Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu deild karla og málin gerð upp í Bestu mörkunum Sindri Sverrisson skrifar 29. september 2024 06:02 Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Val þurfa að verja 3. sætið, og gætu sett stórt strik í reikninginn hjá Víkingum í titilbaráttunni. vísir/Diego Það ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi á sportrásum Stöðvar 2 og Vodafone í dag. Tveir stórleikir eru í Bestu deild karla og næstsíðasta umferð Bestu deildar kvenna verður gerð upp í Bestu mörkunum. FH mætir Breiðabliki í dag, og Valur tekur á móti Víkingi í kvöld, í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport, í leikjum liða sem öll hafa að miklu að keppa í Bestu deild karla. Barist er um þriðja og síðasta Evrópusætið sem í boði er, og Víkingur og Breiðablik eru í harðri baráttu um sjálfan Íslandsmeistaratitilinn, jöfn að stigum. Helena Ólafsdóttir verður með Bestu mörkin á Stöð 2 Sport klukkan 16, eftir síðasta leikinn í næstsíðustu umferð efri hlutar Bestu deildar kvenna. Þar verður eflaust rýnt aðeins í komandi úrslitaleik Vals og Breiðabliks sem bæði unnu í gær. NFL-deildin verður á sínum stað á Stöð 2 Sport 2 og Stöð 2 Sport 3, LPGA-mótaröðin í golfi er á Stöð 2 Sport 4, og Glódís Perla Viggósdóttir verður á ferðinni með Bayern München í Þýskalandi á Vodafone Sport. Lista yfir allar beinu útsendingarnar má sjá hér að neðan. Stöð 2 Sport 13.50 FH - Breiðablik (Besta deild karla) 16.00 Bestu mörkin (Besta deild kvenna) 19.00 Valur - Víkingur (Besta deild karla) 21.20 Ísey tilþrifin (Besta deild karla) Stöð 2 Sport 2 16.55 Packers - Vikings (NFL) 20.20 Chargers Chiefs (NFL) Stöð 2 Sport 3 16.55 NFL Red Zone (NFL) Stöð 2 Sport 4 18.00 Walmart NW Arkansas Championship (LPGA) Stöð 2 Sport 5 13.50 Vestri - HK (Besta deild karla) 16.50 Fylkir - KA (Besta deild karla) Stöð 2 Besta deildin 13.50 Þróttur R. - Þór/KA (Besta deild kvenna) Stöð 2 Besta deildin 2 13.50 KR - Fram (Besta deild karla) Vodafone Sport 11.55 Werder Bremen - Bayern München (Bundesliga kvenna) 13.55 Swansea - Bristol City (EFL Championship) 17.00 Swiss Darts Trophy (PDC European Tour) 23.05 Avalanche - Utah (NHL) Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Fleiri fréttir Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Birkir Valur yfirgefur HK Skoraði 109 stig á tveimur dögum Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Suðurnesjaliðin með góða sigra Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Sjá meira
FH mætir Breiðabliki í dag, og Valur tekur á móti Víkingi í kvöld, í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport, í leikjum liða sem öll hafa að miklu að keppa í Bestu deild karla. Barist er um þriðja og síðasta Evrópusætið sem í boði er, og Víkingur og Breiðablik eru í harðri baráttu um sjálfan Íslandsmeistaratitilinn, jöfn að stigum. Helena Ólafsdóttir verður með Bestu mörkin á Stöð 2 Sport klukkan 16, eftir síðasta leikinn í næstsíðustu umferð efri hlutar Bestu deildar kvenna. Þar verður eflaust rýnt aðeins í komandi úrslitaleik Vals og Breiðabliks sem bæði unnu í gær. NFL-deildin verður á sínum stað á Stöð 2 Sport 2 og Stöð 2 Sport 3, LPGA-mótaröðin í golfi er á Stöð 2 Sport 4, og Glódís Perla Viggósdóttir verður á ferðinni með Bayern München í Þýskalandi á Vodafone Sport. Lista yfir allar beinu útsendingarnar má sjá hér að neðan. Stöð 2 Sport 13.50 FH - Breiðablik (Besta deild karla) 16.00 Bestu mörkin (Besta deild kvenna) 19.00 Valur - Víkingur (Besta deild karla) 21.20 Ísey tilþrifin (Besta deild karla) Stöð 2 Sport 2 16.55 Packers - Vikings (NFL) 20.20 Chargers Chiefs (NFL) Stöð 2 Sport 3 16.55 NFL Red Zone (NFL) Stöð 2 Sport 4 18.00 Walmart NW Arkansas Championship (LPGA) Stöð 2 Sport 5 13.50 Vestri - HK (Besta deild karla) 16.50 Fylkir - KA (Besta deild karla) Stöð 2 Besta deildin 13.50 Þróttur R. - Þór/KA (Besta deild kvenna) Stöð 2 Besta deildin 2 13.50 KR - Fram (Besta deild karla) Vodafone Sport 11.55 Werder Bremen - Bayern München (Bundesliga kvenna) 13.55 Swansea - Bristol City (EFL Championship) 17.00 Swiss Darts Trophy (PDC European Tour) 23.05 Avalanche - Utah (NHL)
Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Fleiri fréttir Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Birkir Valur yfirgefur HK Skoraði 109 stig á tveimur dögum Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Suðurnesjaliðin með góða sigra Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Sjá meira