Knicks og Timberwolves opna leikmannamarkaðinn með látum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. september 2024 12:01 Julius Randle og Karl-Anthony Towns skipta um lið. Mitchell Leff/Getty Images New York Knicks og Minnesota Timberwolves opna leikmannamarkað NBA-deildarinnar í körfubolta með sannkölluðum risaskiptum. Miðherjinn Karl-Anthony Towns er á leið New York á meðan Minnesota fær Julius Randle og Donte DiVincenzo ásamt fyrsta valrétti í nýliðavalinu. Væntingar til New York-liðsins hafa sjaldan verið meiri en félagið fór í aðra umferð úrslitakeppninnar þar sem það tapaði fyrir Indiana Pacers í sjö leikjum. Julius Randle var ekki með liðinu í úrslitakeppninni eftir að þurfa aðgerð á öxl. Developing story at @TheAthletic with @JonKrawczynski on Timberwolves and Knicks blockbuster deal sending Karl-Anthony Towns to New York for Julius Randle, Donte DiVincenzo and a first-round pick: https://t.co/BEP7B1UCwD— Shams Charania (@ShamsCharania) September 28, 2024 Randle lék með Lakers áður en hann gekk í raðir Knicks og hefur hann opinberlega talað um hvað honum líður vel í New York. Það verður áhugavert að sjá hvernig hann bregst við því að vera mættur til Minnesota sem er talsvert minna lið sögulega séð þó það sé með betri liðum í NBA-deildinni um þessar myndir. Hvað Donte DiVincenzo varðar þá gekk hann í raðir New York frá Golden State Warriors fyrir síðustu leiktíð og naut sín vel í Stóra eplinu. Hann hefur nú verið sendur til Minnesota sem komst alla leið í úrslit vesturhluta NBA-deildarinnar í vor. Hinn 28 ára gamli Towns hefur allan sinn feril spilað með Timberwolves og virðist - ef marka má færslu hans á samfélagsmiðlinum X, áður Twitter - ekkert sérstaklega sáttur. …— Karl-Anthony Towns (@KarlTowns) September 28, 2024 Towns hefur spilað 573 leiki í NBA-dieldinni og er með 23 stig, 11 fráköst og þrjár stoðsendingar að meðaltali í leik. Körfubolti NBA Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Sjá meira
Væntingar til New York-liðsins hafa sjaldan verið meiri en félagið fór í aðra umferð úrslitakeppninnar þar sem það tapaði fyrir Indiana Pacers í sjö leikjum. Julius Randle var ekki með liðinu í úrslitakeppninni eftir að þurfa aðgerð á öxl. Developing story at @TheAthletic with @JonKrawczynski on Timberwolves and Knicks blockbuster deal sending Karl-Anthony Towns to New York for Julius Randle, Donte DiVincenzo and a first-round pick: https://t.co/BEP7B1UCwD— Shams Charania (@ShamsCharania) September 28, 2024 Randle lék með Lakers áður en hann gekk í raðir Knicks og hefur hann opinberlega talað um hvað honum líður vel í New York. Það verður áhugavert að sjá hvernig hann bregst við því að vera mættur til Minnesota sem er talsvert minna lið sögulega séð þó það sé með betri liðum í NBA-deildinni um þessar myndir. Hvað Donte DiVincenzo varðar þá gekk hann í raðir New York frá Golden State Warriors fyrir síðustu leiktíð og naut sín vel í Stóra eplinu. Hann hefur nú verið sendur til Minnesota sem komst alla leið í úrslit vesturhluta NBA-deildarinnar í vor. Hinn 28 ára gamli Towns hefur allan sinn feril spilað með Timberwolves og virðist - ef marka má færslu hans á samfélagsmiðlinum X, áður Twitter - ekkert sérstaklega sáttur. …— Karl-Anthony Towns (@KarlTowns) September 28, 2024 Towns hefur spilað 573 leiki í NBA-dieldinni og er með 23 stig, 11 fráköst og þrjár stoðsendingar að meðaltali í leik.
Körfubolti NBA Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum