Óvænt alveg hættur Sindri Sverrisson skrifar 25. september 2024 08:39 Bruno Fernandes og Rapahël Varane fögnuðu enska bikarmeistaratitlinum í vor. Þar fagnaði Varane sínum síðasta titli á glæstum ferli. Getty/Michael Regan Hinn 31 árs gamli Raphaël Varane hefur fengið sig fullsaddan af meiðslum og spilað sinn síðasta fótboltaleik. „Ég vil geta verið á hæsta stigi, geta hætt þegar ég er enn sterkur og ekki bara halda í fótboltann. Það krefst mikils hugrekkis að hlusta á hjartað og eigið innsæi,“ sagði Varane í Instagram-færslu, þar sem hann tilkynnti ákvörðun sína um að leggja skóna á hilluna. View this post on Instagram A post shared by Raphael Varane (@raphaelvarane) Varane hefur á mögnuðum ferli meðal annars orðið heimsmeistari með Frökkum 2018, og fjórum sinnum unnið Meistaradeild Evrópu og þrisvar spænsku deildina, með Real Madrid. Hann varð síðast bikarmeistari með Manchester United í vor en yfirgaf félagið í sumar. Varane gekk í raðir ítalska félagsins Como, þar sem til stóð að hann myndi leika undir stjórn Cesc Fabregas, en hann meiddist alvarlega eftir tuttugu mínútur í fyrsta leik, í ítalska bikarnum. He might have retired at 31, but Raphaël Varane has had some career:🏟️ 573 games⚽ 26 goals🅰️ 8 assists🏆🏆🏆 La Liga🏆🏆🏆 Supercopa🏆 Copa del Rey🏆🏆🏆🏆 Champions League🏆🏆 Super Cup🏆🏆🏆🏆 Club World Cup🏆 FA Cup🏆 League Cup🏆 Nations League🏆 World Cup pic.twitter.com/tptFUwBckj— Football Tweet ⚽ (@Football__Tweet) September 25, 2024 Franski miðvörðurinn hefur átt afar erfitt uppdráttar vegna meiðsla, sérstaklega í hné, og eftir að hann meiddist í ágúst var hann ekki skráður í leikmannahópinn sem Como teflir fram í ítölsku A-deildinni í vetur. Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Enski boltinn Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Fleiri fréttir Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Kennir sjálfum sér um uppsögnina Hetjumark hrifsað af Mikael og félögum í blálokin Skellur hjá Frey sem var án Patriks og varamarkmannsins Logi í bann fyrir mótmæli og Júlíus efstur Íslendinga Sveindís enn í hlutverki varamanns Birkir hetjan á gamla heimavellinum Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Gísli og Birnir komnir úr fallsæti og Jón Daði í fyrsta sinn með Wrexham Sjá meira
„Ég vil geta verið á hæsta stigi, geta hætt þegar ég er enn sterkur og ekki bara halda í fótboltann. Það krefst mikils hugrekkis að hlusta á hjartað og eigið innsæi,“ sagði Varane í Instagram-færslu, þar sem hann tilkynnti ákvörðun sína um að leggja skóna á hilluna. View this post on Instagram A post shared by Raphael Varane (@raphaelvarane) Varane hefur á mögnuðum ferli meðal annars orðið heimsmeistari með Frökkum 2018, og fjórum sinnum unnið Meistaradeild Evrópu og þrisvar spænsku deildina, með Real Madrid. Hann varð síðast bikarmeistari með Manchester United í vor en yfirgaf félagið í sumar. Varane gekk í raðir ítalska félagsins Como, þar sem til stóð að hann myndi leika undir stjórn Cesc Fabregas, en hann meiddist alvarlega eftir tuttugu mínútur í fyrsta leik, í ítalska bikarnum. He might have retired at 31, but Raphaël Varane has had some career:🏟️ 573 games⚽ 26 goals🅰️ 8 assists🏆🏆🏆 La Liga🏆🏆🏆 Supercopa🏆 Copa del Rey🏆🏆🏆🏆 Champions League🏆🏆 Super Cup🏆🏆🏆🏆 Club World Cup🏆 FA Cup🏆 League Cup🏆 Nations League🏆 World Cup pic.twitter.com/tptFUwBckj— Football Tweet ⚽ (@Football__Tweet) September 25, 2024 Franski miðvörðurinn hefur átt afar erfitt uppdráttar vegna meiðsla, sérstaklega í hné, og eftir að hann meiddist í ágúst var hann ekki skráður í leikmannahópinn sem Como teflir fram í ítölsku A-deildinni í vetur.
Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Enski boltinn Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Fleiri fréttir Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Kennir sjálfum sér um uppsögnina Hetjumark hrifsað af Mikael og félögum í blálokin Skellur hjá Frey sem var án Patriks og varamarkmannsins Logi í bann fyrir mótmæli og Júlíus efstur Íslendinga Sveindís enn í hlutverki varamanns Birkir hetjan á gamla heimavellinum Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Gísli og Birnir komnir úr fallsæti og Jón Daði í fyrsta sinn með Wrexham Sjá meira