Stálheppinn að vera á lífi og gæti snúið aftur með Aroni Sindri Sverrisson skrifar 25. september 2024 10:32 Sergio Rico tók því rólega á ströndinni í Cadiz á Spáni í sumar en það styttist í endurkomu hans á fótboltavöllinn. Getty/Leandro Wassault Markvörðurinn Sergio Rico, sem læknar telja nánast kraftaverk að sé á lífi, hefur ákveðið að snúa aftur í fótboltann og allt útlit er fyrir að hann geri það með nýja liðinu hans Arons Einars Gunnarssonar, Al-Gharafa í Katar. Minnstu munaði að Rico léti lífið í maí á síðasta ári þegar hann féll af hestbaki. Hann hlaut þungt höfuðhögg við fallið sem og hesturinn traðkaði á honum. Við það hlaut hann slæm meiðsli á hálsi. Rico var í dái til 9. júní og haldið á gjörgæslu þangað til 5. júlí. Samkvæmt læknum hefði markvörðurinn dáið samstundis ef áverkarnir hefðu verið hálfum sentímetra dýpri. Rico var á þessum tíma á mála hjá PSG í Frakklandi en samningur hans við félagið rann út í sumar. Samkvæmt ítalska blaðamanninum Matteo Moretto eru viðræður við Al-Gharafa komnar vel á veg og allt útlit fyrir að Rico verði leikmaður félagsins. Hann bætist þar með við hóp erlendra leikmanna liðsins líkt og Aron. Rico er frá Sevilla á Spáni og í liði Al-Gharafa eru til að mynda tveir samlandar hans, sóknarmennirnir Joselu og Rodrigo. Moretto lætur þess getið að Rico sé að verða faðir í fyrsta sinn, nú þegar styttist í endurkomu þessa 31 árs gamal markvarðar. Katarski boltinn Fótbolti Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Enski boltinn Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Dæmd í fjögurra ára fangelsi Fótbolti „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti Búist við að Salah verði hent úr hóp Enski boltinn Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport Fleiri fréttir Slot:„Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Óheppnin eltir Éder Militao: Frá í nokkra mánuði Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Barcelona stillti upp yngsta byrjunarliði félagsins í 95 ár Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Banna samkynhneigð en mætast samt í „Hinsegin leiknum“ á HM 2026 Þrettán mismunandi leiktímar á HM næsta sumar Krísufundur hjá Real Madrid í nótt Neymar hundsaði læknana og bjargaði Santos frá falli Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp FIFA skipar evrópskum fótboltafélögum að borga Rússum Dæmd í fjögurra ára fangelsi Dómsmál vegna andláts Sala hefst í dag Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Gefur milljarða svo íþróttakonur séu rannsakaðar betur „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Fékk rauða spjaldið fyrir leik og ástæðan voru nærbuxurnar Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Höjlund afgreiddi Juve og kom Napoli á toppinn Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Kristall skoraði í sögulegum sigri á FCK Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Sjá meira
Minnstu munaði að Rico léti lífið í maí á síðasta ári þegar hann féll af hestbaki. Hann hlaut þungt höfuðhögg við fallið sem og hesturinn traðkaði á honum. Við það hlaut hann slæm meiðsli á hálsi. Rico var í dái til 9. júní og haldið á gjörgæslu þangað til 5. júlí. Samkvæmt læknum hefði markvörðurinn dáið samstundis ef áverkarnir hefðu verið hálfum sentímetra dýpri. Rico var á þessum tíma á mála hjá PSG í Frakklandi en samningur hans við félagið rann út í sumar. Samkvæmt ítalska blaðamanninum Matteo Moretto eru viðræður við Al-Gharafa komnar vel á veg og allt útlit fyrir að Rico verði leikmaður félagsins. Hann bætist þar með við hóp erlendra leikmanna liðsins líkt og Aron. Rico er frá Sevilla á Spáni og í liði Al-Gharafa eru til að mynda tveir samlandar hans, sóknarmennirnir Joselu og Rodrigo. Moretto lætur þess getið að Rico sé að verða faðir í fyrsta sinn, nú þegar styttist í endurkomu þessa 31 árs gamal markvarðar.
Katarski boltinn Fótbolti Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Enski boltinn Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Dæmd í fjögurra ára fangelsi Fótbolti „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti Búist við að Salah verði hent úr hóp Enski boltinn Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport Fleiri fréttir Slot:„Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Óheppnin eltir Éder Militao: Frá í nokkra mánuði Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Barcelona stillti upp yngsta byrjunarliði félagsins í 95 ár Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Banna samkynhneigð en mætast samt í „Hinsegin leiknum“ á HM 2026 Þrettán mismunandi leiktímar á HM næsta sumar Krísufundur hjá Real Madrid í nótt Neymar hundsaði læknana og bjargaði Santos frá falli Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp FIFA skipar evrópskum fótboltafélögum að borga Rússum Dæmd í fjögurra ára fangelsi Dómsmál vegna andláts Sala hefst í dag Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Gefur milljarða svo íþróttakonur séu rannsakaðar betur „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Fékk rauða spjaldið fyrir leik og ástæðan voru nærbuxurnar Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Höjlund afgreiddi Juve og kom Napoli á toppinn Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Kristall skoraði í sögulegum sigri á FCK Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Sjá meira