Kristín Benediktsdóttir nýr umboðsmaður Alþingis Jakob Bjarnar skrifar 26. september 2024 11:15 Birgir Ármannsson, formaður forsætisnefndar þingsins, hefur ákveðið að Kristín Benediktsdóttir verði næsti umboðsmaður Alþingis. vísir/Vilhelm/stjr Kristín Benediktsdóttir, prófessor við lagadeild Háskóla Íslands, hefur verið tilnefnd sem næsti umboðsmaður Alþingis. Þetta herma heimildir Vísis. Kristín er tilnefnd af forsætisnefnd þingsins en hún tekur við af Skúla Magnússyni sem hefur verið skipaður dómari við Hæstarétt Íslands. Skúli hefur gegnt embættinu frá árinu 2021. Valið stóð á milli hennar, Önnu Tryggvadóttur skrifstofustjóra, Hafsteins Þórs Haukssonar, dósents við lagadeild Háskóla Íslands og Reimars Péturssonar lögmanns. Kristín varð prófessor við Háskólann í sumar en hún þykir afar fær í stjórnsýslu og stjórnsýslurétti. Á vef Háskóla Íslands er hlaupið gróflega yfir feril hennar: Starfsferill 2012 - , Lektor við Lagadeild, Háskóli Íslands 2007 - 2012, Sjálfstætt starfandi lögmaður, 2005 - 2006, Lögfræðingur, Embætti umboðsmanns Alþingis 2002 - 2005, Aðstoðarmaður dómara, Hæstaréttur Íslands 1999 - 2002, Lögfræðingur, Embætti umboðsmanns Alþingis 1999 - 1999, Lögfræðingur, Félagsmálaráðuneytið Uppfært klukkan 13:48 Alþingi hefur greitt atkvæði um tillögu þess efnis að Kristín verði umboðsmaður Alþingis. Tillagan hefur verið samþykkt. Að neðan má sjá ferilskrá Kristínar. Tengd skjöl Ferilskrá_KristínarPDF353KBSækja skjal Alþingi Stjórnsýsla Háskólar Umboðsmaður Alþingis Skóla- og menntamál Tengdar fréttir Munu leggja fram tillögu að nýjum umboðsmanni Alþingis Kosning um nýjan umboðsmann Alþingis er á dagskrá þingsins í dag. Forsætisnefnd þingsins kemur saman til fundar klukkan 10 í dag til að ná saman um einstakling sem nefndin mun svo tilnefna við kosningu í embættið. Fjórir hafa sótt um embættið en umboðsmaður er kjörinn á þingfundi. 26. september 2024 08:29 Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Innlent Fjórir látnir í Jamaíku og tuttugu á Haítí Erlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Fleiri fréttir Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Sjá meira
Þetta herma heimildir Vísis. Kristín er tilnefnd af forsætisnefnd þingsins en hún tekur við af Skúla Magnússyni sem hefur verið skipaður dómari við Hæstarétt Íslands. Skúli hefur gegnt embættinu frá árinu 2021. Valið stóð á milli hennar, Önnu Tryggvadóttur skrifstofustjóra, Hafsteins Þórs Haukssonar, dósents við lagadeild Háskóla Íslands og Reimars Péturssonar lögmanns. Kristín varð prófessor við Háskólann í sumar en hún þykir afar fær í stjórnsýslu og stjórnsýslurétti. Á vef Háskóla Íslands er hlaupið gróflega yfir feril hennar: Starfsferill 2012 - , Lektor við Lagadeild, Háskóli Íslands 2007 - 2012, Sjálfstætt starfandi lögmaður, 2005 - 2006, Lögfræðingur, Embætti umboðsmanns Alþingis 2002 - 2005, Aðstoðarmaður dómara, Hæstaréttur Íslands 1999 - 2002, Lögfræðingur, Embætti umboðsmanns Alþingis 1999 - 1999, Lögfræðingur, Félagsmálaráðuneytið Uppfært klukkan 13:48 Alþingi hefur greitt atkvæði um tillögu þess efnis að Kristín verði umboðsmaður Alþingis. Tillagan hefur verið samþykkt. Að neðan má sjá ferilskrá Kristínar. Tengd skjöl Ferilskrá_KristínarPDF353KBSækja skjal
Alþingi Stjórnsýsla Háskólar Umboðsmaður Alþingis Skóla- og menntamál Tengdar fréttir Munu leggja fram tillögu að nýjum umboðsmanni Alþingis Kosning um nýjan umboðsmann Alþingis er á dagskrá þingsins í dag. Forsætisnefnd þingsins kemur saman til fundar klukkan 10 í dag til að ná saman um einstakling sem nefndin mun svo tilnefna við kosningu í embættið. Fjórir hafa sótt um embættið en umboðsmaður er kjörinn á þingfundi. 26. september 2024 08:29 Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Innlent Fjórir látnir í Jamaíku og tuttugu á Haítí Erlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Fleiri fréttir Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Sjá meira
Munu leggja fram tillögu að nýjum umboðsmanni Alþingis Kosning um nýjan umboðsmann Alþingis er á dagskrá þingsins í dag. Forsætisnefnd þingsins kemur saman til fundar klukkan 10 í dag til að ná saman um einstakling sem nefndin mun svo tilnefna við kosningu í embættið. Fjórir hafa sótt um embættið en umboðsmaður er kjörinn á þingfundi. 26. september 2024 08:29