan á móti Dalvík og þeir mættu bara sprækir og unnu okkur bara, það var ekkert flókið. Eftir það var smá erfitt að ná í sigurinn og það komu nokkur jafntefli þar sem við vorum að spila vel og fengum alveg færi og því var bara það eina sem hægt var að gera var að vera þolinmóður.“ Hann segir að karakterinn í liði ÍBV á tímabilinu hafi verið einstakur. „Þetta er ótrúlega heilbrigður og flottur hópur. Hann er mjög samstíga og samstilltur. Dugnaðurinn og hausinn á mönnum, það var aldrei neinn að hengja haus.“ Hér að neðan má sjá viðtalið við Hermann.
Besta deild karla Lengjudeild karla ÍBV Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Sport Fleiri fréttir Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Sjá meira