Steldu stílnum af heimili Laufeyjar Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 25. september 2024 17:01 Tónlistarkonan og stjarnan Laufey fer sigurför um heiminn. Rob Kim/Getty Images for The Recording Academy Tónlistarkonan Laufey Lín Jónsdóttir hefur búið sér til fallegt heimili í Los Angeles, þar sem klassísk skandinavísk hönnun mætir hlýlegum og sjarmerandi stíl. Laufey deildi nýverið myndum úr dúkkuhúsinu sínu, eins og hún orðaði það, með fylgjendum sínum á Instagram. Dökkgrá hurð með frönskum gluggum leiðir inn í rúmgott stofurými með aukinni lofthæð og viðarparketi á gólfi. Heimilið ber þess merki að vera í húsi með einstökum arkitektúr, þar sem veglegir gólflistar, bogadregið loft og stæðilegir hurðarkarmar skera sig úr og fanga augað. View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Fáguð hönnun og heillandi byggingarstíll Heimilið er innréttað á hlýlegan máta þar sem rómantískur stíll mætir klassískri hönnun sem stendur tímans tönn. Í stofunni má sjá fallegan svartan flygil ásamt bólstruðum leðurbekk sem stela senunni. Ofan á flyglinum má sjá lampann, Flower-pot, í litnum dark plum hannaðan af Verner Panton árið 1968. Sjáskot/lampemesteren.com Hinn klassíska Wassily stól er einnig að finna á heimili Laufeyjar. Stóllinn er eftir Marcel Breuer og var hannaður fyrst 1925. Stóllinn tekur sig vel út í stofunni og gefur rýminu töffaralegt yfirbragð til móts við gamlan byggingarstíl. Cefeo Ítalía.skjáskot Fyrir miðju er hvítur stór sófi og hliðarborð frá þýska framleiðandum ClassiCon. Fyrirtækið einskorðar sig við að framleiða hágæða húsgögn í bæði nútímalegum og klassískum stíl. Borðið er hannað af Eileen Grey árið 1927 og er hæð þess stillanlegt. ClassiCon Eileen borð.Skjáskot/Casa Úr stofunni er gengið inn um bogadregið hurðarop í borðstofuna. Þar sem má sjá veglegt viðarborð og hina klassísku stóla, Y-chair, í sápuborinni eik. Stólarnir eru hannaðir af danska hönnuðinum Hans J. Wegner árið 1949. Fyrir ofan borðið hangir stærðarinnar ljósakróna sem gefur heildarmyndinni ákveðinn lúxusbrag. Stóllinn er hannaður af danska hönnuðuinn Hans J. Wegner árið 1949.Skjáskot/ Tíska og hönnun Hús og heimili Laufey Lín Mest lesið „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Lífið Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Lífið Fleiri fréttir „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Sjá meira
Dökkgrá hurð með frönskum gluggum leiðir inn í rúmgott stofurými með aukinni lofthæð og viðarparketi á gólfi. Heimilið ber þess merki að vera í húsi með einstökum arkitektúr, þar sem veglegir gólflistar, bogadregið loft og stæðilegir hurðarkarmar skera sig úr og fanga augað. View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Fáguð hönnun og heillandi byggingarstíll Heimilið er innréttað á hlýlegan máta þar sem rómantískur stíll mætir klassískri hönnun sem stendur tímans tönn. Í stofunni má sjá fallegan svartan flygil ásamt bólstruðum leðurbekk sem stela senunni. Ofan á flyglinum má sjá lampann, Flower-pot, í litnum dark plum hannaðan af Verner Panton árið 1968. Sjáskot/lampemesteren.com Hinn klassíska Wassily stól er einnig að finna á heimili Laufeyjar. Stóllinn er eftir Marcel Breuer og var hannaður fyrst 1925. Stóllinn tekur sig vel út í stofunni og gefur rýminu töffaralegt yfirbragð til móts við gamlan byggingarstíl. Cefeo Ítalía.skjáskot Fyrir miðju er hvítur stór sófi og hliðarborð frá þýska framleiðandum ClassiCon. Fyrirtækið einskorðar sig við að framleiða hágæða húsgögn í bæði nútímalegum og klassískum stíl. Borðið er hannað af Eileen Grey árið 1927 og er hæð þess stillanlegt. ClassiCon Eileen borð.Skjáskot/Casa Úr stofunni er gengið inn um bogadregið hurðarop í borðstofuna. Þar sem má sjá veglegt viðarborð og hina klassísku stóla, Y-chair, í sápuborinni eik. Stólarnir eru hannaðir af danska hönnuðinum Hans J. Wegner árið 1949. Fyrir ofan borðið hangir stærðarinnar ljósakróna sem gefur heildarmyndinni ákveðinn lúxusbrag. Stóllinn er hannaður af danska hönnuðuinn Hans J. Wegner árið 1949.Skjáskot/
Tíska og hönnun Hús og heimili Laufey Lín Mest lesið „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Lífið Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Lífið Fleiri fréttir „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Sjá meira